Stærsta hagsmunamál þjóðarinnar Helga Baldvins Bjargardóttir og Katrín Oddsdóttir skrifa 11. nóvember 2020 10:30 Samkvæmt fréttum í gær hefur Alþingi mistekist að leiða fram breytingar á stjórnarskrá í sátt allra flokka á þingi. Alþingi getur ekki klárað þetta mál, einfaldlega vegna þess að stjórnarskrárvaldið á ekki heima á borði þingsins. Með öðrum orðum, Alþingi á hvorki né getur samið sínar eigin leikreglur um meðferð valdsins sem það fer með. Nú eru liðnar þrjár vikur síðan við afhentum Alþingi lista með 43.423 staðfestum undirskriftum. Við krefjumst þess að vilji meirihluta kjósenda í þjóðaratkvæðagreiðslu sé virtur. Hið augljósa svar við stöðunni sem upp er komin er að veita valdinu þangað sem það á heima, til þjóðarinnar. Því leggjum við til að þingmenn, óháð flokkum, beiti sér fyrir því af hugrekki og heilindum að vinna að þessu stærsta hagsmunamáli þjóðarinnar í sameiningu. Þetta er hægt að gera með þeirri einu breytingu á stjórnarskrá, að valdið yfir því hvernig stjórnarskránni er breytt verði fært til þjóðarinnar. Þjóðin er stjórnarskrárgjafinn. Helga Baldvins Bjargardóttir, formaður Samtaka kvenna um nýja stjórnarskrá Katrín Oddsdóttir, formaður Stjórnarskrárfélagsins. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Katrín Oddsdóttir Stjórnarskrá Helga Baldvins Bjargardóttir Mest lesið Þolinmæði Hafnfirðinga er á þrotum! Kristín Thoroddsen Skoðun Það ber allt að sama brunni. – Mín kenning. Björn Ólafsson Skoðun Áminntur um sannsögli Jón Ármann Steinsson Skoðun Glæpamenn í glerhúsi Ólafur Stephensen Skoðun Má umskera dreng í heimahúsi? Eva Hauksdóttir Skoðun „Við lofum að gera þetta ekki aftur“ Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Tryggðu þér bíl fyrir áramótin! Vilhjálmur Árnason Skoðun Erum við í ofbeldissambandi við ESB? Magnús Árni Skjöld Magnússon Skoðun Frystum samninga. Stoppum atkvæðagreiðslur. Ótímabundið frost Pétur Björgvin Sveinsson Skoðun Íbúðir með froðu til sölu Björn Sigurðsson Skoðun Skoðun Skoðun Mannréttindi eða plakat á vegg? Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun „Friðartillögur“ Bandaríkjamanna eru svik við Úkraínu Arnór Sigurjónsson skrifar Skoðun Styrkur Íslands liggur í grænni orku Sverrir Falur Björnsson skrifar Skoðun Eftir hverju er verið að bíða? Hlöðver Skúli Hákonarson skrifar Skoðun Fjölmenningarborgin Reykjavík - með stóru Effi Sabine Leskopf skrifar Skoðun Á öllum tímum í sögunni hafa verið til Pönkarar Martha Árnadóttir skrifar Skoðun Hlutverk hverfa í borgarstefnu Óskar Dýrmundur Ólafsson skrifar Skoðun Gæludýraákvæðin eru gallagripur Árni Stefán Árnason skrifar Skoðun Glæpamenn í glerhúsi Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Það kostar að menga, þú sparar á að menga minna Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar Skoðun Þolinmæði Hafnfirðinga er á þrotum! Kristín Thoroddsen skrifar Skoðun Hægagangur í samskiptum við bæjaryfirvöld Hilmar Freyr Gunnarsson skrifar Skoðun Dagur mannréttinda (sumra) barna Vigdís Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Sterk ferðaþjónusta skapar sterkara samfélag Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Hvað finnst Grindvíkingum? Jóhanna Lilja Birgisdóttir,Guðrún Pétursdóttir,Ingibjörg Lilja Ómarsdóttir skrifar Skoðun Alvöru tækifæri í gervigreind Halldór Kári Sigurðarson skrifar Skoðun Erum við í ofbeldissambandi við ESB? Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun „Við lofum að gera þetta ekki aftur“ Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Það ber allt að sama brunni. – Mín kenning. Björn Ólafsson skrifar Skoðun Hver mun stjórna heiminum eftir hundrað ár? Sigurður Árni Þórðarson skrifar Skoðun Íbúðir með froðu til sölu Björn Sigurðsson skrifar Skoðun Að hafa eða að vera Guðrún Schmidt skrifar Skoðun Mikilvægar kjarabætur fyrir aldraða Inga Sæland skrifar Skoðun Kerfisbundin villa – Af hverju þurfa börn innflytjenda að læra íslensku sem annað mál? Ólafur Guðsteinn Kristjánsson skrifar Skoðun Tryggðu þér bíl fyrir áramótin! Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Formúlu fyrir sigri? Nei takk. Guðmundur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Norræn samstaða skapar tækifæri fyrir græna framtíð Nótt Thorberg skrifar Skoðun Má umskera dreng í heimahúsi? Eva Hauksdóttir skrifar Skoðun Viðskiptafrelsi og hátækniiðnaður Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Hver er virðingin fyrir skólaskyldunni? Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir skrifar Sjá meira
Samkvæmt fréttum í gær hefur Alþingi mistekist að leiða fram breytingar á stjórnarskrá í sátt allra flokka á þingi. Alþingi getur ekki klárað þetta mál, einfaldlega vegna þess að stjórnarskrárvaldið á ekki heima á borði þingsins. Með öðrum orðum, Alþingi á hvorki né getur samið sínar eigin leikreglur um meðferð valdsins sem það fer með. Nú eru liðnar þrjár vikur síðan við afhentum Alþingi lista með 43.423 staðfestum undirskriftum. Við krefjumst þess að vilji meirihluta kjósenda í þjóðaratkvæðagreiðslu sé virtur. Hið augljósa svar við stöðunni sem upp er komin er að veita valdinu þangað sem það á heima, til þjóðarinnar. Því leggjum við til að þingmenn, óháð flokkum, beiti sér fyrir því af hugrekki og heilindum að vinna að þessu stærsta hagsmunamáli þjóðarinnar í sameiningu. Þetta er hægt að gera með þeirri einu breytingu á stjórnarskrá, að valdið yfir því hvernig stjórnarskránni er breytt verði fært til þjóðarinnar. Þjóðin er stjórnarskrárgjafinn. Helga Baldvins Bjargardóttir, formaður Samtaka kvenna um nýja stjórnarskrá Katrín Oddsdóttir, formaður Stjórnarskrárfélagsins.
Skoðun Hvað finnst Grindvíkingum? Jóhanna Lilja Birgisdóttir,Guðrún Pétursdóttir,Ingibjörg Lilja Ómarsdóttir skrifar
Skoðun Kerfisbundin villa – Af hverju þurfa börn innflytjenda að læra íslensku sem annað mál? Ólafur Guðsteinn Kristjánsson skrifar