Sonur Bandaríkjaforseta smitaður af veirunni Kjartan Kjartansson skrifar 21. nóvember 2020 07:38 Trump yngri er nú sagður í einangrun í veiðikofa á meðan hann nær sér af kórónuveirusmiti. Vísir/EPA Donald Trump yngri, sonur og nafni Bandaríkjaforseta, greindist smitaður af kórónuveirunni í byrjun síðustu viku. Talsmaður hans segir að hann sé einkennalaus en að hann sé nú í einangrun í veiðikofa sínum. Fjölmörg smit kórónuveiru hafa komið upp í kringum Trump forseta og Hvíta húsið á undanförnum mánuðum. Forsetahjónin smituðust bæði í haust sem og unglingssonur þeirra Barron. Kimberly Guilfoyle, kærasta Trump yngri greindist sömuleiðis smituð í júlí. Mark Meadows, starfsmannastjóri Hvíta hússins, er á meðal fjölda ráðgjafa forsetans sem hafa smitað. Þá hefur verið greint frá því að á annað hundrað leyniþjónustumanna sem gæta öryggis Trump forseta og hafa þurft að fylgja honum á kosningafundi og aðra viðburði víðsvegar um landið hafi smitast af veirunni. Trump yngri hefur tekið þátt í því með föður sínum að gera lítið úr alvarleika kórónuveirufaraldursins sem hefur dregið um 250.000 manns í Bandaríkjunum til dauða. Í nýlegu viðtali hélt sonur forsetans því fram að dánartíðni af völdum Covid-19 væri „nánast engin“ og að yfirvöld hefðu stjórn á faraldrinum. Í gær greindust 192.000 manns smitaðir af veirunni vestanhafs. Vangaveltur hafa lengi verið um að Trump yngri hafi áhuga á að bjóða sig sjálfur fram til forseta þegar fram líða stundir. Bandaríkin Donald Trump Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Fjárfesta 70 billjónum í gervigreind Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Fréttir Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Innlent Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Innlent Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin Innlent Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Innlent Fleiri fréttir Fjárfesta 70 billjónum í gervigreind Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Segir Hitler-samanburð þreyttan Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Sjá meira
Donald Trump yngri, sonur og nafni Bandaríkjaforseta, greindist smitaður af kórónuveirunni í byrjun síðustu viku. Talsmaður hans segir að hann sé einkennalaus en að hann sé nú í einangrun í veiðikofa sínum. Fjölmörg smit kórónuveiru hafa komið upp í kringum Trump forseta og Hvíta húsið á undanförnum mánuðum. Forsetahjónin smituðust bæði í haust sem og unglingssonur þeirra Barron. Kimberly Guilfoyle, kærasta Trump yngri greindist sömuleiðis smituð í júlí. Mark Meadows, starfsmannastjóri Hvíta hússins, er á meðal fjölda ráðgjafa forsetans sem hafa smitað. Þá hefur verið greint frá því að á annað hundrað leyniþjónustumanna sem gæta öryggis Trump forseta og hafa þurft að fylgja honum á kosningafundi og aðra viðburði víðsvegar um landið hafi smitast af veirunni. Trump yngri hefur tekið þátt í því með föður sínum að gera lítið úr alvarleika kórónuveirufaraldursins sem hefur dregið um 250.000 manns í Bandaríkjunum til dauða. Í nýlegu viðtali hélt sonur forsetans því fram að dánartíðni af völdum Covid-19 væri „nánast engin“ og að yfirvöld hefðu stjórn á faraldrinum. Í gær greindust 192.000 manns smitaðir af veirunni vestanhafs. Vangaveltur hafa lengi verið um að Trump yngri hafi áhuga á að bjóða sig sjálfur fram til forseta þegar fram líða stundir.
Bandaríkin Donald Trump Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Fjárfesta 70 billjónum í gervigreind Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Fréttir Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Innlent Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Innlent Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin Innlent Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Innlent Fleiri fréttir Fjárfesta 70 billjónum í gervigreind Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Segir Hitler-samanburð þreyttan Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Sjá meira