Ingibjörg tvöfaldur meistari eftir framlengdan bikarúrslitaleik Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. desember 2020 17:00 Vålerenga vann Lilleström í bikarúrslitum Noregs í dag og Ingibjörg Sigurðardóttir er því tvöfaldur meistari á sínuf fyrsta ári hjá félaginu. Vålerenga Ingibjörg Sigurðardóttir og stöllur hennar í Vålerenga eru tvöfaldir meistarar eftir 2-0 sigur á Lilleström í úrslitum norska bikarsins í dag. Liðið tryggði sér nýverið norksa meistaratitilinn og draumatímabilið því fullkomnað í dag. Kamp over. VI ER NORGESMESTERE 2020! Haralds pokal og alt. Vi HAR TATT THE DOUBLE! Milde himmel.— Vålerenga Fotball Kvinner (@VIFDamer) December 13, 2020 Ingibjörg lék að venju allan leikinn í hjarta varnarinnar hjá Vålerenga. Staðan 0-0 að loknum venjulegum leiktíma en meistarar Vålerenga sýndu klærarnar í framlengingunni. Fór það svo að þær unnu leikinn á endanum 2-0 þökk sé mörkum Njoya Ajara Nchout og Marie Dolvik Markussen. Segja má með sanni að síðara markið hafi verið í glæsilegri kantinum. Wooow!! Fantastisk mål av Marie Markussen @VIFDamer #StoltAv pic.twitter.com/eBQQr5O6ED— Mehran Amundsen-Ansari (@MehranMerry) December 13, 2020 Lokatölur 2-0 og Ingibjörg því tvöfaldur meistari á sínu fyrsta tímabili í Noregi. Ekki nóg með það heldur var tilkynnt fyrr í dag að Ingibjörg hefði verið valinn leikmaður ársins í norsku úrvalsdeildinni. Þá var hún að sjálfsögðu hluti af íslenska landsliðinu sem tryggði sér sæti á Evrópumótinu sumarið 2022 í Englandi. Fótbolti Norski boltinn Tengdar fréttir Ingibjörg leikmaður ársins í Noregi Landsliðsmiðvörðurinn Ingibjörg Sigurðardóttir hefur verið valin besti leikmaður norsku úrvalsdeildarinnar. Þetta fékk hún að vita á síðustu æfingu Vålerenga fyrir bikarúrslitaleikinn gegn Lilleström. 13. desember 2020 16:20 Ingibjörg skoraði og er norskur meistari Fullkomin vika Ingibjargar Sigurðardóttur rættist í dag. 6. desember 2020 14:15 Ingibjörg tilnefnd sem leikmaður ársins í Noregi Ingibjörg Sigurðardóttir, miðvörður íslenska landsliðsins og Vålerenga, hefur verið tilnefnd sem leikmaður ársins í Noregi. 3. desember 2020 11:31 Á leiðinni á fjórða Evrópumótið í röð: Mikið vatn runnið til sjávar en sumt breytist seint Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu vann í gær 1-0 útisigur á Ungverjalandi og eftir að aðrir leikir kvöldsins kláruðust er ljóst að liðið er á leið á sitt fjórða Evrópumót í röð. 2. desember 2020 15:31 Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Enski boltinn Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ Íslenski boltinn Kassi í Mosfellsbæinn Fótbolti Fleiri fréttir Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Messi nú með fleiri mörk en Ronaldo Stefán Ingi með þrennu í fyrri hálfleik Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Ísak Snær opnaði markareikninginn hjá Lyngby Kolbeinn lagði upp sigurmarkið Frankfurt kann það betur en flest félög að græða pening á framherjum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini „Forréttindi fyrir okkur sem eru nærri honum að fá að verða vitni að þessu“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Búið að gera tilboð í Ederson og City horfir til Burnley Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Sjá meira
Kamp over. VI ER NORGESMESTERE 2020! Haralds pokal og alt. Vi HAR TATT THE DOUBLE! Milde himmel.— Vålerenga Fotball Kvinner (@VIFDamer) December 13, 2020 Ingibjörg lék að venju allan leikinn í hjarta varnarinnar hjá Vålerenga. Staðan 0-0 að loknum venjulegum leiktíma en meistarar Vålerenga sýndu klærarnar í framlengingunni. Fór það svo að þær unnu leikinn á endanum 2-0 þökk sé mörkum Njoya Ajara Nchout og Marie Dolvik Markussen. Segja má með sanni að síðara markið hafi verið í glæsilegri kantinum. Wooow!! Fantastisk mål av Marie Markussen @VIFDamer #StoltAv pic.twitter.com/eBQQr5O6ED— Mehran Amundsen-Ansari (@MehranMerry) December 13, 2020 Lokatölur 2-0 og Ingibjörg því tvöfaldur meistari á sínu fyrsta tímabili í Noregi. Ekki nóg með það heldur var tilkynnt fyrr í dag að Ingibjörg hefði verið valinn leikmaður ársins í norsku úrvalsdeildinni. Þá var hún að sjálfsögðu hluti af íslenska landsliðinu sem tryggði sér sæti á Evrópumótinu sumarið 2022 í Englandi.
