Metfjöldi smitaðra í Danmörku og aðgerðir hertar víðar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 10. desember 2020 14:54 Mette Frederiksen forsætisráðherra og ríkisstjórn hennar standa í ströngu vegna vaxandi fjölda smitaðra í Danmörku. EPA Heilbrigðisyfirvöld í Danmörku hafa ákveðið að láta hertar aðgerðir, sem kynntar voru í vikunni, ná til 69 af 98 sveitarfélögum landsins. Ástæðan er metfjöldi kórónuveirusmitaðra sem greindust í landinu í gær. 3132 greindust smitaðir í Danmörku í gær en tekin voru rúmlega 111 þúsund sýni. Báðar tölur eru met í þessari bylgju faraldursins. Þegar verst lét hjá Dönum í fyrstu bylgju greindust um 3700 smitaðir á einum sólarhring en mun færri sýni voru tekin. DR greinir frá. Magnus Heunicke heilbrigðisráðherra sagði á blaðamannafundi í dag að hertu aðgerðirnar sem tóku gildi í 38 sveitarfélögum í gær, og náðu til 38 sveitarfélaga, giltu nú í 69 sveitarfélögum. Öllum menningarstofnunum, börum og veitingastöðum verður nú lokað í sveitarfélögunum 69. Þá verða elstu börn grunnskóla send heim og fá kennslu í gegnum netið. Veitingastaðir, kaffihús og aðrir sem bjóða veitingar skulu hafa lokað. Það má þó áfram selja til að taka með. Íþróttastarf innandyra og annað félagsstarf skal ekki fara fram. Atvinnuíþróttir eru undanskildar. Líkamsræktarstöðvar eru lokaðar og sundlaugar og spilavíti sömuleiðis. Þá er starsfólk hvort sem er hjá einkaaðilum eða hinu opinbera hvatt til að vinna að heiman sem kostur er. Danmörk Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Innlent Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Fjallaljón banaði konu eftir að ráðist var á mann Maduro verður leiddur fyrir dómara síðdegis Rétta yfir löggu fyrir aðgerðaleysi á meðan börn og kennarar voru myrt Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Aðgerðasinnar tóku rafmagnið af Berlín Sjá meira
3132 greindust smitaðir í Danmörku í gær en tekin voru rúmlega 111 þúsund sýni. Báðar tölur eru met í þessari bylgju faraldursins. Þegar verst lét hjá Dönum í fyrstu bylgju greindust um 3700 smitaðir á einum sólarhring en mun færri sýni voru tekin. DR greinir frá. Magnus Heunicke heilbrigðisráðherra sagði á blaðamannafundi í dag að hertu aðgerðirnar sem tóku gildi í 38 sveitarfélögum í gær, og náðu til 38 sveitarfélaga, giltu nú í 69 sveitarfélögum. Öllum menningarstofnunum, börum og veitingastöðum verður nú lokað í sveitarfélögunum 69. Þá verða elstu börn grunnskóla send heim og fá kennslu í gegnum netið. Veitingastaðir, kaffihús og aðrir sem bjóða veitingar skulu hafa lokað. Það má þó áfram selja til að taka með. Íþróttastarf innandyra og annað félagsstarf skal ekki fara fram. Atvinnuíþróttir eru undanskildar. Líkamsræktarstöðvar eru lokaðar og sundlaugar og spilavíti sömuleiðis. Þá er starsfólk hvort sem er hjá einkaaðilum eða hinu opinbera hvatt til að vinna að heiman sem kostur er.
Danmörk Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Innlent Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Fjallaljón banaði konu eftir að ráðist var á mann Maduro verður leiddur fyrir dómara síðdegis Rétta yfir löggu fyrir aðgerðaleysi á meðan börn og kennarar voru myrt Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Aðgerðasinnar tóku rafmagnið af Berlín Sjá meira