Ouattara hlaut 94 prósent atkvæða Atli Ísleifsson skrifar 3. nóvember 2020 13:10 Alassane Ouattara tók við forsetaembættinu í landinu árið 2010. Getty Alassane Ouattara, forseti Fílabeinsstrandarinnar, hlaut 94 prósent atkvæða í forsetakosningunum sem fram fóru í landinu um helgina. Stjórnarandstæðingar hvöttu kjósendur í landinu til að sniðganga kosningarnar. Ouattara tók við forsetaembættinu í landinu árið 2010 og segir BBC frá því að í sumum kjördæmum hafi forsetinn hlotið 99 prósent atkvæða. Þátttaka í forsetakosningunum var nærri 54 prósent, en stjórnlagadómstóll landsins á enn eftir að staðfesta niðurstöður kosninganna. Stjórnarandstaðan í landinu greindi frá því í morgun að hún myndi setja saman nýja bráðabirgðastjórn yfir landinu sem myndi svo skipuleggja nýjar kosningar. Helstu frambjóðendur stjórnarandtöðunnar, þeir Pascal Affi N'Guessan og Henri Konan Bédié, höfðu báðir hvatt stuðningsmenn sína til að kjósa ekki. N'Guessan hlaut samkvæmt kjörstjórn eitt prósent atkvæða og Bertin tvö prósent í kosningunum. Fjórði frambjóðandinn, Kouadio Konan Bertin, hlaut sömuleiðis tvö prósent. Stjórnarandstæðingar sögðu það ekki standast stjórnarskrá að Ouattara byði sig fram til endurkjörs eftir að hafa setið í embætti í tvö kjörtímabil. N'guessan hefur sagt að áframhaldandi valdaseta Ouattara væri líkleg til að hleypa af stað borgarastríði í landinu. Að minnsta kosti sextán manns hafa látið lífið í þeirri mótmælaöldu sem blossaði upp í ágúst eftir að sá sem Ouattara hafði séð fyrir sér sem arftaki á forsetastólnum, forsætisráðherrann Amadou Gon Coulibaly, lést. Ákvað Ouattara í kjölfarið að bjóða sig aftur fram til endurkjörs. Fílabeinsströndin Tengdar fréttir Forsætisráðherrann lést eftir ríkisstjórnarfund Amadou Gon Coulibaly, forsætisráðherra Fílabeinsstrandarinnar, lést eftir að hann veiktist á miðjum ríkisstjórnarfundi í dag. Coulibaly var nýkominn heim úr meðferð vegna hjartveiki í Frakklandi en hann átti að vera forsetaframbjóðandi stjórnarflokksins í forsetakosningum í haust. 8. júlí 2020 20:23 Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Erlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Innlent Fleiri fréttir Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Sjá meira
Alassane Ouattara, forseti Fílabeinsstrandarinnar, hlaut 94 prósent atkvæða í forsetakosningunum sem fram fóru í landinu um helgina. Stjórnarandstæðingar hvöttu kjósendur í landinu til að sniðganga kosningarnar. Ouattara tók við forsetaembættinu í landinu árið 2010 og segir BBC frá því að í sumum kjördæmum hafi forsetinn hlotið 99 prósent atkvæða. Þátttaka í forsetakosningunum var nærri 54 prósent, en stjórnlagadómstóll landsins á enn eftir að staðfesta niðurstöður kosninganna. Stjórnarandstaðan í landinu greindi frá því í morgun að hún myndi setja saman nýja bráðabirgðastjórn yfir landinu sem myndi svo skipuleggja nýjar kosningar. Helstu frambjóðendur stjórnarandtöðunnar, þeir Pascal Affi N'Guessan og Henri Konan Bédié, höfðu báðir hvatt stuðningsmenn sína til að kjósa ekki. N'Guessan hlaut samkvæmt kjörstjórn eitt prósent atkvæða og Bertin tvö prósent í kosningunum. Fjórði frambjóðandinn, Kouadio Konan Bertin, hlaut sömuleiðis tvö prósent. Stjórnarandstæðingar sögðu það ekki standast stjórnarskrá að Ouattara byði sig fram til endurkjörs eftir að hafa setið í embætti í tvö kjörtímabil. N'guessan hefur sagt að áframhaldandi valdaseta Ouattara væri líkleg til að hleypa af stað borgarastríði í landinu. Að minnsta kosti sextán manns hafa látið lífið í þeirri mótmælaöldu sem blossaði upp í ágúst eftir að sá sem Ouattara hafði séð fyrir sér sem arftaki á forsetastólnum, forsætisráðherrann Amadou Gon Coulibaly, lést. Ákvað Ouattara í kjölfarið að bjóða sig aftur fram til endurkjörs.
Fílabeinsströndin Tengdar fréttir Forsætisráðherrann lést eftir ríkisstjórnarfund Amadou Gon Coulibaly, forsætisráðherra Fílabeinsstrandarinnar, lést eftir að hann veiktist á miðjum ríkisstjórnarfundi í dag. Coulibaly var nýkominn heim úr meðferð vegna hjartveiki í Frakklandi en hann átti að vera forsetaframbjóðandi stjórnarflokksins í forsetakosningum í haust. 8. júlí 2020 20:23 Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Erlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Innlent Fleiri fréttir Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Sjá meira
Forsætisráðherrann lést eftir ríkisstjórnarfund Amadou Gon Coulibaly, forsætisráðherra Fílabeinsstrandarinnar, lést eftir að hann veiktist á miðjum ríkisstjórnarfundi í dag. Coulibaly var nýkominn heim úr meðferð vegna hjartveiki í Frakklandi en hann átti að vera forsetaframbjóðandi stjórnarflokksins í forsetakosningum í haust. 8. júlí 2020 20:23