Öflugur jarðskjálfti varð undan strönd Tyrklands nú um hádegisbil. Erlendir fjölmiðlar segja skjálftann hafa verið um 6,7 að stærð og hafi fundist vel fyrir honum einnig víða í Grikklandi. Á BBC segir að skjálftinn hafi mælst 7,0.

Tunç Soyer, borgarstjóri í Izmir, segir að tuttugu byggingar hið minnsta hafi eyðilagst í borginni og þá hafi flætt yfir einhverjar götur næst ströndinni. Sömuleiðis hafa einhverjar byggingar eyðilagst á grísku eynni Samos.
Þá segir að vel hafi fundist fyrir skjálftanum í Istanbúl og Aþenu. Sömuleiðis á Krít. Enn hafa ekki borist fréttir af slösuðum, en skjálftinn varð klukkan 11:51 að íslenskum tíma eða 14:51 að staðartíma.

Reuters segir frá því að upptök skjálftans hafi verið um sautján kílómetrum frá Izmir og á um sextán kílómetra dýpi.
Mikill skjálfti reið yfir Izmir árið 1999 þar sem um 17 þúsund manns fórust.
Buildings continue to collapse following large quake, video presumably recorded somewhere in Turkey. pic.twitter.com/XdyTUqQ38s
— (@IntelDoge) October 30, 2020
zmir S ac k! pic.twitter.com/4dsq2QhDFk
— Politic Türk (@politicturk) October 30, 2020
HAPPENING NOW - The water is receding in #Izmir #Turkeypic.twitter.com/V0ba3UStDk
— Disclose.tv (@disclosetv) October 30, 2020
#UPDATE: Many houses/apartment blocks appear to have collapsed in Izmir, Turkey, following a Magnitude 6.9 earthquake pic.twitter.com/hAKqDWuMDO
— ELINT News (@ELINTNews) October 30, 2020
zmir... pic.twitter.com/2Aq0ypQC6d
— Turkish Market (@kamerknc) October 30, 2020
6.5-7 mag quake 15 min ago off Izmir, Turkey.
— avi scharf (@avischarf) October 30, 2020
Takr care, best wishespic.twitter.com/YxHSTlJEsR
Another one from Izmir, Seferihisar after the earthquake. Water from Aegean Sea floods
— Rag p Soylu (@ragipsoylu) October 30, 2020
Via @kamerknc pic.twitter.com/FXU4rUuevt