Mikil sprenging nærri Bristol sögð mannskæð Samúel Karl Ólason skrifar 3. desember 2020 14:34 Mikill viðbúnaður er við vöruskemmuna. AP/Ben Birchall Slökkvilið, lögregla og aðrir eru með mikinn viðbúnað eftir stóra sprengingu í bænum Avonmouth, nærri Bristol í Bretlandi. Sprengingin varð í efnatanki við vatnshreinsistöð. Viðbragðsaðilar hafa sagt sprenginuna mannskæða og ástandið alvarlegt. Ekki liggur þó fyrir hve margir eru látnir og hve margir slasaðir. An explosion is believed to have occurred involving one of the chemical tanks at Wessex Water s Bristol water recycling centre.A rescue operation was subsequently led by the fire service. We can confirm there have been a number of casualties.— Avon and Somerset Police (@ASPolice) December 3, 2020 Vitni sagði BBC að hann hefði heyrt háværa sprengingu sem hafi skekið nærliggjandi byggingar. Þá sýna myndir að tankur virðist hafa sprungið. Í frétt Sky News er haft eftir lögreglu að starfsmenn vatnshreinsistöðvarinnar hafi verið ofan á tankinum þegar sprenging varð í honum. Lögreglan sendi frá sér yfirlýsingu þar sem fram kom að líklegast tæki langan tíma að vinna úr ástandinu. Að öðru leyti eru takmarkaðar upplýsingar um atvikið í yfirlýsingunni. Svo virðist sem að tankur hafi sprungið.AP/Ben Birchall Vitni sagði að Sky að hann hefði séð þyrlu flogið um svæðið og virtist honum að verið væri að leita að fólki nærri stöðinni. Lögreglan segir starfsmenn hafa verið ofan á tanknum þegar hann sprakk.AP/Ben Birchall England Bretland Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Fleiri fréttir Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Sjá meira
Viðbragðsaðilar hafa sagt sprenginuna mannskæða og ástandið alvarlegt. Ekki liggur þó fyrir hve margir eru látnir og hve margir slasaðir. An explosion is believed to have occurred involving one of the chemical tanks at Wessex Water s Bristol water recycling centre.A rescue operation was subsequently led by the fire service. We can confirm there have been a number of casualties.— Avon and Somerset Police (@ASPolice) December 3, 2020 Vitni sagði BBC að hann hefði heyrt háværa sprengingu sem hafi skekið nærliggjandi byggingar. Þá sýna myndir að tankur virðist hafa sprungið. Í frétt Sky News er haft eftir lögreglu að starfsmenn vatnshreinsistöðvarinnar hafi verið ofan á tankinum þegar sprenging varð í honum. Lögreglan sendi frá sér yfirlýsingu þar sem fram kom að líklegast tæki langan tíma að vinna úr ástandinu. Að öðru leyti eru takmarkaðar upplýsingar um atvikið í yfirlýsingunni. Svo virðist sem að tankur hafi sprungið.AP/Ben Birchall Vitni sagði að Sky að hann hefði séð þyrlu flogið um svæðið og virtist honum að verið væri að leita að fólki nærri stöðinni. Lögreglan segir starfsmenn hafa verið ofan á tanknum þegar hann sprakk.AP/Ben Birchall
England Bretland Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Fleiri fréttir Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Sjá meira