Aldrei hafa fleiri dvalið í farsóttarhúsunum heldur en síðustu vikuna Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 18. október 2020 19:25 Aldrei hafa fleiri dvalið í farsóttarhúsunum heldur en síðustu vikuna þegar yfir níutíu manns voru þar á hverjum degi. ,,Síðasta vika hefur verið svolítið þung. Það hafa verið á bilinu 85 til 90 manns hjá okkur alla vikuna í þessum húsum sem við rekum. Við tókum í notkun nýjan einangrunargang á öðru hótelinu og svo opnuðum við nýtt hús á föstudaginn sem verður fyrir jaðarsetta hópa.‘‘ sagði Gylfi Þór Þorsteinsson, umsjónarmaður farsóttarhúsanna. Metfjöldi Hann að metfjöldi hafi dvalið í farsóttarhúsum síðustu vikuna. ,,Já þetta er metfjöldi. Í þessari bylgju hafa verið að fara í gegn hjá okkur um 600 manns og þar af hafa verið hjá okkur 240 sýktir. Þetta er búinn að vera hellingur,‘‘ sagði Gylfi Þór. Sóttvarnarhúsið er í þessu húsi við Rauðarárstíg þar sem vanalega er rekið hótel fyrir ferðamenn.Vísir/Vilhelm Þurfa að bæta við mannskap ,,Við erum átta starfsmenn starfandi núna en þurfum að bæta við starfsfólki. Við erum að leita að starfsfólki til að starfa í þessu nýja úrræði,‘‘ sagði Gylfi Þór. Aðspurður hvort mikið sé um að börn dvelji í farsóttarhúsum segir hann dæmi um það. ,,Það eru dæmi um að börn hafi verið að koma í sóttkví ásamt foreldrum sínum og þá oftar en ekki hælisleitendur.‘‘ Fólk á öllum aldri dvelur í farsóttarhúsum. Sá elsti á áttræðisaldri. ,,Næsta vika verður eflaust þung áfram miðað við fjölda sýktra á síðustu vikum og dögum. Ég á nú samt von á því að þetta fari nú að lækka eftir næstu viku. En það er undir okkur sjáfum í samfélaginu komið að það gerist,‘‘ sagði Gylfi Þór Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Bæta við einni hæð fyrir fólk í einangrun Rauði krossinn hefur útbúið 4. hæðina á Hótel Rauðará fyrir einangrun sjúklinga sem eru með Covid-19. 12. október 2020 08:03 Þung staða í farsóttarhúsinu og bílum til Covid-flutninga fjölgað Staðan í farsóttarhúsi við Rauðarárstíg er þung en þar eru nú 56 í einangrun og 32 í sóttkví. 9. október 2020 18:18 Mest lesið „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Fleiri fréttir Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Sjá meira
Aldrei hafa fleiri dvalið í farsóttarhúsunum heldur en síðustu vikuna þegar yfir níutíu manns voru þar á hverjum degi. ,,Síðasta vika hefur verið svolítið þung. Það hafa verið á bilinu 85 til 90 manns hjá okkur alla vikuna í þessum húsum sem við rekum. Við tókum í notkun nýjan einangrunargang á öðru hótelinu og svo opnuðum við nýtt hús á föstudaginn sem verður fyrir jaðarsetta hópa.‘‘ sagði Gylfi Þór Þorsteinsson, umsjónarmaður farsóttarhúsanna. Metfjöldi Hann að metfjöldi hafi dvalið í farsóttarhúsum síðustu vikuna. ,,Já þetta er metfjöldi. Í þessari bylgju hafa verið að fara í gegn hjá okkur um 600 manns og þar af hafa verið hjá okkur 240 sýktir. Þetta er búinn að vera hellingur,‘‘ sagði Gylfi Þór. Sóttvarnarhúsið er í þessu húsi við Rauðarárstíg þar sem vanalega er rekið hótel fyrir ferðamenn.Vísir/Vilhelm Þurfa að bæta við mannskap ,,Við erum átta starfsmenn starfandi núna en þurfum að bæta við starfsfólki. Við erum að leita að starfsfólki til að starfa í þessu nýja úrræði,‘‘ sagði Gylfi Þór. Aðspurður hvort mikið sé um að börn dvelji í farsóttarhúsum segir hann dæmi um það. ,,Það eru dæmi um að börn hafi verið að koma í sóttkví ásamt foreldrum sínum og þá oftar en ekki hælisleitendur.‘‘ Fólk á öllum aldri dvelur í farsóttarhúsum. Sá elsti á áttræðisaldri. ,,Næsta vika verður eflaust þung áfram miðað við fjölda sýktra á síðustu vikum og dögum. Ég á nú samt von á því að þetta fari nú að lækka eftir næstu viku. En það er undir okkur sjáfum í samfélaginu komið að það gerist,‘‘ sagði Gylfi Þór
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Bæta við einni hæð fyrir fólk í einangrun Rauði krossinn hefur útbúið 4. hæðina á Hótel Rauðará fyrir einangrun sjúklinga sem eru með Covid-19. 12. október 2020 08:03 Þung staða í farsóttarhúsinu og bílum til Covid-flutninga fjölgað Staðan í farsóttarhúsi við Rauðarárstíg er þung en þar eru nú 56 í einangrun og 32 í sóttkví. 9. október 2020 18:18 Mest lesið „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Fleiri fréttir Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Sjá meira
Bæta við einni hæð fyrir fólk í einangrun Rauði krossinn hefur útbúið 4. hæðina á Hótel Rauðará fyrir einangrun sjúklinga sem eru með Covid-19. 12. október 2020 08:03
Þung staða í farsóttarhúsinu og bílum til Covid-flutninga fjölgað Staðan í farsóttarhúsi við Rauðarárstíg er þung en þar eru nú 56 í einangrun og 32 í sóttkví. 9. október 2020 18:18