Fótbolti Norski boltinn Tengdar fréttir Ingibjörg leikmaður ársins í Noregi Landsliðsmiðvörðurinn Ingibjörg Sigurðardóttir hefur verið valin besti leikmaður norsku úrvalsdeildarinnar. Þetta fékk hún að vita á síðustu æfingu Vålerenga fyrir bikarúrslitaleikinn gegn Lilleström. 13. desember 2020 16:20 Ingibjörg skoraði og er norskur meistari Fullkomin vika Ingibjargar Sigurðardóttur rættist í dag. 6. desember 2020 14:15 Ingibjörg tilnefnd sem leikmaður ársins í Noregi Ingibjörg Sigurðardóttir, miðvörður íslenska landsliðsins og Vålerenga, hefur verið tilnefnd sem leikmaður ársins í Noregi. 3. desember 2020 11:31 Á leiðinni á fjórða Evrópumótið í röð: Mikið vatn runnið til sjávar en sumt breytist seint Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu vann í gær 1-0 útisigur á Ungverjalandi og eftir að aðrir leikir kvöldsins kláruðust er ljóst að liðið er á leið á sitt fjórða Evrópumót í röð. 2. desember 2020 15:31 Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Enski boltinn Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ Íslenski boltinn Kassi í Mosfellsbæinn Fótbolti Fleiri fréttir Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Messi nú með fleiri mörk en Ronaldo Stefán Ingi með þrennu í fyrri hálfleik Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Ísak Snær opnaði markareikninginn hjá Lyngby Kolbeinn lagði upp sigurmarkið Frankfurt kann það betur en flest félög að græða pening á framherjum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini „Forréttindi fyrir okkur sem eru nærri honum að fá að verða vitni að þessu“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Búið að gera tilboð í Ederson og City horfir til Burnley Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Sjá meira
Ingibjörg leikmaður ársins í Noregi Landsliðsmiðvörðurinn Ingibjörg Sigurðardóttir hefur verið valin besti leikmaður norsku úrvalsdeildarinnar. Þetta fékk hún að vita á síðustu æfingu Vålerenga fyrir bikarúrslitaleikinn gegn Lilleström. 13. desember 2020 16:20
Ingibjörg skoraði og er norskur meistari Fullkomin vika Ingibjargar Sigurðardóttur rættist í dag. 6. desember 2020 14:15
Ingibjörg tilnefnd sem leikmaður ársins í Noregi Ingibjörg Sigurðardóttir, miðvörður íslenska landsliðsins og Vålerenga, hefur verið tilnefnd sem leikmaður ársins í Noregi. 3. desember 2020 11:31
Á leiðinni á fjórða Evrópumótið í röð: Mikið vatn runnið til sjávar en sumt breytist seint Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu vann í gær 1-0 útisigur á Ungverjalandi og eftir að aðrir leikir kvöldsins kláruðust er ljóst að liðið er á leið á sitt fjórða Evrópumót í röð. 2. desember 2020 15:31