Tvö hundruð ný störf í Ölfusi í kringum laxeldi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 12. desember 2020 13:16 Elliði Vignisson, bæjarstjóri Sveitarfélagsins Ölfuss þar sem mikil áhersla er lögð á matvælaframleiðslu. Magnús Hlynur Hreiðarsson Mikil uppbygging á sér nú stað í Sveitarfélaginu Ölfusi þar sem allt snýst um lax og laxeldi því nú er í undirbúningi laxeldisverkefni upp á fimmtíu þúsund tonn, sem þýða útflutningsverðmæti upp á fimmtíu milljarða króna á ári. Það er rífandi gangur í fjölbreyttum verkefnum í Ölfusi þrátt fyrir heimsfaraldur og efnahagskreppu. Mesta umstangið er í kringum laxeldi og stór og mikil framtíðaráform eru þar hjá nokkrum fyrirtækjum. Elliði Vignisson, bæjarstjóri er stoltur yfir því sem er að gerast í sveitarfélaginu. „Sveitarfélagið Ölfus hefur markað sér þá stefnu að vera gerandi í matvælaframleiðslu og höfum þar allt til að bera. Stærstu verkefnin í dag snúa að laxeldi, annars vegar seiðaeldi fyrri sjókvíar og hins vegar þessi gríðarlegu tækifæri, sem eru að verða í landeldi, sem sagt fulleldi á laxi í lokuð kvíarkerfi á landi. Í undirbúningi núna er verkefni upp á fjörutíu til fimmtíu þúsund tonn og það mundi merkja útflutningsverðmæti fyrir hátt í fimmtíu milljarða á ári fyrir utan framkvæmdir og fleira sem þessu fylgi, þannig að þetta eru verulega stór verkefni, sem þarna eru í gangi og sennilega stærstu matvælaverkefni, sem eru í undirbúning á landinu öllu,“ segir Elliði. Um tvö hundruð ný störf verða til hjá Fiskeldi Ölfuss þegar starfsemi þess fer af stað.Magnús Hlynur Hreiðarsson Elliði segir að það sé meira en nóg af jarðvarma í Ölfusi, fersks vatns og nægs lands, auka vöruhafnarinnar í Þorlákshöfn, sem spilar stórt hlutverki af áhuga laxeldisfyrirtækja að byggja upp í Ölfusi. Mikið af nýjum störfum verða til með laxeldinu eins og hjá Fiskeldi Ölfus, sem er að undirbúa 20 tonna landeldi. „Já, bara út úr þeim hluta yrðu til tvö hundruð ný störf“, segir Elliði. Ölfus Lax Mest lesið Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Innlent „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Innlent Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Innlent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ Innlent Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Innlent Fleiri fréttir Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Alls 246 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Bæjarráð Voga vill gera ráð fyrir flugvelli í Hvassahrauni Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Sjá meira
Það er rífandi gangur í fjölbreyttum verkefnum í Ölfusi þrátt fyrir heimsfaraldur og efnahagskreppu. Mesta umstangið er í kringum laxeldi og stór og mikil framtíðaráform eru þar hjá nokkrum fyrirtækjum. Elliði Vignisson, bæjarstjóri er stoltur yfir því sem er að gerast í sveitarfélaginu. „Sveitarfélagið Ölfus hefur markað sér þá stefnu að vera gerandi í matvælaframleiðslu og höfum þar allt til að bera. Stærstu verkefnin í dag snúa að laxeldi, annars vegar seiðaeldi fyrri sjókvíar og hins vegar þessi gríðarlegu tækifæri, sem eru að verða í landeldi, sem sagt fulleldi á laxi í lokuð kvíarkerfi á landi. Í undirbúningi núna er verkefni upp á fjörutíu til fimmtíu þúsund tonn og það mundi merkja útflutningsverðmæti fyrir hátt í fimmtíu milljarða á ári fyrir utan framkvæmdir og fleira sem þessu fylgi, þannig að þetta eru verulega stór verkefni, sem þarna eru í gangi og sennilega stærstu matvælaverkefni, sem eru í undirbúning á landinu öllu,“ segir Elliði. Um tvö hundruð ný störf verða til hjá Fiskeldi Ölfuss þegar starfsemi þess fer af stað.Magnús Hlynur Hreiðarsson Elliði segir að það sé meira en nóg af jarðvarma í Ölfusi, fersks vatns og nægs lands, auka vöruhafnarinnar í Þorlákshöfn, sem spilar stórt hlutverki af áhuga laxeldisfyrirtækja að byggja upp í Ölfusi. Mikið af nýjum störfum verða til með laxeldinu eins og hjá Fiskeldi Ölfus, sem er að undirbúa 20 tonna landeldi. „Já, bara út úr þeim hluta yrðu til tvö hundruð ný störf“, segir Elliði.
Ölfus Lax Mest lesið Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Innlent „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Innlent Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Innlent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ Innlent Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Innlent Fleiri fréttir Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Alls 246 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Bæjarráð Voga vill gera ráð fyrir flugvelli í Hvassahrauni Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Sjá meira