Mourinho segir Klopp og Guardiola komast upp með hluti sem hann kemst ekki upp með Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. desember 2020 10:00 Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, gaf það skýrt til kynna að hann vildi að Anthony Taylor bætti fleiri mínútum en fjórum við venjulegan leiktíma gegn West Brom. getty/Martin Rickett José Mourinho, knattspyrnustjóri Tottenham, fór mikinn í viðtölum eftir tapið fyrir Liverpool, 2-1, í gær. Hann skaut ekki bara á Jürgen Klopp, stjóra Liverpool, heldur einnig Pep Guardiola, stjóra Manchester City, og sagði að þeir fengju aðra meðferð en hann. Eftir leikinn á Anfield í gær sagðist Mourinho hafa tjáð Klopp úrslitin hefðu verið ósanngjörn. Portúgalinn lét ekki þar við sitja og kvartaði yfir framkomu Klopps á hliðarlínunni og sagði að hann myndi aldrei komast upp með hana. „Ég sagði við hann að betra liðið hefði tapað og hann var ósammála. Það er hans skoðun en ef ég haga mér eins og hann á hliðarlínunni, þá væri ég ekki lengi þar. Dómararnir láta hann haga sér svona,“ sagði Mourinho. Mourinho hélt áfram og beindi athygli sinni að Guardiola og vísaði í atvik í undir lok leiks City og West Brom í fyrradag þar sem spænski stjórinn kvartaði með miklum tilþrifum í fjórða dómaranum Anthony Taylor þegar honum fannst hann ekki bæta nógu miklum uppbótartíma við. „Viltu taka tímaskiltið af fjórða dómaranum? Af einhverri ástæðu er ég öðruvísi og ég er leiður,“ sagði Mourinho. Tottenham hefur aðeins fengið eitt stig úr síðustu tveimur leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni. Næsti deildarleikur liðsins er gegn Leicester City á heimavelli á sunnudaginn. Spurs er í 2. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 25 stig, þremur stigum á eftir toppliði Liverpool. Enski boltinn Tengdar fréttir Sherwood lenti í svipuðum hremmingum eins og McClaren gegn Íslandi: „Þetta gæti bitið mig í rassinn“ Tim Sherwood sagðist ekki hafa nokkrar áhyggjur af hornspyrnum Liverpool nokkrum sekúndum áður en Roberto Firmino skoraði sigurmark liðsins gegn Tottenham með skalla eftir horn. 17. desember 2020 07:31 Stuðningsmenn Liverpool fengu fleiri góðar fréttir í gær Ensku meistararnir í Liverpool eru sagðir vilja bjóða varnarmanninum öfluga, Virgil van Dijk, nýjan samning til fimm ára. CBS Sports hefur þetta eftir heimildum sínum. 17. desember 2020 07:00 Mourinho sagði úrslitin ósanngjörn og skaut á hegðun Klopp Jose Mourinho, stjóri Tottenham, segir að liðið hefði átt að taka stigin þrjú með frá Anfield í kvöld er Tottenham og Liverpool mættust. 16. desember 2020 22:34 Firmino hetjan í stórleiknum og Haller skoraði með hjólhestaspyrnu Tvö efstu lið ensku úrvalsdeildarinnar, Liverpool og Tottenham, eigast við á Anfield. 16. desember 2020 21:53 Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Fleiri fréttir Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sjá meira
Eftir leikinn á Anfield í gær sagðist Mourinho hafa tjáð Klopp úrslitin hefðu verið ósanngjörn. Portúgalinn lét ekki þar við sitja og kvartaði yfir framkomu Klopps á hliðarlínunni og sagði að hann myndi aldrei komast upp með hana. „Ég sagði við hann að betra liðið hefði tapað og hann var ósammála. Það er hans skoðun en ef ég haga mér eins og hann á hliðarlínunni, þá væri ég ekki lengi þar. Dómararnir láta hann haga sér svona,“ sagði Mourinho. Mourinho hélt áfram og beindi athygli sinni að Guardiola og vísaði í atvik í undir lok leiks City og West Brom í fyrradag þar sem spænski stjórinn kvartaði með miklum tilþrifum í fjórða dómaranum Anthony Taylor þegar honum fannst hann ekki bæta nógu miklum uppbótartíma við. „Viltu taka tímaskiltið af fjórða dómaranum? Af einhverri ástæðu er ég öðruvísi og ég er leiður,“ sagði Mourinho. Tottenham hefur aðeins fengið eitt stig úr síðustu tveimur leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni. Næsti deildarleikur liðsins er gegn Leicester City á heimavelli á sunnudaginn. Spurs er í 2. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 25 stig, þremur stigum á eftir toppliði Liverpool.
Enski boltinn Tengdar fréttir Sherwood lenti í svipuðum hremmingum eins og McClaren gegn Íslandi: „Þetta gæti bitið mig í rassinn“ Tim Sherwood sagðist ekki hafa nokkrar áhyggjur af hornspyrnum Liverpool nokkrum sekúndum áður en Roberto Firmino skoraði sigurmark liðsins gegn Tottenham með skalla eftir horn. 17. desember 2020 07:31 Stuðningsmenn Liverpool fengu fleiri góðar fréttir í gær Ensku meistararnir í Liverpool eru sagðir vilja bjóða varnarmanninum öfluga, Virgil van Dijk, nýjan samning til fimm ára. CBS Sports hefur þetta eftir heimildum sínum. 17. desember 2020 07:00 Mourinho sagði úrslitin ósanngjörn og skaut á hegðun Klopp Jose Mourinho, stjóri Tottenham, segir að liðið hefði átt að taka stigin þrjú með frá Anfield í kvöld er Tottenham og Liverpool mættust. 16. desember 2020 22:34 Firmino hetjan í stórleiknum og Haller skoraði með hjólhestaspyrnu Tvö efstu lið ensku úrvalsdeildarinnar, Liverpool og Tottenham, eigast við á Anfield. 16. desember 2020 21:53 Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Fleiri fréttir Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sjá meira
Sherwood lenti í svipuðum hremmingum eins og McClaren gegn Íslandi: „Þetta gæti bitið mig í rassinn“ Tim Sherwood sagðist ekki hafa nokkrar áhyggjur af hornspyrnum Liverpool nokkrum sekúndum áður en Roberto Firmino skoraði sigurmark liðsins gegn Tottenham með skalla eftir horn. 17. desember 2020 07:31
Stuðningsmenn Liverpool fengu fleiri góðar fréttir í gær Ensku meistararnir í Liverpool eru sagðir vilja bjóða varnarmanninum öfluga, Virgil van Dijk, nýjan samning til fimm ára. CBS Sports hefur þetta eftir heimildum sínum. 17. desember 2020 07:00
Mourinho sagði úrslitin ósanngjörn og skaut á hegðun Klopp Jose Mourinho, stjóri Tottenham, segir að liðið hefði átt að taka stigin þrjú með frá Anfield í kvöld er Tottenham og Liverpool mættust. 16. desember 2020 22:34
Firmino hetjan í stórleiknum og Haller skoraði með hjólhestaspyrnu Tvö efstu lið ensku úrvalsdeildarinnar, Liverpool og Tottenham, eigast við á Anfield. 16. desember 2020 21:53