Messi segir Maradona eilífan Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. nóvember 2020 21:20 Maradona á hliðarlínunni að ræða við Messi á HM 2010 í Suður-Afríku. Richard Heathcote/Getty Images Lionel Messi hefur tjáð sig um andlát samlanda síns Diego Armando Maradona. Segir hann að um sorgardag sé að ræða fyrir knattspyrnuheiminn en að Maradona sé eilífur og muni aldrei fara neitt. „Þetta er sorgardagur fyrir Argentínumenn og fyrir knattspyrnuheiminn í heild sinni. Hann fer frá okkur en mun aldrei yfirgefa okkur alveg þar sem Diego er eilífur, “ sagði Messi um andlát Maradona. Lék Messi undir stjórn Maradona hjá argentíska landsliðinu frá 2008 til 2010. Maradona og Messi eru tveir af betri knattspyrnumönnum sögunnar. Messi hefur leikið allan sinn feril með Barcelona en Maradona lék einnig með félaginu á sínum tíma. „Ég á margar fallegar minningar með honum og ég sendi samúðarkveðjur til fjölskyldu hans,“ sagði Messi að lokum. Lionel Messi: "A very sad day for all Argentines and for football. He leaves us but does not leave, because Diego is eternal."I keep all the beautiful moments lived with him and I send my condolences to all his family and friends. RIP." pic.twitter.com/W6eLYXFyIM— Goal (@goal) November 25, 2020 Fótbolti Argentína Andlát Diegos Maradona Tengdar fréttir Diego Maradona er látinn Argentínski knattspyrnukappinn Diego Armando Maradona er látinn sextugur að aldri. Maradona lést af völdum hjartaáfalls. Þriggja daga þjóðarsorg hefur verið lýst yfir í Argentínu. 25. nóvember 2020 16:32 Maradona minnst | Kostulegar sögur, myndbönd og staðreyndir um einn magnaðasta knattspyrnumann allra tíma Diego Armando Maradona lést í dag sextugur að aldri. Samkvæmt fréttamiðlum í heimalandi hans Argentínu fékk hann hjartaáfall og lést í kjölfarið. 25. nóvember 2020 17:56 Maradona minnst meðal Íslendinga | Vann HM einn síns liðs og hitti Gaupa á HM 2006 Diego Armando Maradona lést í dag sextugur að aldri. Samkvæmt fréttamiðlum í heimalandi hans Argentínu fékk hann hjartaáfall og lést í kjölfarið. Hafði hann mikil áhrif á íslenska íþróttamenn eins og sjá má í fréttinni. 25. nóvember 2020 20:45 Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Fleiri fréttir Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Sjá meira
Lionel Messi hefur tjáð sig um andlát samlanda síns Diego Armando Maradona. Segir hann að um sorgardag sé að ræða fyrir knattspyrnuheiminn en að Maradona sé eilífur og muni aldrei fara neitt. „Þetta er sorgardagur fyrir Argentínumenn og fyrir knattspyrnuheiminn í heild sinni. Hann fer frá okkur en mun aldrei yfirgefa okkur alveg þar sem Diego er eilífur, “ sagði Messi um andlát Maradona. Lék Messi undir stjórn Maradona hjá argentíska landsliðinu frá 2008 til 2010. Maradona og Messi eru tveir af betri knattspyrnumönnum sögunnar. Messi hefur leikið allan sinn feril með Barcelona en Maradona lék einnig með félaginu á sínum tíma. „Ég á margar fallegar minningar með honum og ég sendi samúðarkveðjur til fjölskyldu hans,“ sagði Messi að lokum. Lionel Messi: "A very sad day for all Argentines and for football. He leaves us but does not leave, because Diego is eternal."I keep all the beautiful moments lived with him and I send my condolences to all his family and friends. RIP." pic.twitter.com/W6eLYXFyIM— Goal (@goal) November 25, 2020
Fótbolti Argentína Andlát Diegos Maradona Tengdar fréttir Diego Maradona er látinn Argentínski knattspyrnukappinn Diego Armando Maradona er látinn sextugur að aldri. Maradona lést af völdum hjartaáfalls. Þriggja daga þjóðarsorg hefur verið lýst yfir í Argentínu. 25. nóvember 2020 16:32 Maradona minnst | Kostulegar sögur, myndbönd og staðreyndir um einn magnaðasta knattspyrnumann allra tíma Diego Armando Maradona lést í dag sextugur að aldri. Samkvæmt fréttamiðlum í heimalandi hans Argentínu fékk hann hjartaáfall og lést í kjölfarið. 25. nóvember 2020 17:56 Maradona minnst meðal Íslendinga | Vann HM einn síns liðs og hitti Gaupa á HM 2006 Diego Armando Maradona lést í dag sextugur að aldri. Samkvæmt fréttamiðlum í heimalandi hans Argentínu fékk hann hjartaáfall og lést í kjölfarið. Hafði hann mikil áhrif á íslenska íþróttamenn eins og sjá má í fréttinni. 25. nóvember 2020 20:45 Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Fleiri fréttir Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Sjá meira
Diego Maradona er látinn Argentínski knattspyrnukappinn Diego Armando Maradona er látinn sextugur að aldri. Maradona lést af völdum hjartaáfalls. Þriggja daga þjóðarsorg hefur verið lýst yfir í Argentínu. 25. nóvember 2020 16:32
Maradona minnst | Kostulegar sögur, myndbönd og staðreyndir um einn magnaðasta knattspyrnumann allra tíma Diego Armando Maradona lést í dag sextugur að aldri. Samkvæmt fréttamiðlum í heimalandi hans Argentínu fékk hann hjartaáfall og lést í kjölfarið. 25. nóvember 2020 17:56
Maradona minnst meðal Íslendinga | Vann HM einn síns liðs og hitti Gaupa á HM 2006 Diego Armando Maradona lést í dag sextugur að aldri. Samkvæmt fréttamiðlum í heimalandi hans Argentínu fékk hann hjartaáfall og lést í kjölfarið. Hafði hann mikil áhrif á íslenska íþróttamenn eins og sjá má í fréttinni. 25. nóvember 2020 20:45