Ásta Eir framlengir við topplið Breiðabliks Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. október 2020 16:00 Ásta Eir í leik með íslenska landsliðinu gegn Slóvakíu. Vísir/Vilhelm Ásta Eir Árnadóttir hefur ekkert leikið með Breiðablik í Pepsi Max deildinni í knattspyrnu í sumar þar sem hún eignaðist nýverið dreng. Nú er ljóst að hún mun leika með Blikum allavega næstu tvö ár en hún skrifaði undir tveggja ára samning við félagið í gær. Þessu greindu Blikar frá á samfélagsmiðlum sínum. „Ásta Eir hefur verið einn mikilvægasti leikmaður liðsins síðustu ár, en hefur ekkert verið með í ár þar sem hún eignaðist dreng í sumar. Blikar óska Ástu og fjölskyldu innilega til hamingju og eftirvæntingin er mikil að sjá hana aftur úti á vellinum í græna búningnu,“ segir meðal annars í tilkynningu Blika sem má sjá hér að neðan. Ásta Eir hefur verið hluti af meistaraflokki Breiðabliks frá árinu 2009, þá aðeins sextán ára gömul. Alls hefur þessi öflugi bakvörður spilað 172 leiki fyrir félagið síðan og skorað í þeim tíu mörk. Var hún einnig hluti af íslenska landsliðinu áður en hún þurfti að taka sér frí vegna barneignar. Hún á að baki átta landsleiki fyrir A-landslið Íslands ásamt 25 leikjum fyrir yngri landsliðin. Breiðablik er sem stendur á toppi Pepsi Max deildarinnar. Liðið er með tveggja stiga forystu á Val sem er í 2. sætinu ásamt því að eiga leik til góða. Það þarf því mikið að gerast að Ásta Eir verði ekki hluti af liði sem stefni á að verja Íslandsmeistaratitilinn næsta sumar. Ásta Eir í baráttunni gegn Elínu Mettu Jensen í leik Vals og Breiðabliks á síðustu leiktíð.vísir/bára Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild kvenna Breiðablik Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Íslenski boltinn Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Fleiri fréttir „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Sjá meira
Ásta Eir Árnadóttir hefur ekkert leikið með Breiðablik í Pepsi Max deildinni í knattspyrnu í sumar þar sem hún eignaðist nýverið dreng. Nú er ljóst að hún mun leika með Blikum allavega næstu tvö ár en hún skrifaði undir tveggja ára samning við félagið í gær. Þessu greindu Blikar frá á samfélagsmiðlum sínum. „Ásta Eir hefur verið einn mikilvægasti leikmaður liðsins síðustu ár, en hefur ekkert verið með í ár þar sem hún eignaðist dreng í sumar. Blikar óska Ástu og fjölskyldu innilega til hamingju og eftirvæntingin er mikil að sjá hana aftur úti á vellinum í græna búningnu,“ segir meðal annars í tilkynningu Blika sem má sjá hér að neðan. Ásta Eir hefur verið hluti af meistaraflokki Breiðabliks frá árinu 2009, þá aðeins sextán ára gömul. Alls hefur þessi öflugi bakvörður spilað 172 leiki fyrir félagið síðan og skorað í þeim tíu mörk. Var hún einnig hluti af íslenska landsliðinu áður en hún þurfti að taka sér frí vegna barneignar. Hún á að baki átta landsleiki fyrir A-landslið Íslands ásamt 25 leikjum fyrir yngri landsliðin. Breiðablik er sem stendur á toppi Pepsi Max deildarinnar. Liðið er með tveggja stiga forystu á Val sem er í 2. sætinu ásamt því að eiga leik til góða. Það þarf því mikið að gerast að Ásta Eir verði ekki hluti af liði sem stefni á að verja Íslandsmeistaratitilinn næsta sumar. Ásta Eir í baráttunni gegn Elínu Mettu Jensen í leik Vals og Breiðabliks á síðustu leiktíð.vísir/bára
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild kvenna Breiðablik Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Íslenski boltinn Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Fleiri fréttir „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Sjá meira