Hafa rakið 77 smit til hópsýkingar á Landakoti Vésteinn Örn Pétursson skrifar 25. október 2020 15:19 Már Kristjánsson er yfirlæknir smitsjúkdómadeildar Landspítalans. Vísir/Vilhelm Alls hafa 49 skjólstæðingar Landakots, Reykjalundar og Sólvalla á Eyrarbakka greinst með Covid-19 í kjölfar hópsýkingar á Landakoti. Þá hafa 28 starfsmenn greinst. Því hafa 77 smit verið rakin til hópsýkingarinnar á Landakoti. Talið er líklegt að starfsfólk hafi borið kórónuveiruna inn á Landakot í kring um 12. október. Þetta kom fram í máli Más Kristjánssonar, yfirlæknis smitsjúkdóma á Landspítalanum, á blaðamannafundi vegna þess að Landspítalinn hefur verið færður á neyðarstig í fyrsta sinn frá upphafi faraldursins. Alls eru 52 sjúklingar með Covid-19 á spítalanum, þar af 20 á Landakoti. Þá eru 25 aðrir sjúklingar Landspítalans í sóttkví og 250 starfsmenn. „Þetta setur þungar kvaðir á okkar viðkvæma kerfi. Við erum ekki bjargarlaus, við höfum úr mörgum björgum að spila ennþá,“ sagði Már og bætti við að nóg væri til af hlífðarbúnaði og lyfjum á spítalanum. Hann segir skoðun Landspítalans hafa leitt í ljós að smit hafi líklega borist inn á Landakot um miðjan október. „Í aðdraganda þess að smitið er greint hefur skoðun okkar leitt í ljós að í kring um 12. október hafi starfsmenn borið smit inn á Landakot, og það sé í rauninni orsök þessa,“ segir Már. Það þýði að einstaklingar sem útskrifuðust af Landakoti frá 12. október geti hafa borið smit á aðrar heilbrigðisstofnanir. Hér má fylgjast með fundinum. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landspítalinn Hópsýking á Landakoti Mest lesið Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Innlent Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Veður Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Innlent Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ Innlent Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Innlent Fleiri fréttir Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Sjá meira
Alls hafa 49 skjólstæðingar Landakots, Reykjalundar og Sólvalla á Eyrarbakka greinst með Covid-19 í kjölfar hópsýkingar á Landakoti. Þá hafa 28 starfsmenn greinst. Því hafa 77 smit verið rakin til hópsýkingarinnar á Landakoti. Talið er líklegt að starfsfólk hafi borið kórónuveiruna inn á Landakot í kring um 12. október. Þetta kom fram í máli Más Kristjánssonar, yfirlæknis smitsjúkdóma á Landspítalanum, á blaðamannafundi vegna þess að Landspítalinn hefur verið færður á neyðarstig í fyrsta sinn frá upphafi faraldursins. Alls eru 52 sjúklingar með Covid-19 á spítalanum, þar af 20 á Landakoti. Þá eru 25 aðrir sjúklingar Landspítalans í sóttkví og 250 starfsmenn. „Þetta setur þungar kvaðir á okkar viðkvæma kerfi. Við erum ekki bjargarlaus, við höfum úr mörgum björgum að spila ennþá,“ sagði Már og bætti við að nóg væri til af hlífðarbúnaði og lyfjum á spítalanum. Hann segir skoðun Landspítalans hafa leitt í ljós að smit hafi líklega borist inn á Landakot um miðjan október. „Í aðdraganda þess að smitið er greint hefur skoðun okkar leitt í ljós að í kring um 12. október hafi starfsmenn borið smit inn á Landakot, og það sé í rauninni orsök þessa,“ segir Már. Það þýði að einstaklingar sem útskrifuðust af Landakoti frá 12. október geti hafa borið smit á aðrar heilbrigðisstofnanir. Hér má fylgjast með fundinum.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landspítalinn Hópsýking á Landakoti Mest lesið Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Innlent Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Veður Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Innlent Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ Innlent Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Innlent Fleiri fréttir Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Sjá meira