Leyfa ekki fleiri en 500 áhorfendur í Danmörku og félögin allt annað en sátt Anton Ingi Leifsson skrifar 20. október 2020 21:31 Stuðningsmenn FCK, sumir hverjir með grímu, fengu leyfi að mæta á leik liðsins gegn Bröndby á dögunum. Lars Ronbog/FrontZoneSport/Getty Images Menntamálaráðherra Danmerkur, Joy Mogensen, segir að ekkert verður af því að fleiri en 500 fái að mæta á leiki í Danmörku á næstunni. Það sé ekki hægt vegna heilsusjónarmiða. Þetta segir hún í samtali við danska fjölmiðla í dag en dönsku félögin í samráði við úrvalsdeildarsambandið þar í landi settu af stað herferð í síðustu viku þar sem þeir óskuðu eftir því að fá fleira fólk á völlinn. Fodbold bidrager ikke til smittespredning i samfundet https://t.co/FR4KHVTuAh#sldk#ForDanmark https://t.co/UD3H69yIGR pic.twitter.com/pUwXXL70Sl— DBU - En Del Af Noget Større (@DBUfodbold) October 20, 2020 Mogensen hefur þó sagt að það sé ekki hægt. Heilsusjónarmið komi í veg fyrir það og áhættan fyrir því að dreifing kórónuveirunnar geti margfaldast innan stærri hópa sé of stór. FCK hafði m.a. boðið stjórnmálamönnum á völlinn á sunnudaginn er liðið mætti AaB í Parken. Nokkrir stjórnmálamenn mættu en þar var enginn frá ríkisstjórninni og það vakti mikla reiði innan félagsins. Nú hefur hún tekið ákvörðun um þetta og fær skammir í hattinn m.a. frá Jes Mortensen, fjölmiðlafulltrúa FCK. Þar segir hann að menntamálaráðherrann hafi tekið ákvörðun um eitthvað sem hún hafi ekki einu sinni kannað. Heldigvis har regneringen været ude og tjekke de faktiske forhold selv, inden de besluttede noget...eller...#sldk #flerefanspaastadion #fcklivehttps://t.co/Hlse1SC791— Jes Mortensen (@JesMortensen) October 20, 2020 Og vi afholder faktisk ikke et event, hvor der er tusindevis af mennesker sammen. Vi afholder 22 seperate events med max 500 i hver, der ikke kommer i kontakt - ligesom de ankommer og forlader området forskudt. Bare hvis den information er gået tabt..@Joymogensen og @Heunicke— Jes Mortensen (@JesMortensen) October 20, 2020 Danski boltinn Danmörk Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Sport Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Fleiri fréttir Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Í beinni: Afturelding - Breiðablik | Heimamenn vilja hefna tapið í opnunarleiknum Beta og belgísku stelpurnar töpuðu fyrsta leiknum sínum á EM Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Besti hópur sem ég hef unnið með: „Þær vilja vita öll smáatriði“ „Það er ekki þörf á mér lengur“ Fékk rautt spjald fyrir ári síðan og má ekki spila í kvöld Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Sjá meira
Menntamálaráðherra Danmerkur, Joy Mogensen, segir að ekkert verður af því að fleiri en 500 fái að mæta á leiki í Danmörku á næstunni. Það sé ekki hægt vegna heilsusjónarmiða. Þetta segir hún í samtali við danska fjölmiðla í dag en dönsku félögin í samráði við úrvalsdeildarsambandið þar í landi settu af stað herferð í síðustu viku þar sem þeir óskuðu eftir því að fá fleira fólk á völlinn. Fodbold bidrager ikke til smittespredning i samfundet https://t.co/FR4KHVTuAh#sldk#ForDanmark https://t.co/UD3H69yIGR pic.twitter.com/pUwXXL70Sl— DBU - En Del Af Noget Større (@DBUfodbold) October 20, 2020 Mogensen hefur þó sagt að það sé ekki hægt. Heilsusjónarmið komi í veg fyrir það og áhættan fyrir því að dreifing kórónuveirunnar geti margfaldast innan stærri hópa sé of stór. FCK hafði m.a. boðið stjórnmálamönnum á völlinn á sunnudaginn er liðið mætti AaB í Parken. Nokkrir stjórnmálamenn mættu en þar var enginn frá ríkisstjórninni og það vakti mikla reiði innan félagsins. Nú hefur hún tekið ákvörðun um þetta og fær skammir í hattinn m.a. frá Jes Mortensen, fjölmiðlafulltrúa FCK. Þar segir hann að menntamálaráðherrann hafi tekið ákvörðun um eitthvað sem hún hafi ekki einu sinni kannað. Heldigvis har regneringen været ude og tjekke de faktiske forhold selv, inden de besluttede noget...eller...#sldk #flerefanspaastadion #fcklivehttps://t.co/Hlse1SC791— Jes Mortensen (@JesMortensen) October 20, 2020 Og vi afholder faktisk ikke et event, hvor der er tusindevis af mennesker sammen. Vi afholder 22 seperate events med max 500 i hver, der ikke kommer i kontakt - ligesom de ankommer og forlader området forskudt. Bare hvis den information er gået tabt..@Joymogensen og @Heunicke— Jes Mortensen (@JesMortensen) October 20, 2020
Danski boltinn Danmörk Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Sport Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Fleiri fréttir Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Í beinni: Afturelding - Breiðablik | Heimamenn vilja hefna tapið í opnunarleiknum Beta og belgísku stelpurnar töpuðu fyrsta leiknum sínum á EM Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Besti hópur sem ég hef unnið með: „Þær vilja vita öll smáatriði“ „Það er ekki þörf á mér lengur“ Fékk rautt spjald fyrir ári síðan og má ekki spila í kvöld Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Sjá meira