Kim langbest á lokahringnum Arnar Geir Halldórsson skrifar 11. október 2020 22:45 Sátt með verðlaunagripinn. vísir/Getty KPMG Women's PGA Championship, þriðja risamót ársins í kvennaflokki lauk í dag en það fór fram á Aronimink Golf Club í Pennsylvaníu um helgina. Hin suður-kóreska Sei Young Kim vann að lokum afar sannfærandi sigur eftir að töluvert jafnræði hafði verið á meðal efstu kvenna fyrstu þrjá hringina. Kim var með tveggja högga forystu fyrir lokahringinn en hún fór algjörlega á kostum í dag og spilaði lokahringinn á sjö höggum undir pari. Lék því mótið á samtals fjórtán höggum undir pari. Inbee Park, einnig frá Suður-Kóreu, hafnaði í 2.sæti á samtals 9 höggum undir pari. Kim, sem er 27 ára gömul, var að vinna sitt fyrsta risamót á ferli sínum og fær í sinn hlut 645 þúsund dollara, jafnvirði tæplega 90 milljón króna. The making of a major champion.#KPMGWomensPGA | Sei Young Kim pic.twitter.com/JkHsg7hGis— KPMGWomensPGA (@KPMGWomensPGA) October 11, 2020 Golf Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Stundum þarf maður heppni“ Enski boltinn David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Fótbolti Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Sport Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Sport Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
KPMG Women's PGA Championship, þriðja risamót ársins í kvennaflokki lauk í dag en það fór fram á Aronimink Golf Club í Pennsylvaníu um helgina. Hin suður-kóreska Sei Young Kim vann að lokum afar sannfærandi sigur eftir að töluvert jafnræði hafði verið á meðal efstu kvenna fyrstu þrjá hringina. Kim var með tveggja högga forystu fyrir lokahringinn en hún fór algjörlega á kostum í dag og spilaði lokahringinn á sjö höggum undir pari. Lék því mótið á samtals fjórtán höggum undir pari. Inbee Park, einnig frá Suður-Kóreu, hafnaði í 2.sæti á samtals 9 höggum undir pari. Kim, sem er 27 ára gömul, var að vinna sitt fyrsta risamót á ferli sínum og fær í sinn hlut 645 þúsund dollara, jafnvirði tæplega 90 milljón króna. The making of a major champion.#KPMGWomensPGA | Sei Young Kim pic.twitter.com/JkHsg7hGis— KPMGWomensPGA (@KPMGWomensPGA) October 11, 2020
Golf Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Stundum þarf maður heppni“ Enski boltinn David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Fótbolti Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Sport Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Sport Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira