Ríkisstjórinn í Lagos segir engan hafa látist Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 21. október 2020 12:01 Lögreglumenn við störf í Lekki. AP/Sunday Alamba Nígeríski herinn er sagður hafa myrt allt að tólf mótmælendur í borginni Lagos í gærkvöldi. Ríkisstjórinn í Lagos sagði þetta alrangt í morgun. Breska ríkisútvarpið hafði eftir sjónarvottum að einkennisklæddir hermenn hefðu skotið á mótmælendur sem söfnuðust saman við tollahliðið að úthverfinu Lekki í gærkvöldi. Þá sást til hermanna girða fyrir svæðið áður en skotum var hleypt af. Fólkið var saman komið til að mótmæla svokölluðu SARS-teymi nígerísku lögreglunnar, sem hafði það hlutverk að vinna gegn ránum en var sagt spillt og standa að aftökum án dóms og laga. Teyminu hefur verið harðlega mótmælt undanfarnar tvær vikur og lagði Muhammadu Buhari forseti það niður fyrr í mánuðinum. Nígeríska dagblaðið Premium Times hafði eftir heimildarmönnum að um tólf hefðu verið skotin til bana. Amnesty International í Nígeríu sagði svo á Twitter að samtökin hefðu undir höndum sönnunargögn fyrir því að mótmælendur hefðu verið skotnir til bana á svæðinu. Nígeríski herinn hafnar þessu og sagði á Twitter að um falsfréttir væri að ræða. Babajide Sanwo-Olu, ríkisstjóri í Lagos, sagði að 25 hefðu særst en enginn látist. Bandaríkjamenn hafa lokað ræðisskrifstofu sinni í Lagos tímabundið vegna upplausnarástandsins sem sagt er ríkja og Joe Biden, forsetaframbjóðandi Demókrata í Bandaríkjunum, kallaði eftir því að Buhari hætti að beita hernum gegn mótmælendum Nígería Tengdar fréttir Fjölmargir mótmælendur skotnir til bana í stærstu borg Nígeríu Fjölmargir mótmælendur voru skotnir til bana af lögreglu í Lagos, stærstu borg Nígeríu, í gærkvöldi. 21. október 2020 07:18 Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Fleiri fréttir Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Sjá meira
Nígeríski herinn er sagður hafa myrt allt að tólf mótmælendur í borginni Lagos í gærkvöldi. Ríkisstjórinn í Lagos sagði þetta alrangt í morgun. Breska ríkisútvarpið hafði eftir sjónarvottum að einkennisklæddir hermenn hefðu skotið á mótmælendur sem söfnuðust saman við tollahliðið að úthverfinu Lekki í gærkvöldi. Þá sást til hermanna girða fyrir svæðið áður en skotum var hleypt af. Fólkið var saman komið til að mótmæla svokölluðu SARS-teymi nígerísku lögreglunnar, sem hafði það hlutverk að vinna gegn ránum en var sagt spillt og standa að aftökum án dóms og laga. Teyminu hefur verið harðlega mótmælt undanfarnar tvær vikur og lagði Muhammadu Buhari forseti það niður fyrr í mánuðinum. Nígeríska dagblaðið Premium Times hafði eftir heimildarmönnum að um tólf hefðu verið skotin til bana. Amnesty International í Nígeríu sagði svo á Twitter að samtökin hefðu undir höndum sönnunargögn fyrir því að mótmælendur hefðu verið skotnir til bana á svæðinu. Nígeríski herinn hafnar þessu og sagði á Twitter að um falsfréttir væri að ræða. Babajide Sanwo-Olu, ríkisstjóri í Lagos, sagði að 25 hefðu særst en enginn látist. Bandaríkjamenn hafa lokað ræðisskrifstofu sinni í Lagos tímabundið vegna upplausnarástandsins sem sagt er ríkja og Joe Biden, forsetaframbjóðandi Demókrata í Bandaríkjunum, kallaði eftir því að Buhari hætti að beita hernum gegn mótmælendum
Nígería Tengdar fréttir Fjölmargir mótmælendur skotnir til bana í stærstu borg Nígeríu Fjölmargir mótmælendur voru skotnir til bana af lögreglu í Lagos, stærstu borg Nígeríu, í gærkvöldi. 21. október 2020 07:18 Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Fleiri fréttir Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Sjá meira
Fjölmargir mótmælendur skotnir til bana í stærstu borg Nígeríu Fjölmargir mótmælendur voru skotnir til bana af lögreglu í Lagos, stærstu borg Nígeríu, í gærkvöldi. 21. október 2020 07:18