Handtekinn fyrir að brjótast inn hjá Tom Brady Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. desember 2020 07:01 Tom Brady býr ekki lengur í húsinu því hann er fluttur til Flórída þar sem hann spilað með liði Tampa Bay Buccaneers. AP/Brett Duke Lögreglan í Massachusetts handtók í gær mann sem hafði gert sig heimakominn í stórhýsi í eigi bandarísku NFL-stórstjörnunnar Tom Brady. Villan hans Tom Brady er í Massachusetts en þar bjó kappinn ásamt fyrirsætunni Gisele Bundchen og börnum þeirra á meðan hann spilaði fyrir New England Patriots. Brady skipti New England Patriots út fyrir Tampa Bay Buccaneers á Flórída síðasta sumar og hefur ekki búið í húsinu síðan. Lögreglan kom að manninum eldsnemma um morguninn þar sem hann hafði komið sér fyrir í sófa í kjallaranum. Enginn var heima. Man arrested for break-in at Tom Brady s Massachusetts mansion was found laying on couch https://t.co/hiuTH3kP3h— MLive (@MLive) December 7, 2020 Maðurinn hafði ræst öryggiskerfið og öryggisgæslufyrirtækið hafði líka séð hann á myndavélum sínum. Umræddur maður var sagður vera 34 ára gamall og heimilislaus. Húsið er 1125 fermetrar að stærð og stendur á tveggja hektara lóð. Brady er með það á sölu og kaupverðið er ekki opinbert. Síðast var sett upp 34 milljónir dollara fyrir húsið eða um 4,3 milljarða íslenskra króna. Brookline police confirm that they arrested a man on Monday morning for breaking and entering Tom Brady and Gisele Bündchen's mansion in Brookline, Massachusetts. https://t.co/XRBDu6qgTL— NEWS CENTER Maine (@newscentermaine) December 7, 2020 NFL Bandaríkin Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Enski boltinn Fleiri fréttir ÍA og Vestri mætast inni Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Sjá meira
Villan hans Tom Brady er í Massachusetts en þar bjó kappinn ásamt fyrirsætunni Gisele Bundchen og börnum þeirra á meðan hann spilaði fyrir New England Patriots. Brady skipti New England Patriots út fyrir Tampa Bay Buccaneers á Flórída síðasta sumar og hefur ekki búið í húsinu síðan. Lögreglan kom að manninum eldsnemma um morguninn þar sem hann hafði komið sér fyrir í sófa í kjallaranum. Enginn var heima. Man arrested for break-in at Tom Brady s Massachusetts mansion was found laying on couch https://t.co/hiuTH3kP3h— MLive (@MLive) December 7, 2020 Maðurinn hafði ræst öryggiskerfið og öryggisgæslufyrirtækið hafði líka séð hann á myndavélum sínum. Umræddur maður var sagður vera 34 ára gamall og heimilislaus. Húsið er 1125 fermetrar að stærð og stendur á tveggja hektara lóð. Brady er með það á sölu og kaupverðið er ekki opinbert. Síðast var sett upp 34 milljónir dollara fyrir húsið eða um 4,3 milljarða íslenskra króna. Brookline police confirm that they arrested a man on Monday morning for breaking and entering Tom Brady and Gisele Bündchen's mansion in Brookline, Massachusetts. https://t.co/XRBDu6qgTL— NEWS CENTER Maine (@newscentermaine) December 7, 2020
NFL Bandaríkin Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Enski boltinn Fleiri fréttir ÍA og Vestri mætast inni Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Sjá meira