Fimm NBA leikmenn fóru og hittu páfann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. nóvember 2020 11:31 Frans páfi tók á móti leikmönnunum í Vatíkaninu í Róm. EPA-EFE/VINCENZO PINTO / POOL NBA-deildin heldur áfram að halda sér inn í umræðunni um félagslegt réttlæti í heiminum og nokkrir fulltrúar hennar hafa nú leitað til páfans í Róm. Leikmenn NBA-deildarinnar í körfubolta hafa verið mjög virkir í jafnréttisbaráttunni í Bandaríkjunum á árinu og fóru meðal annars í verkfall um tíma í sumar til að þrýsta á breytingar. Nú síðast tóku fimm leikmenn í NBA-deildinni upp á því að heimsækja Frans páfa í Vatíkanið í Róm. Leikmennirnir ræddu við páfann um jöfnuð og réttlæti fyrir alla. Five NBA players met Pope Francis at the Vatican on Monday to discuss social justice issues — Sky Sports (@SkySports) November 24, 2020 Leikmennirnir sem fengu þann heiður að hitta páfann í gær voru þeir Anthony Tolliver, Kyle Korver, Sterling Brown, Jonathan Isaac og Marco Belinelli. „Fundurinn í dag var ótrúleg lífsreynsla,“ sagði kraftframherjinn Anthony Tolliver sem spilar með liði Memphis Grizzlies. „Með blessun og stuðningi páfans þá erum við spenntir fyrir því að byrja næsta tímabil endurnærðir fyrir það að halda áfram að presa á breytingar og pressa á það að fá samfélögin okkar til að vinna betur saman,“ sagði Tolliver í tilkynningu frá leikmannasamtökum NBA deildarinnar. United for change. With @Pontifex's support and blessing, we are excited to head into this next season reinvigorated to keep pushing for change and bringing our communities together. NBPA Secretary- Treasurer, @ATolliver44 pic.twitter.com/ne0FmkcKAc— NBPA (@TheNBPA) November 23, 2020 Michele Roberts, framkvæmdastýra leikmannasamtaka NBA deildarinnar, NBAPA, var líka með í för og hún sagði mikilvægt að fá raddir leikmannanna viðurkenndar með þessum hætti. „Þarna var einn áhrifamesti leiðtogi heimsins sem vildi ræða við þá og það sýnir aðeins áhrifin sem leikmenn okkar hafa,“ sagði Roberts „Ég er mjög hrifin af því að sjá það hversu leikmenn okkar eru staðfastir í því að þjónusta og styðja við samfélagið okkar,“ sagði Roberts. Hér fyrir neðan má sjá myndband frá heimsókninni í gær. Klippa: NBA leikmenn heimsóttu páfann NBA Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Fleiri fréttir Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Sjá meira
NBA-deildin heldur áfram að halda sér inn í umræðunni um félagslegt réttlæti í heiminum og nokkrir fulltrúar hennar hafa nú leitað til páfans í Róm. Leikmenn NBA-deildarinnar í körfubolta hafa verið mjög virkir í jafnréttisbaráttunni í Bandaríkjunum á árinu og fóru meðal annars í verkfall um tíma í sumar til að þrýsta á breytingar. Nú síðast tóku fimm leikmenn í NBA-deildinni upp á því að heimsækja Frans páfa í Vatíkanið í Róm. Leikmennirnir ræddu við páfann um jöfnuð og réttlæti fyrir alla. Five NBA players met Pope Francis at the Vatican on Monday to discuss social justice issues — Sky Sports (@SkySports) November 24, 2020 Leikmennirnir sem fengu þann heiður að hitta páfann í gær voru þeir Anthony Tolliver, Kyle Korver, Sterling Brown, Jonathan Isaac og Marco Belinelli. „Fundurinn í dag var ótrúleg lífsreynsla,“ sagði kraftframherjinn Anthony Tolliver sem spilar með liði Memphis Grizzlies. „Með blessun og stuðningi páfans þá erum við spenntir fyrir því að byrja næsta tímabil endurnærðir fyrir það að halda áfram að presa á breytingar og pressa á það að fá samfélögin okkar til að vinna betur saman,“ sagði Tolliver í tilkynningu frá leikmannasamtökum NBA deildarinnar. United for change. With @Pontifex's support and blessing, we are excited to head into this next season reinvigorated to keep pushing for change and bringing our communities together. NBPA Secretary- Treasurer, @ATolliver44 pic.twitter.com/ne0FmkcKAc— NBPA (@TheNBPA) November 23, 2020 Michele Roberts, framkvæmdastýra leikmannasamtaka NBA deildarinnar, NBAPA, var líka með í för og hún sagði mikilvægt að fá raddir leikmannanna viðurkenndar með þessum hætti. „Þarna var einn áhrifamesti leiðtogi heimsins sem vildi ræða við þá og það sýnir aðeins áhrifin sem leikmenn okkar hafa,“ sagði Roberts „Ég er mjög hrifin af því að sjá það hversu leikmenn okkar eru staðfastir í því að þjónusta og styðja við samfélagið okkar,“ sagði Roberts. Hér fyrir neðan má sjá myndband frá heimsókninni í gær. Klippa: NBA leikmenn heimsóttu páfann
NBA Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Fleiri fréttir Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn
Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli