
Helga Baldvins Bjargardóttir

Eru þau geðveik?
Fyrir fimm árum síðan gaf deild klínískra sálfræðinga í Bretlandi út skýrslu í samvinnu við notendur geðheilbrigðisþjónustu sem kallast Vald-Ógn-Merking-Líkanið (e. Power Threat Meaning Framwork). Fimmtudaginn 14. september 2023 býður Rótin til vinnustofu á Grand Hótel með dr. Lucy Johnstone, sem er ráðgefandi klínískur sálfræðingur og annar aðalhöfundur þessa líkans.

Geymd í 3000 daga, en ekki gleymd!
Í dag eru liðnir 3000 dagar frá þjóðaratkvæðagreiðslunni þar sem meirihluti kjósenda lagði Alþingi línurnar og kaus með því að tillögur stjórnlagaráðs skyldu lagðar til grundvallar nýrri stjórnarskrá.

Stærsta hagsmunamál þjóðarinnar
Samkvæmt fréttum í gær hefur Alþingi mistekist að leiða fram breytingar á stjórnarskrá í sátt allra flokka á þingi. Alþingi getur ekki klárað þetta mál, einfaldlega vegna þess að stjórnarskrárvaldið á ekki heima á borði þingsins.

Þjóð-þrifa-mál
Þjóðin er að vakna til vitundar um hið mikla þjóðþrifamál sem lögfesting nýju stjórnarskrárinnar svo sannarlega er. Að Alþingi hafi hunsað niðurstöður þjóðaratkvæðagreiðslu í næstum átta ár.

Valdi fylgir ábyrgð
Við erum að vakna upp við þann vonda draum að þrátt fyrir að við vitum öll að valdi skuli fylgja ábyrgð og að allt vald þurfi að tempra höfum við komið okkur upp samfélagi þar sem sú er ekki raunin.