81 greindist með kórónuveiruna innanlands í gær: 80 prósent í sóttkví við greiningu Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 15. október 2020 11:00 Myndin er tekin fyrr í mánuðinum þegar löng röð myndaðist eftir því að komast í skimun hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. Vísir/Vilhelm Alls greindist 81 með kórónuveiruna innanlands í gær. Þetta kemur fram í uppfærðum tölum á covid.is. 1.170 eru nú í einangrun með kórónuveiruna hér á landi og hafa aldrei verið fleiri. Af þeim 81 sem greindist með veiruna í gær voru aðeins 16 utan sóttkvíar. Það þýðir að mikill meirihluta þeirra sem greindust, eða 65 manns, voru í sóttkví við greiningu. Það er hæsta hlutfall sem hefur sést til þessa, að því er fram kom í máli Þórólfs Guðnasonar, sóttvarnalæknis, á upplýsingafundi almannavarna sem hófst klukkan 11:03. Nú eru 3.035 manns í sóttkví. Nýgengi smita innanlands er 281,2 og hefur aldrei verið hærra síðan faraldurinn hófst hér á landi síðasta vetur. Nýgengi landamærasmita er 9,0 en alls greindust átján manns í skimun á landamærunum í gær Beðið er eftir mótefnamælingu í öllum tilfellum. Er þetta óvenju há tala en um var að ræða hóp fólks sem var á ferðalagi innanlands að sögn Þórólfs. 26 manns eru inniliggjandi á Landspítalanum vegna Covid-19. Þar af eru þrír á gjörgæslu og tveir þeirra í öndunarvél. Fréttin hefur verið uppfærð. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Innlent Auka sýnileika milli rýma á leikskólum Innlent Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Innlent Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Erlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Erlent Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Erlent Fleiri fréttir Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Sjá meira
Alls greindist 81 með kórónuveiruna innanlands í gær. Þetta kemur fram í uppfærðum tölum á covid.is. 1.170 eru nú í einangrun með kórónuveiruna hér á landi og hafa aldrei verið fleiri. Af þeim 81 sem greindist með veiruna í gær voru aðeins 16 utan sóttkvíar. Það þýðir að mikill meirihluta þeirra sem greindust, eða 65 manns, voru í sóttkví við greiningu. Það er hæsta hlutfall sem hefur sést til þessa, að því er fram kom í máli Þórólfs Guðnasonar, sóttvarnalæknis, á upplýsingafundi almannavarna sem hófst klukkan 11:03. Nú eru 3.035 manns í sóttkví. Nýgengi smita innanlands er 281,2 og hefur aldrei verið hærra síðan faraldurinn hófst hér á landi síðasta vetur. Nýgengi landamærasmita er 9,0 en alls greindust átján manns í skimun á landamærunum í gær Beðið er eftir mótefnamælingu í öllum tilfellum. Er þetta óvenju há tala en um var að ræða hóp fólks sem var á ferðalagi innanlands að sögn Þórólfs. 26 manns eru inniliggjandi á Landspítalanum vegna Covid-19. Þar af eru þrír á gjörgæslu og tveir þeirra í öndunarvél. Fréttin hefur verið uppfærð.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Innlent Auka sýnileika milli rýma á leikskólum Innlent Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Innlent Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Erlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Erlent Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Erlent Fleiri fréttir Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Sjá meira