Ron Klain verður starfsmannastjóri Hvíta hússins Telma Tómasson og Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifa 12. nóvember 2020 06:48 Ron Klain sést hér með Joe Biden. Þeir eru nánir samstarfsmenn til fjölda ára. Getty/Mark Wilson Joe Biden verðandi forseti Bandaríkjanna er byrjaður að ráða í helstu lykilstöður í Hvíta húsinu. Í gær var tilkynnt að Ron Klain yrði starfsmannastjóri Hvíta hússins eftir forsetaskiptin í janúar. Klain er gríðarlega reynslumikill í stjórnsýslunni og hefur verið stoð og stytta Bidens í áratugi, bæði í öldungadeild Bandaríkjaþings og þegar hann var varaforseti. Þá fór Klain fyrir ebóluteymi Hvíta hússins í forsetatíð Baracks Obama þegar lítill faraldur ebólu braust út árið 2014. Klain var einnig nánasti aðstoðarmaður Als Gore, þáverandi varaforseta. Starfsmannastjóri Hvíta hússins er afar valdamikill. Hann sér meðal annars um dagskrá forsetans, er einn hans nánasti ráðgjafi og trúnaðarmaður. Starfsmannastjórinn er pólitískt skipaður og þarf því ekki samþykki þingsins. Klain hefur verið virkur í starfi Demókrataflokksins í tugi ára og tók meðal annars þátt í báðum kosningabaráttum Bills Clinton á tíunda áratugnum. Auk þess hefur Klain þjálfað fjölmarga forsetaframbjóðendur Demókrata fyrir kappræður, þar á meðal fyrrnefnda Clinton, Gore og Obama sem og Hillary Clinton, John Kerry og auðvitað Biden sjálfan. Bandaríkin Joe Biden Mest lesið Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Fleiri fréttir Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Sjá meira
Joe Biden verðandi forseti Bandaríkjanna er byrjaður að ráða í helstu lykilstöður í Hvíta húsinu. Í gær var tilkynnt að Ron Klain yrði starfsmannastjóri Hvíta hússins eftir forsetaskiptin í janúar. Klain er gríðarlega reynslumikill í stjórnsýslunni og hefur verið stoð og stytta Bidens í áratugi, bæði í öldungadeild Bandaríkjaþings og þegar hann var varaforseti. Þá fór Klain fyrir ebóluteymi Hvíta hússins í forsetatíð Baracks Obama þegar lítill faraldur ebólu braust út árið 2014. Klain var einnig nánasti aðstoðarmaður Als Gore, þáverandi varaforseta. Starfsmannastjóri Hvíta hússins er afar valdamikill. Hann sér meðal annars um dagskrá forsetans, er einn hans nánasti ráðgjafi og trúnaðarmaður. Starfsmannastjórinn er pólitískt skipaður og þarf því ekki samþykki þingsins. Klain hefur verið virkur í starfi Demókrataflokksins í tugi ára og tók meðal annars þátt í báðum kosningabaráttum Bills Clinton á tíunda áratugnum. Auk þess hefur Klain þjálfað fjölmarga forsetaframbjóðendur Demókrata fyrir kappræður, þar á meðal fyrrnefnda Clinton, Gore og Obama sem og Hillary Clinton, John Kerry og auðvitað Biden sjálfan.
Bandaríkin Joe Biden Mest lesið Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Fleiri fréttir Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Sjá meira