Féllu sjö metra þegar vinnupallur hrundi á Ísafirði Atli Ísleifsson skrifar 18. nóvember 2020 12:21 Frá Ísafirði. Myndin er úr safni. Vísir/vilhelm Tveir menn slösuðust þegar þeir féllu um sjö metra til jarðar þegar vinnupallur hrundi við hús á Ísafirði á miðvikudaginn fyrir viku. Frá þessu segir í tilkynningu frá lögreglunni á Vestfjörðum. Þar segir að mennirnir hafi verið að skipta um rúðugler á annarri hæð í einbýlishúsi er óhappið varð. „Báðir kenndu þeir sér meins en voru með meðvitund er lögreglu og sjúkralið bar að garði. Voru þeir fluttir til aðhlynningar á sjúkrahúsi og vinnueftirlitinu gert viðvart um slysið. Annar aðilinn var síðar fluttur með sjúkravél á sjúkrahús í Reykjavík, til frekari læknismeðferðar.“ Vinnuslys á laxeldisbáti á Tálknafirði Í tilkynningunni segir ennfremur frá því að vinnuslys hafi einnig orðið um borð í laxeldisbát sem lá við bryggju á Tálknafirði á laugardag. Þar hafi maður slasast á fæti þegar verið var að saga í sundur fóðurpípu úr plasti sem var full af blautu fóðri. „Við það það myndaðist mikil spenna og þegar pípan fór í sundur kastaðist pípan af miklu afli í fótlegginn á honum. Var maðurinn fluttur til læknisaðhlynningar á Patreksfjörð,“ segir í tilkynningunni frá lögreglunni á Vestfjörðum. Línubátur strandaði til móts við Suðureyri á Tálknafirði sl. miðvikudag. Ekki urðu slys á fólki en skipstjórinn var einn...Posted by Lögreglan á Vestfjörðum on Wednesday, 18 November 2020 Ísafjarðarbær Lögreglumál Vinnuslys Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Eina fjallamennskunámið leggst að óbreyttu af Sjá meira
Tveir menn slösuðust þegar þeir féllu um sjö metra til jarðar þegar vinnupallur hrundi við hús á Ísafirði á miðvikudaginn fyrir viku. Frá þessu segir í tilkynningu frá lögreglunni á Vestfjörðum. Þar segir að mennirnir hafi verið að skipta um rúðugler á annarri hæð í einbýlishúsi er óhappið varð. „Báðir kenndu þeir sér meins en voru með meðvitund er lögreglu og sjúkralið bar að garði. Voru þeir fluttir til aðhlynningar á sjúkrahúsi og vinnueftirlitinu gert viðvart um slysið. Annar aðilinn var síðar fluttur með sjúkravél á sjúkrahús í Reykjavík, til frekari læknismeðferðar.“ Vinnuslys á laxeldisbáti á Tálknafirði Í tilkynningunni segir ennfremur frá því að vinnuslys hafi einnig orðið um borð í laxeldisbát sem lá við bryggju á Tálknafirði á laugardag. Þar hafi maður slasast á fæti þegar verið var að saga í sundur fóðurpípu úr plasti sem var full af blautu fóðri. „Við það það myndaðist mikil spenna og þegar pípan fór í sundur kastaðist pípan af miklu afli í fótlegginn á honum. Var maðurinn fluttur til læknisaðhlynningar á Patreksfjörð,“ segir í tilkynningunni frá lögreglunni á Vestfjörðum. Línubátur strandaði til móts við Suðureyri á Tálknafirði sl. miðvikudag. Ekki urðu slys á fólki en skipstjórinn var einn...Posted by Lögreglan á Vestfjörðum on Wednesday, 18 November 2020
Ísafjarðarbær Lögreglumál Vinnuslys Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Eina fjallamennskunámið leggst að óbreyttu af Sjá meira