Myndbandsdómgæsla í aðalhlutverki á Goodison Park Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. október 2020 14:16 Það var nóg af umdeildum atvikum í leik Everton og Liverpool. John Powell/Getty Images Everton og Liverpool gerðu 2-2 jafntefli í hreint út sagt ótrúlegum leik í ensku úrvalsdeildinni í dag. Myndbandsdómgæsla heldur áfram að spila stóran þátt en Jordan Henderson - fyrirliði Englandsmeistara Liverpool - hélt að hann hefði tryggt liði sínu sigur í uppbótartíma. Þess í stað var markið dæmt af og lokatölur 2-2 á Goodison Park í dag. Var þetta annað atvik leiksins þar sem myndbandsdómgæsla spilaði stóran þátt. Jordan Pickford, markvörður Everton, hefði fengið rautt spjald fyrir tæklingu á Virgil van Dijk ef ekki hefði verið dæmd rangstaða eftir að atvikið var skoðað. Gylfi Þór Sigurðsson spilaði hálftíma í liði Everton í dag. Hér að neðan má sjá umræðu um leikinn á samfélagsmiðlinum Twitter. Pickford átti að fá Robertson átti að fá Richarlison fékk réttilega Og Henderson markið átti að standaGeggjað þetta VAR pic.twitter.com/jNkChSCs3H— Gummi Ben (@GummiBen) October 17, 2020 Ég skil ekki neitt. pic.twitter.com/yPxBKnW4B1— Hrafn Kristjánsson* (@ravenk72) October 17, 2020 — Jamie Carragher (@Carra23) October 17, 2020 Ef það er rangstaða fær maður fríspil á svona. pic.twitter.com/A3tTn1BAxt— Hrafn Kristjánsson* (@ravenk72) October 17, 2020 Ummm... #EVELIV— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) October 17, 2020 I hate VAR. I know people get bored of complaining about it but bloody hell, football was miles better without it.— Michael Cox (@Zonal_Marking) October 17, 2020 Nei þetta er ekki hægt. Nú verðum við bara að henda VAR— Einar Gudnason (@EinarGudna) October 17, 2020 NO GOAL. VAR declares offside. It remains 2-2. 2-2 #EVELIV— Everton (@Everton) October 17, 2020 NO GOAL. VAR declares offside. It remains 2-2. 2-2 #EVELIV— Everton (@Everton) October 17, 2020 pic.twitter.com/8wBPwXWfVU— James Pearce (@JamesPearceLFC) October 17, 2020 Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Jafntefli niðurstaðan í ótrúlegum leik Everton og Liverpool Það VAR mikil dramatík í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni er erkifjendurnir Everton og Liverpool mættust. Lokatölur 2-2 eftir að mark var dæmt af Englandsmeisturum Liverpool í uppbótartíma. 17. október 2020 13:30 Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Körfubolti Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fótbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Fleiri fréttir Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Hefur Amorim bætt Man United? Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Sjá meira
Everton og Liverpool gerðu 2-2 jafntefli í hreint út sagt ótrúlegum leik í ensku úrvalsdeildinni í dag. Myndbandsdómgæsla heldur áfram að spila stóran þátt en Jordan Henderson - fyrirliði Englandsmeistara Liverpool - hélt að hann hefði tryggt liði sínu sigur í uppbótartíma. Þess í stað var markið dæmt af og lokatölur 2-2 á Goodison Park í dag. Var þetta annað atvik leiksins þar sem myndbandsdómgæsla spilaði stóran þátt. Jordan Pickford, markvörður Everton, hefði fengið rautt spjald fyrir tæklingu á Virgil van Dijk ef ekki hefði verið dæmd rangstaða eftir að atvikið var skoðað. Gylfi Þór Sigurðsson spilaði hálftíma í liði Everton í dag. Hér að neðan má sjá umræðu um leikinn á samfélagsmiðlinum Twitter. Pickford átti að fá Robertson átti að fá Richarlison fékk réttilega Og Henderson markið átti að standaGeggjað þetta VAR pic.twitter.com/jNkChSCs3H— Gummi Ben (@GummiBen) October 17, 2020 Ég skil ekki neitt. pic.twitter.com/yPxBKnW4B1— Hrafn Kristjánsson* (@ravenk72) October 17, 2020 — Jamie Carragher (@Carra23) October 17, 2020 Ef það er rangstaða fær maður fríspil á svona. pic.twitter.com/A3tTn1BAxt— Hrafn Kristjánsson* (@ravenk72) October 17, 2020 Ummm... #EVELIV— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) October 17, 2020 I hate VAR. I know people get bored of complaining about it but bloody hell, football was miles better without it.— Michael Cox (@Zonal_Marking) October 17, 2020 Nei þetta er ekki hægt. Nú verðum við bara að henda VAR— Einar Gudnason (@EinarGudna) October 17, 2020 NO GOAL. VAR declares offside. It remains 2-2. 2-2 #EVELIV— Everton (@Everton) October 17, 2020 NO GOAL. VAR declares offside. It remains 2-2. 2-2 #EVELIV— Everton (@Everton) October 17, 2020 pic.twitter.com/8wBPwXWfVU— James Pearce (@JamesPearceLFC) October 17, 2020
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Jafntefli niðurstaðan í ótrúlegum leik Everton og Liverpool Það VAR mikil dramatík í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni er erkifjendurnir Everton og Liverpool mættust. Lokatölur 2-2 eftir að mark var dæmt af Englandsmeisturum Liverpool í uppbótartíma. 17. október 2020 13:30 Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Körfubolti Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fótbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Fleiri fréttir Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Hefur Amorim bætt Man United? Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Sjá meira
Jafntefli niðurstaðan í ótrúlegum leik Everton og Liverpool Það VAR mikil dramatík í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni er erkifjendurnir Everton og Liverpool mættust. Lokatölur 2-2 eftir að mark var dæmt af Englandsmeisturum Liverpool í uppbótartíma. 17. október 2020 13:30