Heldur því fram að United geti orðið enskur meistari Anton Ingi Leifsson skrifar 12. desember 2020 07:00 De Gea, Lindelöf og Harry Maguire hafa fengið gagnrýni á tímabilinu. Catherine Ivill/Getty Images Wes Brown, fyrrum varnarmaður Manchester United, segir að liðið geti orðið enskur meistari á þessari leiktíð. Liðið mætir grönnum sínum í Manchester City á Old Trafford í dag. Man. United hefur ekki staðið uppi sem sigurvegari í ensku úrvalsdeildinni síðan árið 2011 en liðið datt úr Meistaradeildinni eftir 3-2 tapið gegn Leipzig á þriðjudaginn. Pressan er að aukast á Ole Gunnar Solskjær en Brown segir að miðað við hvernig tímabilið er að þróast þá geti liðið enn unnið ensku úrvalsdeildina. „Eftir því hvernig tímabilið hefur þróast þá held ég að Man. United gæti endað fyrir ofan Man. City,“ sagði West Brown í samtali við Ladebrokes veðmiðilinn. „Ekki misskilja mig, þetta verður erfitt og það eru örugglega sex lið, ekki Arsenal, sem munu berjast um titilinn. Ég sé ekki hvernig United ætti ekki að geta endað fyrir ofan City og unnið titilinn miðað við þetta tímabil.“ The boss has shared his latest squad update, which includes good news on our no.9 #MUFC #MUNMCI— Manchester United (@ManUtd) December 11, 2020 Brown segir að frammistaða liðsins á síðustu leiktíð hafi ekki fengið nægilegt hrós og segir hann að liðið geti aftur komið á óvart á þessari leiktíð. „United endaði í topp fjórum á síðasta ári þegar enginn hélt að það myndi gerast svo stundum verðurðu að hrósa þeim fyrir það sem er að gerast. Þeir þurfa bara meiri stöðugleika í úrvalsdeildinni, sér í lagi á heimavelli.“ „Ef þeir setja saman sex eða sjö leikja sigurhrinu á heimavelli þá held ég að enginn geti sett spurningarmerki við hvort að þeir séu kandídatar á að vinna titilinn,“ bætti Brown við. Leikur Man. City og United fer fram í dag en flautað verður til leiks klukkan 17.30. Enski boltinn Mest lesið „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjá meira
Man. United hefur ekki staðið uppi sem sigurvegari í ensku úrvalsdeildinni síðan árið 2011 en liðið datt úr Meistaradeildinni eftir 3-2 tapið gegn Leipzig á þriðjudaginn. Pressan er að aukast á Ole Gunnar Solskjær en Brown segir að miðað við hvernig tímabilið er að þróast þá geti liðið enn unnið ensku úrvalsdeildina. „Eftir því hvernig tímabilið hefur þróast þá held ég að Man. United gæti endað fyrir ofan Man. City,“ sagði West Brown í samtali við Ladebrokes veðmiðilinn. „Ekki misskilja mig, þetta verður erfitt og það eru örugglega sex lið, ekki Arsenal, sem munu berjast um titilinn. Ég sé ekki hvernig United ætti ekki að geta endað fyrir ofan City og unnið titilinn miðað við þetta tímabil.“ The boss has shared his latest squad update, which includes good news on our no.9 #MUFC #MUNMCI— Manchester United (@ManUtd) December 11, 2020 Brown segir að frammistaða liðsins á síðustu leiktíð hafi ekki fengið nægilegt hrós og segir hann að liðið geti aftur komið á óvart á þessari leiktíð. „United endaði í topp fjórum á síðasta ári þegar enginn hélt að það myndi gerast svo stundum verðurðu að hrósa þeim fyrir það sem er að gerast. Þeir þurfa bara meiri stöðugleika í úrvalsdeildinni, sér í lagi á heimavelli.“ „Ef þeir setja saman sex eða sjö leikja sigurhrinu á heimavelli þá held ég að enginn geti sett spurningarmerki við hvort að þeir séu kandídatar á að vinna titilinn,“ bætti Brown við. Leikur Man. City og United fer fram í dag en flautað verður til leiks klukkan 17.30.
Enski boltinn Mest lesið „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjá meira