Liverpool og Manchester United missa bakverði í meiðsli Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. nóvember 2020 17:46 Þessir tveir verða frá vegna meiðsla þangað til um miðjan desembermánuð. EPA-EFE/Peter Powell/Owen Humphreys Englandsmeistarar Liverpool og Manchester United verða bæði án lykilmanna næstu vikurnar eftir að hægri bakvörður Liverpool og vinstri bakvörður Man Utd höltruðu af velli í leikjum helgarinnar. Trent Alexander-Arnold, hægri bakvörður Liverpool, fór meiddur af velli gegn Manchester City á sunnudaginn en leiknum lauk með 1-1 jafntefli. Eftir að hafa farið í skoðun er ljóst að Alexander-Arnold mun ekki spila með Liverpool fyrr en í næsta desembermánuði vegna kálfameiðsla sem hann varð fyrir í leiknum. Hann dró sig úr landsliðshópi Englendinga sem mætir til að mynda Íslendingum nú á næstu dögum. Þá mun hann missa af leikjum Liverpool gegn toppliði Leicester City og Brighton & Hove Albion í úrvalsdeildinni ásamt því að missa af leikjum gegn Atalanta og Ajax í Meistaradeild Evrópu. Trent er ekki eini enski bakvörðurinn sem fór meiddur af velli um helgina. Luke Shaw, vinstri bakvörður Manchester United, þurfti að yfirgefa völlinn er Man Utd lagði Everton 3-1 á laugardeginn vegna meiðsla aftan í læri. Shaw hefur verið fastamaður í vinstri bakverði á þessari leiktíð en missti af þremur mánuðum á síðustu leiktíð vegna meiðsla aftan í læri. Missir hann nú af leikjum gegn West Bromwich Albion, Southampton og West Ham United í úrvalsdeildinni ásamt leikjum gegn Istanbul Basaksehir, Paris Saint-Germain og RB Leipzig í Meistaradeildinni Töluvert álag hefur verið á báðum liðum það sem af er leiktíð og til að mynda lék Man Utd í Tyrklandi á miðvikudeginum og átti svo hádegisleik á laugardegi. Eitthvað sem Jurgen Klopp, þjálfari Liverpool, nefndi til að mynda og sagði ekki vera boðlegt. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Handbolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Handbolti Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Fleiri fréttir Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Sjá meira
Englandsmeistarar Liverpool og Manchester United verða bæði án lykilmanna næstu vikurnar eftir að hægri bakvörður Liverpool og vinstri bakvörður Man Utd höltruðu af velli í leikjum helgarinnar. Trent Alexander-Arnold, hægri bakvörður Liverpool, fór meiddur af velli gegn Manchester City á sunnudaginn en leiknum lauk með 1-1 jafntefli. Eftir að hafa farið í skoðun er ljóst að Alexander-Arnold mun ekki spila með Liverpool fyrr en í næsta desembermánuði vegna kálfameiðsla sem hann varð fyrir í leiknum. Hann dró sig úr landsliðshópi Englendinga sem mætir til að mynda Íslendingum nú á næstu dögum. Þá mun hann missa af leikjum Liverpool gegn toppliði Leicester City og Brighton & Hove Albion í úrvalsdeildinni ásamt því að missa af leikjum gegn Atalanta og Ajax í Meistaradeild Evrópu. Trent er ekki eini enski bakvörðurinn sem fór meiddur af velli um helgina. Luke Shaw, vinstri bakvörður Manchester United, þurfti að yfirgefa völlinn er Man Utd lagði Everton 3-1 á laugardeginn vegna meiðsla aftan í læri. Shaw hefur verið fastamaður í vinstri bakverði á þessari leiktíð en missti af þremur mánuðum á síðustu leiktíð vegna meiðsla aftan í læri. Missir hann nú af leikjum gegn West Bromwich Albion, Southampton og West Ham United í úrvalsdeildinni ásamt leikjum gegn Istanbul Basaksehir, Paris Saint-Germain og RB Leipzig í Meistaradeildinni Töluvert álag hefur verið á báðum liðum það sem af er leiktíð og til að mynda lék Man Utd í Tyrklandi á miðvikudeginum og átti svo hádegisleik á laugardegi. Eitthvað sem Jurgen Klopp, þjálfari Liverpool, nefndi til að mynda og sagði ekki vera boðlegt.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Handbolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Handbolti Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Fleiri fréttir Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Sjá meira