Annar leikmaður Juventus með kórónuveiruna Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. október 2020 23:16 Juventus verður án þessa tveggja lykilmanna en þeir hafa báðir greinst með kórónuveiruna. Silvia Lore/Getty Images Weston McKennie, miðjumaður Ítalíumeistara Juventus og bandaríska landsliðsins í knattspyrnu, hefur greinst með kórónuveiruna. Hann er annar leikmaður félagsins sem greinist á aðeins tveimur dögum en stórstjarnan Cristiano Ronaldo greindist í gær. McKennie – líkt og aðrir sem greinast með kórónuveiruna – mun fara í einangrun þangað til læknar staðfesta að hann sé ekki lengur smitaður. Það er því hægt að útiloka að McKennie verði með Juventus gegn Dynamo Kyiv og Barcelona í Meistaradeild Evrópu þann 20. og 28. október. Þetta er mikið áfall fyrir Andrea Pirlo, þjálfara Juventus, en McKennie virtist hans fyrsta val á miðju liðsins í upphafi tímabils. Sama má segja um Ronaldo sem á alltaf sæti í byrjunarliði meistaranna ef hann er heill heilsu. Ronaldo ku vera kominn til Tórínó en hann greindist með Covid-19 á meðan hann var með portúgalska landsliðinu. Talið er að Ronaldo hafi mögulega brotið sóttvarnarlög er hann ferðaðist frá Portúgal til Ítalíu. JUST IN:Cristiano Ronaldo broke quarantine at Portugal training ground to go to airport and fly direction Turin— Tancredi Palmeri (@tancredipalmeri) October 14, 2020 Juventus verður án McKennie og Ronaldo er það heimsækir Crotone heim á laugardaginn í fjórðu umferð ítölsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti Ítalski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Sjá meira
Weston McKennie, miðjumaður Ítalíumeistara Juventus og bandaríska landsliðsins í knattspyrnu, hefur greinst með kórónuveiruna. Hann er annar leikmaður félagsins sem greinist á aðeins tveimur dögum en stórstjarnan Cristiano Ronaldo greindist í gær. McKennie – líkt og aðrir sem greinast með kórónuveiruna – mun fara í einangrun þangað til læknar staðfesta að hann sé ekki lengur smitaður. Það er því hægt að útiloka að McKennie verði með Juventus gegn Dynamo Kyiv og Barcelona í Meistaradeild Evrópu þann 20. og 28. október. Þetta er mikið áfall fyrir Andrea Pirlo, þjálfara Juventus, en McKennie virtist hans fyrsta val á miðju liðsins í upphafi tímabils. Sama má segja um Ronaldo sem á alltaf sæti í byrjunarliði meistaranna ef hann er heill heilsu. Ronaldo ku vera kominn til Tórínó en hann greindist með Covid-19 á meðan hann var með portúgalska landsliðinu. Talið er að Ronaldo hafi mögulega brotið sóttvarnarlög er hann ferðaðist frá Portúgal til Ítalíu. JUST IN:Cristiano Ronaldo broke quarantine at Portugal training ground to go to airport and fly direction Turin— Tancredi Palmeri (@tancredipalmeri) October 14, 2020 Juventus verður án McKennie og Ronaldo er það heimsækir Crotone heim á laugardaginn í fjórðu umferð ítölsku úrvalsdeildarinnar.
Fótbolti Ítalski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Sjá meira