Þriggja daga þjóðarsorg í Argentínu Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 25. nóvember 2020 20:39 Aðdáendur um allan heim hafa minnst Maradona í dag. Getty/Ivan Romano Stjórnvöld í Argentínu hafa lýst yfir þriggja daga þjóðarsorg eftir fráfall knattspyrnugoðsagnarinnar Diego Maradona. Aðdáendur Maradona í Argentínu og um víða veröld hafa syrgt kappann frá því að fréttir bárust af andláti hans í dag. Alberto Fernandes, forseti Argentínu, er meðal þeirra fjölmörgu sem minnast hans í dag. „Þú lyftir okkur á hæstu tinda veraldar og færðir okkur ómælda hamingju. Þú varst mestur allra. Takk fyrir að hafa verið með okkur Diego. Við söknum þín úr lífi okkar,“ skrifaði Fernandes á Twitter. Í Argentínu hefur Maradona löngum verið hylltur sem „El Dios“ eða „Guðinn.“ Á götum Buenos Aires hefur í dag víða mátt sjá kveðjur og minningarorð um kappann og mátti sjá orðin „Takk Diego“ víða á skiltum lestarstöðva. Fráfall knattspyrnuhetjunnar virðist snerta argentínsku þjóðina djúpt en blaðamaðurinn Guillermo Andino komst við er hann greindi frá andláti Maradona í sjónvarpinu í dag líkt og sjá má á meðfylgjandi myndbandi. Guillermo Andino somos todos dando la noticia del Diego Maradona, sea que lo que sea que te haya generado su vida pública pasa a ser un icono de la frase vivió como quiso como el Comandante Fort. pic.twitter.com/MHSqQc5ZAO— Matías Schrank (@MatiasSchrank) November 25, 2020 Fótbolti Argentína Andlát Diegos Maradona Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Fleiri fréttir Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Sjá meira
Stjórnvöld í Argentínu hafa lýst yfir þriggja daga þjóðarsorg eftir fráfall knattspyrnugoðsagnarinnar Diego Maradona. Aðdáendur Maradona í Argentínu og um víða veröld hafa syrgt kappann frá því að fréttir bárust af andláti hans í dag. Alberto Fernandes, forseti Argentínu, er meðal þeirra fjölmörgu sem minnast hans í dag. „Þú lyftir okkur á hæstu tinda veraldar og færðir okkur ómælda hamingju. Þú varst mestur allra. Takk fyrir að hafa verið með okkur Diego. Við söknum þín úr lífi okkar,“ skrifaði Fernandes á Twitter. Í Argentínu hefur Maradona löngum verið hylltur sem „El Dios“ eða „Guðinn.“ Á götum Buenos Aires hefur í dag víða mátt sjá kveðjur og minningarorð um kappann og mátti sjá orðin „Takk Diego“ víða á skiltum lestarstöðva. Fráfall knattspyrnuhetjunnar virðist snerta argentínsku þjóðina djúpt en blaðamaðurinn Guillermo Andino komst við er hann greindi frá andláti Maradona í sjónvarpinu í dag líkt og sjá má á meðfylgjandi myndbandi. Guillermo Andino somos todos dando la noticia del Diego Maradona, sea que lo que sea que te haya generado su vida pública pasa a ser un icono de la frase vivió como quiso como el Comandante Fort. pic.twitter.com/MHSqQc5ZAO— Matías Schrank (@MatiasSchrank) November 25, 2020
Fótbolti Argentína Andlát Diegos Maradona Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Fleiri fréttir Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Sjá meira