Tólf farþegar fá tæpa milljón vegna gjafabréfa stéttarfélaga Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 16. nóvember 2020 08:58 Icelandair hefur ekki farið varhluta af áhrifum kórónuveirufaraldursins. Vísir/Vilhelm Icelandair ber að endurgreiða að fullu gjafabréf sem farþegar flugfélagsins kaupa hjá stéttarfélögum sínum. Þetta er niðurstaða Samgöngustofa vegna þriggja kvartana sem bárust stofnunni. Icelandair hefur kært niðurstöðuna til samgönguráðuneytisins. RÚV greinir frá en alls þarf Icelandir að greiða tólf farþegum samtals 913 þúsund krónur Um er að ræða þrjú aðskilin en sambærileg mál þar sem viðskiptavinir flugfélagsins höfðu keypt gjafabréf af stéttarfélögum sínum og nýtt þau til að greiða fyrir flugferðir hjá Icelandair. Um var að ræða fimm farþega sem áttu bókað flug með Icelandair til og frá San Fransiskó í Bandaríkjunum í sumar, tvo farþega sem áttu flug til Orlandó í Bandaríkjunum í mars og fimm farþega sem áttu bókaðar nokkrar ferðir í sumar með flugfélaginu. Ferðunum var ýmist aflýst vegna viðbragða Icelandair við kyrrsetningu Boeing 737 MAX-flugvélanna eða áhrifa kórónuveirufaraldursins. Í málunum þremur var deilt um hvort Icelandair væri heimilt að endurgreiða kvartendum í formi gjafabréfa eða hvort félaginu bæri skylda til að endurgreiða umrædd gjafabréf í reiðufé. Í niðurstöðu Samgöngustofu í málunum þremur segir að þar sem gjafabréfin hafi verið gefin út í fjárhæð af hálfu Icelandair og að viðskiptavinirnir hafi ekki keypt gjafabréfin af Icelandair eigi þeir rétt á fullri endurgreiðslu af hálfu Icelandair. Í úrskurði vegna yngsta málsins segir að eitt af þessum málum sé nú í kærumeðferð hjá samgönguráðuneytinu, og gera má því ráð fyrir að Icelandair hafi kært niðurstöðu þessa máls. Icelandair Neytendur Fréttir af flugi Mest lesið Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Viðskipti innlent Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Tekur við starfi forstöðumanns lögfræðiráðgjafar Arion Sjá meira
Icelandair ber að endurgreiða að fullu gjafabréf sem farþegar flugfélagsins kaupa hjá stéttarfélögum sínum. Þetta er niðurstaða Samgöngustofa vegna þriggja kvartana sem bárust stofnunni. Icelandair hefur kært niðurstöðuna til samgönguráðuneytisins. RÚV greinir frá en alls þarf Icelandir að greiða tólf farþegum samtals 913 þúsund krónur Um er að ræða þrjú aðskilin en sambærileg mál þar sem viðskiptavinir flugfélagsins höfðu keypt gjafabréf af stéttarfélögum sínum og nýtt þau til að greiða fyrir flugferðir hjá Icelandair. Um var að ræða fimm farþega sem áttu bókað flug með Icelandair til og frá San Fransiskó í Bandaríkjunum í sumar, tvo farþega sem áttu flug til Orlandó í Bandaríkjunum í mars og fimm farþega sem áttu bókaðar nokkrar ferðir í sumar með flugfélaginu. Ferðunum var ýmist aflýst vegna viðbragða Icelandair við kyrrsetningu Boeing 737 MAX-flugvélanna eða áhrifa kórónuveirufaraldursins. Í málunum þremur var deilt um hvort Icelandair væri heimilt að endurgreiða kvartendum í formi gjafabréfa eða hvort félaginu bæri skylda til að endurgreiða umrædd gjafabréf í reiðufé. Í niðurstöðu Samgöngustofu í málunum þremur segir að þar sem gjafabréfin hafi verið gefin út í fjárhæð af hálfu Icelandair og að viðskiptavinirnir hafi ekki keypt gjafabréfin af Icelandair eigi þeir rétt á fullri endurgreiðslu af hálfu Icelandair. Í úrskurði vegna yngsta málsins segir að eitt af þessum málum sé nú í kærumeðferð hjá samgönguráðuneytinu, og gera má því ráð fyrir að Icelandair hafi kært niðurstöðu þessa máls.
Icelandair Neytendur Fréttir af flugi Mest lesið Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Viðskipti innlent Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Tekur við starfi forstöðumanns lögfræðiráðgjafar Arion Sjá meira