Upprunalegi Svarthöfði er dáinn Samúel Karl Ólason skrifar 29. nóvember 2020 09:09 David Prowse lék óþokkann Svarthöfða á árum áður. EPA/SUSANNA SAEZ David Prowse, líkamsræktarmaðurinn sem lék óþokkann Darth Vader, eða Svarthöfða, í Star Wars, er dáinn. Hann var 85 ára gamall og er sagður hafa dáið eftir skammvinn veikindi. Prowse, sem var breskur, var ráðinn til að leika Svarthöfða vegna stærðar hans og líkamsbyggingar en rödd hans og hreimur þótti ekki henta hlutverkinu og var James Earl Jones því fenginn til að talsetja línur sith-lávarðarins. „Megi mátturinn vera með honum, ávallt,“ hefur BBC eftir Thomas Bowington, umboðsmanni Prowse. Þó Prowse hafi verið hvað þekktastur fyrir að leika Svarthöfða er hann sagður hafa verið stoltastur af hlutverki sínu sem Grænkrossamanninn sem stuðlaði um árabil að auknu öryggi í umferðinni í Bretlandi. Fyrir það hlutverk var hann heiðraður af ríkinu. It was so fun watching the videos of him acting out the lines on set before James Earl Jones dubbed over. RIP David Prowse https://t.co/pNdgOmDa8Z pic.twitter.com/xEiYZ9R2g0— Jay Shatara (@JShataraTV) November 29, 2020 Áður en Prowse tók að sér hlutverk Svarthöfða hafði hann meðal annars unnið við einkaþjálfun og þjálfaði til að mynda Christopher Reeve fyrir hlutverk hans í Superman. Hann lék reglulega skrímsli í gegnum árin og þar á meðal lék hann skrímsli Frankensteins minnst þrisvar sinnum. Hann kom einnig fram í þáttunum The Saint, Space 1999 og Doctor Who. Það var eftir að George Lucas sá hann leika lífvörð í Clockwork Orange sem hann bauð Prowse í prufur fyrir hlutverk Svarthöfða. Lucas leyfi honum svo að velja hvort hann myndi leika Svarthöfða eða hinn loðna Chewbacca. Prowse valdi Svarthöfða því hann vildi leika vonda karlinn. Bíó og sjónvarp Andlát Star Wars Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Menning Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Lífið Fleiri fréttir Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn Sjá meira
Prowse, sem var breskur, var ráðinn til að leika Svarthöfða vegna stærðar hans og líkamsbyggingar en rödd hans og hreimur þótti ekki henta hlutverkinu og var James Earl Jones því fenginn til að talsetja línur sith-lávarðarins. „Megi mátturinn vera með honum, ávallt,“ hefur BBC eftir Thomas Bowington, umboðsmanni Prowse. Þó Prowse hafi verið hvað þekktastur fyrir að leika Svarthöfða er hann sagður hafa verið stoltastur af hlutverki sínu sem Grænkrossamanninn sem stuðlaði um árabil að auknu öryggi í umferðinni í Bretlandi. Fyrir það hlutverk var hann heiðraður af ríkinu. It was so fun watching the videos of him acting out the lines on set before James Earl Jones dubbed over. RIP David Prowse https://t.co/pNdgOmDa8Z pic.twitter.com/xEiYZ9R2g0— Jay Shatara (@JShataraTV) November 29, 2020 Áður en Prowse tók að sér hlutverk Svarthöfða hafði hann meðal annars unnið við einkaþjálfun og þjálfaði til að mynda Christopher Reeve fyrir hlutverk hans í Superman. Hann lék reglulega skrímsli í gegnum árin og þar á meðal lék hann skrímsli Frankensteins minnst þrisvar sinnum. Hann kom einnig fram í þáttunum The Saint, Space 1999 og Doctor Who. Það var eftir að George Lucas sá hann leika lífvörð í Clockwork Orange sem hann bauð Prowse í prufur fyrir hlutverk Svarthöfða. Lucas leyfi honum svo að velja hvort hann myndi leika Svarthöfða eða hinn loðna Chewbacca. Prowse valdi Svarthöfða því hann vildi leika vonda karlinn.
Bíó og sjónvarp Andlát Star Wars Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Menning Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Lífið Fleiri fréttir Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn Sjá meira