Dagskráin í dag: Frábærir leikir í Meistaradeild Evrópu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. október 2020 06:00 Marcus Rashford skoraði sigurmark Manchester United í París, hvað gerir hann í kvöld? Matthew Peters/Getty Images Það er Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu sem á hug okkar allan í dag enda nóg af frábærum leikjum á dagskrá. Við sýnum leik Borussia Dortmund og Zenit St. Pétursborgar í Meistaradeild Evrópu klukkan 20.00 en útsending hefst tíu mínútum fyrr. Dortmund er eitt skemmtilegasta lið Evrópu með fjölda ungra og spennandi leikmanna. Þar má nefna Jadon Sancho og svo að sjálfsögðu norska mannbarnið Erling Braut Håland. Klukkan 22.00 verða Meistaradeildarmörkin á dagskrá og þar má sjá allt það helsta úr leikjum kvöldsins. Stöð 2 Sport 2 Ásamt því að endursýna nær alla leiki Meistaradeildar Evrópu frá því í gær þá er Meistaradeildarmessan á dagskrá klukkan 19.30 þar sem farið verður yfir allt sem gerist í leikjum kvöldsins. Þá eru Meistaradeildarmörkin á dagskrá strax í kjölfarið. Stöð 2 Sport 4 Chelsea gerir sér ferð til Rússlands og mætir Krasnodar í Meistaradeildinni. Sá leikur hefst klukkan 17.55 en útsendingin að venju tíu mínútum fyrr. Lærisveinar Frank Lampard þurfa nauðsynlega á þremur stigum að halda eftir markalaust jafntefli gegn Sevilla í fyrstu umferð riðlakeppninnar. Síðari leikur dagsins er viðureign Manchester United og RB Leipzig. Sá leikur hefst klukkan 20.00 en útsending að venju tíu mínútum fyrr. Ljóst er að fari annað liðið með sigur af hólmi í kvöld þá er það komið í einkar góða stöðu þar sem bæði lið unnu í fyrstu umferð. Stöð 2 Sport 5 Stórleikur kvöldsins er á dagskrá Stöðvar 2 Sport 5. Þar mætast Juventus og Barcelona. Bæði lið þurfa á sigri að halda eftir brösugt gengi undanfarið. Hér má sjá dagskrá Stöðvar 2 Sport og hliðarrása. Hér má sjá hvað er framundan í beinni. Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Leik lokið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Handbolti Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport Í beinni: Crystal Palace - Man. City | Bikarúrslitaleikurinn Enski boltinn Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Handbolti Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Íslenski boltinn Erfitt að sofa eftir tvo sólarhringa á hlaupum Sport Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fótbolti „Þurfum að fara í miklu öflugra samtal við stjórnvöld“ Sport Fleiri fréttir „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Leik lokið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Hrikalegur árekstur Tsunoda, nýtt áfall fyrir Ferrari og Piastri fremstur Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Dortmund náði sætinu á síðustu stundu Í beinni: Fram - Þór/KA | Framarar geta unnið þriðja leikinn í röð Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Í beinni: Crystal Palace - Man. City | Bikarúrslitaleikurinn „Þurfum að fara í miklu öflugra samtal við stjórnvöld“ Daníel tekur við KR Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Kylfingum skipað að flýja þrumuveðrið „Verður stærsti dagur ævi minnar“ „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Stálheppinn þegar hann sló í hrífu og hélt toppsætinu Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Erfitt að sofa eftir tvo sólarhringa á hlaupum Dagskráin í dag: Úrslitaleikur FA Cup, risamót í golfi og sjóðheit lið í Bestu Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum Sjá meira
Það er Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu sem á hug okkar allan í dag enda nóg af frábærum leikjum á dagskrá. Við sýnum leik Borussia Dortmund og Zenit St. Pétursborgar í Meistaradeild Evrópu klukkan 20.00 en útsending hefst tíu mínútum fyrr. Dortmund er eitt skemmtilegasta lið Evrópu með fjölda ungra og spennandi leikmanna. Þar má nefna Jadon Sancho og svo að sjálfsögðu norska mannbarnið Erling Braut Håland. Klukkan 22.00 verða Meistaradeildarmörkin á dagskrá og þar má sjá allt það helsta úr leikjum kvöldsins. Stöð 2 Sport 2 Ásamt því að endursýna nær alla leiki Meistaradeildar Evrópu frá því í gær þá er Meistaradeildarmessan á dagskrá klukkan 19.30 þar sem farið verður yfir allt sem gerist í leikjum kvöldsins. Þá eru Meistaradeildarmörkin á dagskrá strax í kjölfarið. Stöð 2 Sport 4 Chelsea gerir sér ferð til Rússlands og mætir Krasnodar í Meistaradeildinni. Sá leikur hefst klukkan 17.55 en útsendingin að venju tíu mínútum fyrr. Lærisveinar Frank Lampard þurfa nauðsynlega á þremur stigum að halda eftir markalaust jafntefli gegn Sevilla í fyrstu umferð riðlakeppninnar. Síðari leikur dagsins er viðureign Manchester United og RB Leipzig. Sá leikur hefst klukkan 20.00 en útsending að venju tíu mínútum fyrr. Ljóst er að fari annað liðið með sigur af hólmi í kvöld þá er það komið í einkar góða stöðu þar sem bæði lið unnu í fyrstu umferð. Stöð 2 Sport 5 Stórleikur kvöldsins er á dagskrá Stöðvar 2 Sport 5. Þar mætast Juventus og Barcelona. Bæði lið þurfa á sigri að halda eftir brösugt gengi undanfarið. Hér má sjá dagskrá Stöðvar 2 Sport og hliðarrása. Hér má sjá hvað er framundan í beinni.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Leik lokið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Handbolti Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport Í beinni: Crystal Palace - Man. City | Bikarúrslitaleikurinn Enski boltinn Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Handbolti Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Íslenski boltinn Erfitt að sofa eftir tvo sólarhringa á hlaupum Sport Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fótbolti „Þurfum að fara í miklu öflugra samtal við stjórnvöld“ Sport Fleiri fréttir „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Leik lokið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Hrikalegur árekstur Tsunoda, nýtt áfall fyrir Ferrari og Piastri fremstur Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Dortmund náði sætinu á síðustu stundu Í beinni: Fram - Þór/KA | Framarar geta unnið þriðja leikinn í röð Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Í beinni: Crystal Palace - Man. City | Bikarúrslitaleikurinn „Þurfum að fara í miklu öflugra samtal við stjórnvöld“ Daníel tekur við KR Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Kylfingum skipað að flýja þrumuveðrið „Verður stærsti dagur ævi minnar“ „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Stálheppinn þegar hann sló í hrífu og hélt toppsætinu Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Erfitt að sofa eftir tvo sólarhringa á hlaupum Dagskráin í dag: Úrslitaleikur FA Cup, risamót í golfi og sjóðheit lið í Bestu Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum Sjá meira