Ekki fleiri andlát í nóvembermánuði í Svíþjóð síðan í spænsku veikinni Atli Ísleifsson skrifar 14. desember 2020 13:44 Frá Stortorget í Gamla Stan í Stokkhólmi. Í morgun var greint frá því að 160 til viðbótar hafi látist af völdum sjúkdómsins í Svíþjóð. Getty Alls létust 8.088 manns í Svíþjóð í nýliðnum nóvember og hafa ekki svo margir látist í nóvembermánuði síðan 1918 eða þegar spænska veikin herjaði á íbúa álfunnar. Sænskir fjölmiðlar greina frá þessu og vísa í tölur frá sænsku Hagstofunni. Þar segir að á árunum 2015 til 2019 létust að meðaltali 7.383 í umræddum mánuði. Andlát í nóvember er því um tíu prósent fleiri en meðaltal síðustu ára . Kórónuveiran, sem veldur sjúkdómnum Covid-19, hefur verið mjög útbreidd í Svíþjóð, en alls hafa 320 þúsund manns greinst með hana í landinu frá upphafi faraldursins. Dauðsföll rakin til Covid-19 eru nú 7.514, en í morgun var greint frá því að 160 til viðbótar hafi látist af völdum sjúkdómsins. Mesti fjöldinn síðan 1918 „Þetta er mesti fjöldi andláta sem hefur verið skráður í nóvembermánuði síðan 1918, sem var árið sem spænska veikin braust út,“ segir Tomas Johansson, mannfjöldatölfræðingur hjá sænsku hagstofunni. Í nóvember 1918 létust 16.600 manns. Hæsti fjöldinn á þessari öld, fram til ársins í ár, var árið 2002 þegar 7.720 andlát voru skráð. Johansson segir fjölgunina nú fyrst og fremst mega rekja til elsta aldurshópsins – 65 ára og eldri. Andlát í aldurshópnum 64 ára og yngri í nóvember 2020 eru hins vegar nokkuð færri en meðaltal síðustu fimm ára segir til um. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Svíþjóð Mest lesið Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Hommar mega enn ekki gefa blóð Innlent Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Erlent Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Innlent Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Innlent Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Innlent Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy Erlent Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Innlent Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Innlent Fleiri fréttir Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni „Stóra og fallega“ frumvarp repúblikana á tæpasta vaði Skæð hitabylgja velgir Evrópubúum undir uggum Aftur kjörin formaður þrátt fyrir fjárdráttinn sem felldi hana Skaut á slökkviliðsmenn úr launsátri Hefur í hótunum við New York vegna „kommúnistans“ Mamdani Krefjast svara um mögulegar frekari árásir Þúsundir Norðmanna fengu fyrir mistök tilkynningu um að hafa unnið milljónir Hitamet slegið á Spáni um helgina Sæta lögreglurannsókn vegna níðsöngva um ísraelska herinn Hættu leit eftir þrjá tíma að þeim sem féll útbyrðis úr Norrænu Íranir geti aftur byrjað að auðga úran eftir nokkra mánuði Metþátttaka í ólöglegri göngu: „Það er mikill hugur í fólki“ Þúsundir syrgja í Tehran og Trump segir æðstaklerkinn ljúga Hæstaréttardómarar fjarlægðu flein úr holdi Bandaríkjaforseta Lífstíðarfangelsi fyrir að myrða 14 ára dreng með samúræjasverði Finna fyrir fjarveru Bandaríkjanna á loftslagsfundi en sakna þeirra ekki Ungar konur særðust í skotárás í Nuuk Sá sem samdi Mission: Impossible lagið er látinn Stjúpsonur norska krónprinsins grunaður um nauðganir Sjá meira
Sænskir fjölmiðlar greina frá þessu og vísa í tölur frá sænsku Hagstofunni. Þar segir að á árunum 2015 til 2019 létust að meðaltali 7.383 í umræddum mánuði. Andlát í nóvember er því um tíu prósent fleiri en meðaltal síðustu ára . Kórónuveiran, sem veldur sjúkdómnum Covid-19, hefur verið mjög útbreidd í Svíþjóð, en alls hafa 320 þúsund manns greinst með hana í landinu frá upphafi faraldursins. Dauðsföll rakin til Covid-19 eru nú 7.514, en í morgun var greint frá því að 160 til viðbótar hafi látist af völdum sjúkdómsins. Mesti fjöldinn síðan 1918 „Þetta er mesti fjöldi andláta sem hefur verið skráður í nóvembermánuði síðan 1918, sem var árið sem spænska veikin braust út,“ segir Tomas Johansson, mannfjöldatölfræðingur hjá sænsku hagstofunni. Í nóvember 1918 létust 16.600 manns. Hæsti fjöldinn á þessari öld, fram til ársins í ár, var árið 2002 þegar 7.720 andlát voru skráð. Johansson segir fjölgunina nú fyrst og fremst mega rekja til elsta aldurshópsins – 65 ára og eldri. Andlát í aldurshópnum 64 ára og yngri í nóvember 2020 eru hins vegar nokkuð færri en meðaltal síðustu fimm ára segir til um.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Svíþjóð Mest lesið Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Hommar mega enn ekki gefa blóð Innlent Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Erlent Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Innlent Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Innlent Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Innlent Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy Erlent Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Innlent Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Innlent Fleiri fréttir Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni „Stóra og fallega“ frumvarp repúblikana á tæpasta vaði Skæð hitabylgja velgir Evrópubúum undir uggum Aftur kjörin formaður þrátt fyrir fjárdráttinn sem felldi hana Skaut á slökkviliðsmenn úr launsátri Hefur í hótunum við New York vegna „kommúnistans“ Mamdani Krefjast svara um mögulegar frekari árásir Þúsundir Norðmanna fengu fyrir mistök tilkynningu um að hafa unnið milljónir Hitamet slegið á Spáni um helgina Sæta lögreglurannsókn vegna níðsöngva um ísraelska herinn Hættu leit eftir þrjá tíma að þeim sem féll útbyrðis úr Norrænu Íranir geti aftur byrjað að auðga úran eftir nokkra mánuði Metþátttaka í ólöglegri göngu: „Það er mikill hugur í fólki“ Þúsundir syrgja í Tehran og Trump segir æðstaklerkinn ljúga Hæstaréttardómarar fjarlægðu flein úr holdi Bandaríkjaforseta Lífstíðarfangelsi fyrir að myrða 14 ára dreng með samúræjasverði Finna fyrir fjarveru Bandaríkjanna á loftslagsfundi en sakna þeirra ekki Ungar konur særðust í skotárás í Nuuk Sá sem samdi Mission: Impossible lagið er látinn Stjúpsonur norska krónprinsins grunaður um nauðganir Sjá meira