Kim langbest á lokahringnum Arnar Geir Halldórsson skrifar 11. október 2020 22:45 Sátt með verðlaunagripinn. vísir/Getty KPMG Women's PGA Championship, þriðja risamót ársins í kvennaflokki lauk í dag en það fór fram á Aronimink Golf Club í Pennsylvaníu um helgina. Hin suður-kóreska Sei Young Kim vann að lokum afar sannfærandi sigur eftir að töluvert jafnræði hafði verið á meðal efstu kvenna fyrstu þrjá hringina. Kim var með tveggja högga forystu fyrir lokahringinn en hún fór algjörlega á kostum í dag og spilaði lokahringinn á sjö höggum undir pari. Lék því mótið á samtals fjórtán höggum undir pari. Inbee Park, einnig frá Suður-Kóreu, hafnaði í 2.sæti á samtals 9 höggum undir pari. Kim, sem er 27 ára gömul, var að vinna sitt fyrsta risamót á ferli sínum og fær í sinn hlut 645 þúsund dollara, jafnvirði tæplega 90 milljón króna. The making of a major champion.#KPMGWomensPGA | Sei Young Kim pic.twitter.com/JkHsg7hGis— KPMGWomensPGA (@KPMGWomensPGA) October 11, 2020 Golf Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Fleiri fréttir Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
KPMG Women's PGA Championship, þriðja risamót ársins í kvennaflokki lauk í dag en það fór fram á Aronimink Golf Club í Pennsylvaníu um helgina. Hin suður-kóreska Sei Young Kim vann að lokum afar sannfærandi sigur eftir að töluvert jafnræði hafði verið á meðal efstu kvenna fyrstu þrjá hringina. Kim var með tveggja högga forystu fyrir lokahringinn en hún fór algjörlega á kostum í dag og spilaði lokahringinn á sjö höggum undir pari. Lék því mótið á samtals fjórtán höggum undir pari. Inbee Park, einnig frá Suður-Kóreu, hafnaði í 2.sæti á samtals 9 höggum undir pari. Kim, sem er 27 ára gömul, var að vinna sitt fyrsta risamót á ferli sínum og fær í sinn hlut 645 þúsund dollara, jafnvirði tæplega 90 milljón króna. The making of a major champion.#KPMGWomensPGA | Sei Young Kim pic.twitter.com/JkHsg7hGis— KPMGWomensPGA (@KPMGWomensPGA) October 11, 2020
Golf Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Fleiri fréttir Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira