Hægt að ná tökum á faraldrinum með réttum tólum Samúel Karl Ólason skrifar 12. október 2020 15:47 Dr Tedros Adhanom Ghebreyesus gagnrýndi stórveldi heimsins fyrir skort á forystu. AP/Christopher Black Tedros Adhanom Ghebreyesus, yfirmaður Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar, sagði o í dag að hægt væri að ná tökum á heimsfaraldri nýju kórónuveirunnar tiltölulega fljótt. Til þess þyrfti þó að breyta réttu tólunum og varaði hann við því að hef það yrði ekki gert gæti faraldurinn varið lengi. Þessi orð lét Ghebreyesus falla á Afríkuráðstefnum Financial Times í dag. Þar sagði hann einnig að skortur á forystu frá stórveldum heimsins hefði gert faraldurinn verri. Án þess að gagnrýna tiltekin ríki sagði hann forystumönnum stærstu hagkerfa heims að taka í stjórnartaumana. Ghebreyesus sagði einnig að bóluefni gætu verið komin í notkun í lok þessa árs eða byrjun þess næsta. Um 37,5 milljónir hafa smitast af nýju kórónuveirunni, svo vitað sé, og opinber dauðsföll nálgast 1,1 milljón. „Það hefur verið sannað í mörgum löndum að hægt er að ná stjórn á faraldrinum,“ sagði Ghebreyesus. Þeirra á meðal væru nágrannar Kína, sem í fyrstu var talið að faraldurinn myndi leika grátt. Ríki eins og Japan, Suður-Kórea, Víetnam og Laos. Þá benti hann á að um 70 prósent staðfestra smita megi rekja til tíu ríkja. Þar á meðal eru Bandaríkin, Brasilía, Indland, Rússland, Kólumbía og spánn. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Evrópuríki hyggja á hertari aðgerðir Hertar samkomutakmarkanir verða kynntar víða um Evrópu á næstu dögum en kórónuveirufaraldurinn er í miklum uppgangi víðast hvar í álfunni. 12. október 2020 11:10 Segja veiruna lifa á snertiflötum í allt að 28 daga Kórónuveiran, sem veldur sjúkdómnum Covid-19, getur lifað af og verið smitandi á ýmsum snertiflötum, svo sem peningaseðlum, símaskjám og ryðfríu stáli í allt að 28 daga. 11. október 2020 19:01 Neyðarstigi lýst yfir á sjúkrahúsum í París Heilbrigðisyfirvöld í Frakklandi hafa lýst yfir neyðarstigi á sjúkrahúsum í höfuðborginni París og fjórum borgum til viðbótar vegna mikillar fjölgunar Covid-sjúklinga. 9. október 2020 09:49 Fimm milljónir smitast í Brasilíu Heilbrigðisyfirvöld í Brasilíu segja að um 150 þúsund manns hafi látist af völdum kórónuveirunnar í landinu. 8. október 2020 07:14 „Ekki láta veiruna stjórna ykkur, ekki vera hrædd við hana“ Donald Trump Bandaríkjaforseti er mættur aftur í Hvíta húsið eftir að hafa verið á Walter Reed-spítalanum í þrjár nætur. 6. október 2020 07:28 Mest lesið Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Erlent „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Innlent Best að sleppa áfenginu alveg Innlent Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Innlent Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Innlent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Innlent Feldu næstráðandi leiðtoga Íslamska ríkisins Erlent Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Fleiri fréttir Níu mánaða geimferð sem átti að taka átta daga lýkur Feldu næstráðandi leiðtoga Íslamska ríkisins Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Ætla að breyta stjórnarskrá til að auka fjárútlát til varnarmála Einn stofnenda Pirate bay lést í flugslysi Mótmælt vegna dauða átta ára stúlku sem lést í kjölfar nauðgunar Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Ítrekar ósk Pólverja um bandarísk kjarnavopn Vínkaup-og veitingamenn uggandi vegna hótana um ofurtolla „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Gerir lítið úr tilkalli Dana til Grænlands Segist opinn fyrir vopnahléi en hafnar tillögu Trumps Vörpuðu sprengju á heimili leiðtoga Íslamsks jíhad Hélt stjúpsyni sínum föngnum í tuttugu ár Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Sjá meira
Tedros Adhanom Ghebreyesus, yfirmaður Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar, sagði o í dag að hægt væri að ná tökum á heimsfaraldri nýju kórónuveirunnar tiltölulega fljótt. Til þess þyrfti þó að breyta réttu tólunum og varaði hann við því að hef það yrði ekki gert gæti faraldurinn varið lengi. Þessi orð lét Ghebreyesus falla á Afríkuráðstefnum Financial Times í dag. Þar sagði hann einnig að skortur á forystu frá stórveldum heimsins hefði gert faraldurinn verri. Án þess að gagnrýna tiltekin ríki sagði hann forystumönnum stærstu hagkerfa heims að taka í stjórnartaumana. Ghebreyesus sagði einnig að bóluefni gætu verið komin í notkun í lok þessa árs eða byrjun þess næsta. Um 37,5 milljónir hafa smitast af nýju kórónuveirunni, svo vitað sé, og opinber dauðsföll nálgast 1,1 milljón. „Það hefur verið sannað í mörgum löndum að hægt er að ná stjórn á faraldrinum,“ sagði Ghebreyesus. Þeirra á meðal væru nágrannar Kína, sem í fyrstu var talið að faraldurinn myndi leika grátt. Ríki eins og Japan, Suður-Kórea, Víetnam og Laos. Þá benti hann á að um 70 prósent staðfestra smita megi rekja til tíu ríkja. Þar á meðal eru Bandaríkin, Brasilía, Indland, Rússland, Kólumbía og spánn.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Evrópuríki hyggja á hertari aðgerðir Hertar samkomutakmarkanir verða kynntar víða um Evrópu á næstu dögum en kórónuveirufaraldurinn er í miklum uppgangi víðast hvar í álfunni. 12. október 2020 11:10 Segja veiruna lifa á snertiflötum í allt að 28 daga Kórónuveiran, sem veldur sjúkdómnum Covid-19, getur lifað af og verið smitandi á ýmsum snertiflötum, svo sem peningaseðlum, símaskjám og ryðfríu stáli í allt að 28 daga. 11. október 2020 19:01 Neyðarstigi lýst yfir á sjúkrahúsum í París Heilbrigðisyfirvöld í Frakklandi hafa lýst yfir neyðarstigi á sjúkrahúsum í höfuðborginni París og fjórum borgum til viðbótar vegna mikillar fjölgunar Covid-sjúklinga. 9. október 2020 09:49 Fimm milljónir smitast í Brasilíu Heilbrigðisyfirvöld í Brasilíu segja að um 150 þúsund manns hafi látist af völdum kórónuveirunnar í landinu. 8. október 2020 07:14 „Ekki láta veiruna stjórna ykkur, ekki vera hrædd við hana“ Donald Trump Bandaríkjaforseti er mættur aftur í Hvíta húsið eftir að hafa verið á Walter Reed-spítalanum í þrjár nætur. 6. október 2020 07:28 Mest lesið Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Erlent „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Innlent Best að sleppa áfenginu alveg Innlent Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Innlent Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Innlent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Innlent Feldu næstráðandi leiðtoga Íslamska ríkisins Erlent Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Fleiri fréttir Níu mánaða geimferð sem átti að taka átta daga lýkur Feldu næstráðandi leiðtoga Íslamska ríkisins Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Ætla að breyta stjórnarskrá til að auka fjárútlát til varnarmála Einn stofnenda Pirate bay lést í flugslysi Mótmælt vegna dauða átta ára stúlku sem lést í kjölfar nauðgunar Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Ítrekar ósk Pólverja um bandarísk kjarnavopn Vínkaup-og veitingamenn uggandi vegna hótana um ofurtolla „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Gerir lítið úr tilkalli Dana til Grænlands Segist opinn fyrir vopnahléi en hafnar tillögu Trumps Vörpuðu sprengju á heimili leiðtoga Íslamsks jíhad Hélt stjúpsyni sínum föngnum í tuttugu ár Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Sjá meira
Evrópuríki hyggja á hertari aðgerðir Hertar samkomutakmarkanir verða kynntar víða um Evrópu á næstu dögum en kórónuveirufaraldurinn er í miklum uppgangi víðast hvar í álfunni. 12. október 2020 11:10
Segja veiruna lifa á snertiflötum í allt að 28 daga Kórónuveiran, sem veldur sjúkdómnum Covid-19, getur lifað af og verið smitandi á ýmsum snertiflötum, svo sem peningaseðlum, símaskjám og ryðfríu stáli í allt að 28 daga. 11. október 2020 19:01
Neyðarstigi lýst yfir á sjúkrahúsum í París Heilbrigðisyfirvöld í Frakklandi hafa lýst yfir neyðarstigi á sjúkrahúsum í höfuðborginni París og fjórum borgum til viðbótar vegna mikillar fjölgunar Covid-sjúklinga. 9. október 2020 09:49
Fimm milljónir smitast í Brasilíu Heilbrigðisyfirvöld í Brasilíu segja að um 150 þúsund manns hafi látist af völdum kórónuveirunnar í landinu. 8. október 2020 07:14
„Ekki láta veiruna stjórna ykkur, ekki vera hrædd við hana“ Donald Trump Bandaríkjaforseti er mættur aftur í Hvíta húsið eftir að hafa verið á Walter Reed-spítalanum í þrjár nætur. 6. október 2020 07:28