„Við erum byrjuð og við munum halda áfram“ Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 7. nóvember 2020 20:01 Logi Einarsson var endurkjörinn varaformaður Samfylkingarinnar á rafrænum landsfundi sem settur var í dag. Samfylkingin Heiða Björg Hilmisdóttir bar sigur úr býtum í varaformannskjöri Samfylkingarinnar gegn Helgu Völu Helgadóttur í dag. 889 greiddu atkvæði í kosningunni og hlaut Heiða Björg 60 prósent atkvæða. Forysta flokksins segir sameiningu félagsmanna lykilatriði á leið til sigurs í næstu alþingiskosningum. „Áherslur okkar eru auðvitað að tryggja það að hér verði ekki aukinn ójöfnuður út úr þessari ójafnaðakreppu sem við erum stödd í. Hér verði störf fyrir fólk, fólk geti menntað sig og nýtt þennan tíma,“ sagði Heiða Björg Hilmisdóttir, varaformaður Samfylkingarinnar. „Í augnablikinu snýst þetta um að fjölga störfum og skapa störf fyrir þá 20 þúsund sem eru atvinnulausir. Halda utan um hina sem búa við erfiðar aðstæður en síðan þurfum við að gera langtímamarkmið,“ sagði Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar. Hvernig ætlið þið að fara að því að skapa störf? „Við höfum lagt áherslu á ýmislegt. Annars vegar viljum við takast á við undirmönnun í opinberri þjónustu. Við viljum líka skapa einkafyrirtækjum betra rekstrarumhverfi þannig að þau hafi tækifæri til að ráða fólk í vinnu en ekki segja því upp eins og ríkisstjórnin hefur boðað,“ sagði Logi. Hvernig verður ykkar kosningabaráttu háttað? „Við erum byrjuð og við munum halda áfram.“ Samfylkingin Alþingiskosningar 2021 Alþingi Tengdar fréttir Bein útsending: Landsfundur Samfylkingarinnar Landsfundur Samfylkingarinnar fer nú fram en hann hófst í gær og heldur áfram í dag. Flokkurinn vonast til þess að fundurinn verði „hressilegur upptaktur fyrir kosningar.“ 7. nóvember 2020 10:27 Alexandra Ýr kjörin ritari Samfylkingarinnar Alexandra Ýr van Erven var í dag kjörin nýr ritari flokksins. Alexandra hlaut 64 prósent atkvæða. 7. nóvember 2020 13:21 Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Heiða Björg Hilmisdóttir bar sigur úr býtum í varaformannskjöri Samfylkingarinnar gegn Helgu Völu Helgadóttur í dag. 889 greiddu atkvæði í kosningunni og hlaut Heiða Björg 60 prósent atkvæða. Forysta flokksins segir sameiningu félagsmanna lykilatriði á leið til sigurs í næstu alþingiskosningum. „Áherslur okkar eru auðvitað að tryggja það að hér verði ekki aukinn ójöfnuður út úr þessari ójafnaðakreppu sem við erum stödd í. Hér verði störf fyrir fólk, fólk geti menntað sig og nýtt þennan tíma,“ sagði Heiða Björg Hilmisdóttir, varaformaður Samfylkingarinnar. „Í augnablikinu snýst þetta um að fjölga störfum og skapa störf fyrir þá 20 þúsund sem eru atvinnulausir. Halda utan um hina sem búa við erfiðar aðstæður en síðan þurfum við að gera langtímamarkmið,“ sagði Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar. Hvernig ætlið þið að fara að því að skapa störf? „Við höfum lagt áherslu á ýmislegt. Annars vegar viljum við takast á við undirmönnun í opinberri þjónustu. Við viljum líka skapa einkafyrirtækjum betra rekstrarumhverfi þannig að þau hafi tækifæri til að ráða fólk í vinnu en ekki segja því upp eins og ríkisstjórnin hefur boðað,“ sagði Logi. Hvernig verður ykkar kosningabaráttu háttað? „Við erum byrjuð og við munum halda áfram.“
Samfylkingin Alþingiskosningar 2021 Alþingi Tengdar fréttir Bein útsending: Landsfundur Samfylkingarinnar Landsfundur Samfylkingarinnar fer nú fram en hann hófst í gær og heldur áfram í dag. Flokkurinn vonast til þess að fundurinn verði „hressilegur upptaktur fyrir kosningar.“ 7. nóvember 2020 10:27 Alexandra Ýr kjörin ritari Samfylkingarinnar Alexandra Ýr van Erven var í dag kjörin nýr ritari flokksins. Alexandra hlaut 64 prósent atkvæða. 7. nóvember 2020 13:21 Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Bein útsending: Landsfundur Samfylkingarinnar Landsfundur Samfylkingarinnar fer nú fram en hann hófst í gær og heldur áfram í dag. Flokkurinn vonast til þess að fundurinn verði „hressilegur upptaktur fyrir kosningar.“ 7. nóvember 2020 10:27
Alexandra Ýr kjörin ritari Samfylkingarinnar Alexandra Ýr van Erven var í dag kjörin nýr ritari flokksins. Alexandra hlaut 64 prósent atkvæða. 7. nóvember 2020 13:21