Yfirjólasveinninn vill að sem flestir baki fyrir jólin Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 22. nóvember 2020 21:05 Benedikt Ingi Grétarsson, yfirjólasveinn. Vísir/Tryggvi Yfirjólasveinninn í jólagarðinum í Eyjafjarðarsveit hvetur landsmenn alla til þess að spreyta sig á smákökubakstri fyrir þessi jól. Það styttist í jólin og eru jólaþyrstir gestir jólagarðsins farnir að næla sér í jólavörur, þrátt fyrir að kórónuveirutakmarkanir gildi þar eins og annars staðar. Ýtrustu reglum er fylgt, en á jólalegan hátt. „Í jólagarðinum sjálfum erum við með snjókorn sem við biðjum fólk að taka þegar það kemur inn. Það hanga bara tíu úti og það gefur auga leið þegar þau eru öll farin af snaganum þá má ekki hleypa fleirum inn í bili. Svo sótthreinsum við kornin og setjum fram þegar einhver gestur fer, þannig höldum við þessum tíu inni,“ segir Benedikt Ingi Grétarsson, yfirjólasveinn. Jólagarðurinn var kominn í jólabúninginn þegar fréttamaður leit á svæðið, eins og sjá má í myndbandinu hér að ofan. „Þetta er svona pínulítið póstkort. Og þá er ekki annað en að biðja fólkið um að koma út, staldra smástund við og njóta þess að vera stödd í póstkortinu,“ segir Benedikt. Og þessi jólin ætlar fjölskylda Benedikts að skreyta eigið heimili og baka langt á undan áætlun, hann hvetur landsmenn til þess að gera slíkt hið sama „Við vonumst til þess að það verði svo mikið að gera í desember að við ætlum núna eftir helgina áður en lokaspretturinn hefst og fara heim og skreyta sjálf og gera smákökur. Nú hvet ég bara alla sem hafa áhuga og ekki áhuga að fara í smákökubakstur, það er tími til þess núna. Það ætlar enginn vera að sperra sig neitt. Bara heim og baka, það geta allir bakað og ef það mistökst þá bara byrja aftur, ekkert vesen.“ Jól Eyjafjarðarsveit Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Fleiri fréttir Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ Segir ESB stærstu ógnina við viðskiptahagsmuni landsins Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Sjá meira
Yfirjólasveinninn í jólagarðinum í Eyjafjarðarsveit hvetur landsmenn alla til þess að spreyta sig á smákökubakstri fyrir þessi jól. Það styttist í jólin og eru jólaþyrstir gestir jólagarðsins farnir að næla sér í jólavörur, þrátt fyrir að kórónuveirutakmarkanir gildi þar eins og annars staðar. Ýtrustu reglum er fylgt, en á jólalegan hátt. „Í jólagarðinum sjálfum erum við með snjókorn sem við biðjum fólk að taka þegar það kemur inn. Það hanga bara tíu úti og það gefur auga leið þegar þau eru öll farin af snaganum þá má ekki hleypa fleirum inn í bili. Svo sótthreinsum við kornin og setjum fram þegar einhver gestur fer, þannig höldum við þessum tíu inni,“ segir Benedikt Ingi Grétarsson, yfirjólasveinn. Jólagarðurinn var kominn í jólabúninginn þegar fréttamaður leit á svæðið, eins og sjá má í myndbandinu hér að ofan. „Þetta er svona pínulítið póstkort. Og þá er ekki annað en að biðja fólkið um að koma út, staldra smástund við og njóta þess að vera stödd í póstkortinu,“ segir Benedikt. Og þessi jólin ætlar fjölskylda Benedikts að skreyta eigið heimili og baka langt á undan áætlun, hann hvetur landsmenn til þess að gera slíkt hið sama „Við vonumst til þess að það verði svo mikið að gera í desember að við ætlum núna eftir helgina áður en lokaspretturinn hefst og fara heim og skreyta sjálf og gera smákökur. Nú hvet ég bara alla sem hafa áhuga og ekki áhuga að fara í smákökubakstur, það er tími til þess núna. Það ætlar enginn vera að sperra sig neitt. Bara heim og baka, það geta allir bakað og ef það mistökst þá bara byrja aftur, ekkert vesen.“
Jól Eyjafjarðarsveit Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Fleiri fréttir Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ Segir ESB stærstu ógnina við viðskiptahagsmuni landsins Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Sjá meira