Hlýnar ört í veðri Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 8. desember 2020 07:20 Hitaspákortið fyrir hádegi á fimmtudag lítur ágætlega út, að minnsta kosti miðað við kuldann sem var um helgina. Veðurstofa Íslands Það verður hæg suðaustlæg átt á landinu í dag og dálítil slydda eða snjókoma með köflum en spáð er rigningu við suðurströndina og hita í kringum frostmark að því er segir í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Þá verður hægara veður og bjartviðri austan til en talsvert frost. Suður af Hvarfi er síðan vaxandi lægð sem nálgast landið undir kvöld. Þá fer að hvessa úr suðaustri en á morgun þokast lægðin til austurs sunnan við landið. Gengur þá á með allhvassri eða hvassri norðaustanátt og fer að snjóa fyrir austan. Á morgun hlýnar ört í veðri og úrkoman breytist í rigningu eða slyddu um kvöldið en áfram verður úrkomulítið á vesturhelmingi landsins. Dagana þar á eftir er spáð austlægum áttum með fremur hlýju veðri og vætu á víð og dreif, einkum þó suðaustanlands. Veðurhorfur á landinu: Suðaustlæg átt, 3-10 m/s og dálítil slydda eða snjókoma með köflum, rigning við S-ströndina, en hægara og yfirleitt bjartviðri eystra. Suðaustan 8-15 og bætir í úrkomu SV-til í kvöld. Frost yfirleitt 0 til 12 stig, kaldast í innsveitum NA-lands, en frostlaust við S-ströndina. Gengur í norðaustan 10-18 m/s á morgun, hvassast við S-ströndina og fer að snjóa A-lands, en rigning eða slydda þar um kvöldið og hlýnar í veðri. Skýjað en úrkomulítið í öðrum landshlutum. Á miðvikudag: Austan og síðar norðaustan 8-15 m/s og slydda eða snjókoma með köflum og frost 0 til 6 stig, en rigning við S- og A-ströndina seinni partinn með hita 1 til 5 stig. Á fimmtudag: Austlæg átt, 10-15 m/s og rigning eða slydda með köflum, en lengst af hvassari norðaustanátt og snjókoma NV-til. Hiti 0 til 7 stig, hlýjast syðst. Á föstudag, laugardag, sunnudag og mánudag: Ákveðin austlæg átt og rigning með köflum SA-til, en dálitlar skúrir eða slydduél í öðrum landshlutum. Hiti 2 til 7 stig. Veður Mest lesið Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Innlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Fleiri fréttir Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Sjá meira
Suður af Hvarfi er síðan vaxandi lægð sem nálgast landið undir kvöld. Þá fer að hvessa úr suðaustri en á morgun þokast lægðin til austurs sunnan við landið. Gengur þá á með allhvassri eða hvassri norðaustanátt og fer að snjóa fyrir austan. Á morgun hlýnar ört í veðri og úrkoman breytist í rigningu eða slyddu um kvöldið en áfram verður úrkomulítið á vesturhelmingi landsins. Dagana þar á eftir er spáð austlægum áttum með fremur hlýju veðri og vætu á víð og dreif, einkum þó suðaustanlands. Veðurhorfur á landinu: Suðaustlæg átt, 3-10 m/s og dálítil slydda eða snjókoma með köflum, rigning við S-ströndina, en hægara og yfirleitt bjartviðri eystra. Suðaustan 8-15 og bætir í úrkomu SV-til í kvöld. Frost yfirleitt 0 til 12 stig, kaldast í innsveitum NA-lands, en frostlaust við S-ströndina. Gengur í norðaustan 10-18 m/s á morgun, hvassast við S-ströndina og fer að snjóa A-lands, en rigning eða slydda þar um kvöldið og hlýnar í veðri. Skýjað en úrkomulítið í öðrum landshlutum. Á miðvikudag: Austan og síðar norðaustan 8-15 m/s og slydda eða snjókoma með köflum og frost 0 til 6 stig, en rigning við S- og A-ströndina seinni partinn með hita 1 til 5 stig. Á fimmtudag: Austlæg átt, 10-15 m/s og rigning eða slydda með köflum, en lengst af hvassari norðaustanátt og snjókoma NV-til. Hiti 0 til 7 stig, hlýjast syðst. Á föstudag, laugardag, sunnudag og mánudag: Ákveðin austlæg átt og rigning með köflum SA-til, en dálitlar skúrir eða slydduél í öðrum landshlutum. Hiti 2 til 7 stig.
Veður Mest lesið Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Innlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Fleiri fréttir Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Sjá meira