Úrvalsdeildin í Efótbolta í beinni: Alexander Aron þarf sigur til að eiga möguleika á efsta sætinu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. nóvember 2020 19:11 Úrvalsdeildin í Efótbolta heldur áfram. Rafíþróttasamtök Íslands Úrvalsdeildina í efótbolta í samstarfi við Rafíþróttasamtök Íslands heldur áfram í kvöld. Leikirnir verða að venju sýndir beint á Twitch-rás KSÍ. Finna má streymi á leiki kvöldsins neðst í fréttinni. Útsending kvöldsins hefst klukkan 19.15 og stendur til 21.00. Deildina skipa átta bestu lið landsins og var byggt á árangri leikmanna á Íslandsmótinu í vor, þar sem fimmtíu lið skráðu sig til leiks. Keppendur mæta með FIFA Ultimate Team-lið sín og verðuur spilað í beinni útsendingu á hverju miðvikudagskvöldi fram í desember. Leikmenn deildarinnar spila allir fyrir íþróttalið og er eitt af markmiðum deildarinnar að kynna rafíþróttir fyrir almenning og vera með deild sem iðkendur vilja stefna á að spila í. Spilaðar verða fjórtán umferðir á þrettán vikum í úrvalsdeildinni. Þegar FIFA21 kom út skiptir úrvalsdeildin beint í nýjan leik, en fyrstu umferðirnar voru í FIFA20. Við erum nú að nálgast lok deildarinnar og fari svo að Alexander Aron Hannesson vinni leik sinni í kvöld fær hann úrslitaleik um efsta sæti deildarinnar er hann mætir Aroni Þormari Lárussyni í lokaumferð deildarinnar. Leikirnir tveir í kvöld: Bjarki Már Sigurðsson [Víkingur] og Alexander Aron Hannesson [Keflavík] mætast í fyrri leik kvöldsis. Jóhann Ólafur Jóhannsson [LFG] og Guðmundur Tómas Sigfússon [ÍBV] mætast í síðari leik kvöldsins. Hér að neðan má sjá beina útsendingu leikja kvöldsins. Rafíþróttir Mest lesið McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Handbolti Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Körfubolti Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Handbolti Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Handbolti Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Fótbolti Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Enski boltinn Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Íslenski boltinn
Úrvalsdeildina í efótbolta í samstarfi við Rafíþróttasamtök Íslands heldur áfram í kvöld. Leikirnir verða að venju sýndir beint á Twitch-rás KSÍ. Finna má streymi á leiki kvöldsins neðst í fréttinni. Útsending kvöldsins hefst klukkan 19.15 og stendur til 21.00. Deildina skipa átta bestu lið landsins og var byggt á árangri leikmanna á Íslandsmótinu í vor, þar sem fimmtíu lið skráðu sig til leiks. Keppendur mæta með FIFA Ultimate Team-lið sín og verðuur spilað í beinni útsendingu á hverju miðvikudagskvöldi fram í desember. Leikmenn deildarinnar spila allir fyrir íþróttalið og er eitt af markmiðum deildarinnar að kynna rafíþróttir fyrir almenning og vera með deild sem iðkendur vilja stefna á að spila í. Spilaðar verða fjórtán umferðir á þrettán vikum í úrvalsdeildinni. Þegar FIFA21 kom út skiptir úrvalsdeildin beint í nýjan leik, en fyrstu umferðirnar voru í FIFA20. Við erum nú að nálgast lok deildarinnar og fari svo að Alexander Aron Hannesson vinni leik sinni í kvöld fær hann úrslitaleik um efsta sæti deildarinnar er hann mætir Aroni Þormari Lárussyni í lokaumferð deildarinnar. Leikirnir tveir í kvöld: Bjarki Már Sigurðsson [Víkingur] og Alexander Aron Hannesson [Keflavík] mætast í fyrri leik kvöldsis. Jóhann Ólafur Jóhannsson [LFG] og Guðmundur Tómas Sigfússon [ÍBV] mætast í síðari leik kvöldsins. Hér að neðan má sjá beina útsendingu leikja kvöldsins.
Rafíþróttir Mest lesið McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Handbolti Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Körfubolti Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Handbolti Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Handbolti Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Fótbolti Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Enski boltinn Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Íslenski boltinn