Tyrkir í hart vegna skopmyndar af Erdogan Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 28. október 2020 12:30 Þeir Recep Tayyip Erdogan Tyrklandsforseti og Emmanuel Macron, forseti Frakklands, eru litlir vinir þessa dagana. AP/Michael Sohn Tyrklandsstjórn ætlar að grípa til bæði lagalegra og diplómatískra aðgerða vegna nýrrar skopmyndar franska blaðsins Charlie Hebdo af Recep Tayyip Erdogan forseta. Á myndinni, sem sjá má hér að neðan, sést forsetinn lyfta kjól konu. Erdogan : dans le privé, il est très drôle ! Retrouvez : Laïcité : zoom sur le CCIF par @LaureDaussy Voyage dans la crackosphère parisienne par @AntonioFischet8 et Foolz Reportage à Lunéville et son théâtre par Juin Disponible demain ! pic.twitter.com/jxXqKrvXbK— Charlie Hebdo (@Charlie_Hebdo_) October 27, 2020 Tyrkneskir saksóknarar hafa nú þegar sett af stað rannsókn á málinu en ríkin tvö hafa átt í miklum illdeilum undanfarna daga. Mikið ósætti er á meðal múslimaríkja með aðgerðir Frakklandsstjórnar í kjölfar þess að öfgamaður myrti Samuel Paty, kennara í París, fyrir að hafa sýnt nemendum sínum skopmyndir af Múhameð spámanni. Macron forseti hefur neitað að fordæma myndirnar. Þá hefur stjórn hans meðal annars boðað eftirlit með moskum, heitið því að standa vörð um franska veraldarhyggju og boðað frekari aðgerðir gegn þeim litla hluta franskra múslima sem yfirvöld telja að reyni nú að grafa undan frönskum stjórnvöldum. Þessar aðgerðir hafa vakið hörð viðbrögð í fjölda múslimaríkja og hafa fjölmenn mótmæli, meðal annars í Pakistan, farið fram. Erdogan hvatti landa sína fyrr í vikunn itil þess að sniðganga franskar vörur, líkt og hefur gerst í öðrum múslimaríkjum. Forsetinn sagði í sjónvarpsávarpi að Frakklandsstjórn kúgaði múslima og kallaði evrópska leiðtoga fasista. Frakkland Tyrkland Tengdar fréttir Erdogan hvetur til sniðgöngu og kallar Macron fasista Recep Tayyip Erdogan Tyrklandsforseti hvatti landa sína í dag til þess að sniðganga franskar vörur. 26. október 2020 14:35 Múslimar víða reiðir Macron Yfirvöld í Frakklandi hafa kallað sendiherra sinn í Tyrklandi heim vegna ummæla Recep Tayyip Erdogan, forseta Tyrklands, sagði Emmanuel Macron, forseta Frakklands, vera veikan á geði. 26. október 2020 11:14 Mest lesið „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent Vaktin: Opinbera nöfn gíslanna sem sleppt verður í dag Erlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Landið mest allt gult í dag Innlent Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum Innlent Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Fleiri fréttir Vaktin: Opinbera nöfn gíslanna sem sleppt verður í dag Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Biden varar við fáveldi í Bandaríkjunum Sjá meira
Tyrklandsstjórn ætlar að grípa til bæði lagalegra og diplómatískra aðgerða vegna nýrrar skopmyndar franska blaðsins Charlie Hebdo af Recep Tayyip Erdogan forseta. Á myndinni, sem sjá má hér að neðan, sést forsetinn lyfta kjól konu. Erdogan : dans le privé, il est très drôle ! Retrouvez : Laïcité : zoom sur le CCIF par @LaureDaussy Voyage dans la crackosphère parisienne par @AntonioFischet8 et Foolz Reportage à Lunéville et son théâtre par Juin Disponible demain ! pic.twitter.com/jxXqKrvXbK— Charlie Hebdo (@Charlie_Hebdo_) October 27, 2020 Tyrkneskir saksóknarar hafa nú þegar sett af stað rannsókn á málinu en ríkin tvö hafa átt í miklum illdeilum undanfarna daga. Mikið ósætti er á meðal múslimaríkja með aðgerðir Frakklandsstjórnar í kjölfar þess að öfgamaður myrti Samuel Paty, kennara í París, fyrir að hafa sýnt nemendum sínum skopmyndir af Múhameð spámanni. Macron forseti hefur neitað að fordæma myndirnar. Þá hefur stjórn hans meðal annars boðað eftirlit með moskum, heitið því að standa vörð um franska veraldarhyggju og boðað frekari aðgerðir gegn þeim litla hluta franskra múslima sem yfirvöld telja að reyni nú að grafa undan frönskum stjórnvöldum. Þessar aðgerðir hafa vakið hörð viðbrögð í fjölda múslimaríkja og hafa fjölmenn mótmæli, meðal annars í Pakistan, farið fram. Erdogan hvatti landa sína fyrr í vikunn itil þess að sniðganga franskar vörur, líkt og hefur gerst í öðrum múslimaríkjum. Forsetinn sagði í sjónvarpsávarpi að Frakklandsstjórn kúgaði múslima og kallaði evrópska leiðtoga fasista.
Frakkland Tyrkland Tengdar fréttir Erdogan hvetur til sniðgöngu og kallar Macron fasista Recep Tayyip Erdogan Tyrklandsforseti hvatti landa sína í dag til þess að sniðganga franskar vörur. 26. október 2020 14:35 Múslimar víða reiðir Macron Yfirvöld í Frakklandi hafa kallað sendiherra sinn í Tyrklandi heim vegna ummæla Recep Tayyip Erdogan, forseta Tyrklands, sagði Emmanuel Macron, forseta Frakklands, vera veikan á geði. 26. október 2020 11:14 Mest lesið „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent Vaktin: Opinbera nöfn gíslanna sem sleppt verður í dag Erlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Landið mest allt gult í dag Innlent Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum Innlent Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Fleiri fréttir Vaktin: Opinbera nöfn gíslanna sem sleppt verður í dag Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Biden varar við fáveldi í Bandaríkjunum Sjá meira
Erdogan hvetur til sniðgöngu og kallar Macron fasista Recep Tayyip Erdogan Tyrklandsforseti hvatti landa sína í dag til þess að sniðganga franskar vörur. 26. október 2020 14:35
Múslimar víða reiðir Macron Yfirvöld í Frakklandi hafa kallað sendiherra sinn í Tyrklandi heim vegna ummæla Recep Tayyip Erdogan, forseta Tyrklands, sagði Emmanuel Macron, forseta Frakklands, vera veikan á geði. 26. október 2020 11:14