Móðir Vanessu, ekkju Kobes, fer í mál við hana og vill fá háar fjárhæðir fyrir að passa barnabörnin Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. desember 2020 08:00 Vanessa Bryant flytur ræðu á minningarathöfn um Kobe Bryant. getty/Kevork Djansezian Vanessa Bryant, ekkja Kobes Bryant, hefur greint frá því að móðir hennar hafi farið í mál við hana og sagt að hún skuldi sér háar fjárhæðir, meðal annars fyrir að passa barnabörnin. Sofia Urbieta Lane segir að tengdasonur sinn, Kobe Bryant, hafi lofað að sjá um sig fjárhagslega og hún hafi starfað hjá Bryant-fjölskyldunni um áraraðir sem eins konar aðstoðarkona og barnfóstra án þess að fá greitt fyrir það. Móðirin krefur dóttur sína um tæplega hundrað Bandaríkjadali á tímann fyrir að passa barnabörnin tólf tíma á dag í átján ár. Það gera fimm milljónir Bandaríkjadala og þá vill Sofia einnig fá íbúð og bíl frá Vanessu. Sofia heldur því fram að Vanessa hafi ekki virt óskir Kobes um að sjá um sig og hrakið sig burt af heimili sínu. Dóttirin segir það af og frá. Hún segir að Sofia hafi búið frítt í íbúð í eigu Bryant-hjónanna í tuttugu ár og að hún hafi bara einstaka sinnum passað barnabörnin. Vanessa segist vera særð vegna málsóknar móður sinnar og að hún skeyti engu um hvaða áhrif þetta hafi á hana og barnabörnin. Hún bætti við að móðir sín vildi lifa á henni það sem eftir væri. Vanessa segir jafnframt að Kobe hafi ekki lofað tengdamóður sinni neinu og ef hann væri á lífi væri hann svo vonsvikinn með framkomu hennar. Kobe lést í þyrluslysi ásamt þrettán ára dóttur sinni, Giönnu, þann 26. janúar. Talið er að eigur Kobes, sem Vanessa hefur nú umsjón með, séu metnar á 600 milljónir Bandaríkjadala. NBA Andlát Kobe Bryant Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Berst við krabbamein Fótbolti „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Fleiri fréttir Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Nýr bakvörður í Njarðvík fyrir nágrannaslaginn KR bætir við sig Letta Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn Sjá meira
Sofia Urbieta Lane segir að tengdasonur sinn, Kobe Bryant, hafi lofað að sjá um sig fjárhagslega og hún hafi starfað hjá Bryant-fjölskyldunni um áraraðir sem eins konar aðstoðarkona og barnfóstra án þess að fá greitt fyrir það. Móðirin krefur dóttur sína um tæplega hundrað Bandaríkjadali á tímann fyrir að passa barnabörnin tólf tíma á dag í átján ár. Það gera fimm milljónir Bandaríkjadala og þá vill Sofia einnig fá íbúð og bíl frá Vanessu. Sofia heldur því fram að Vanessa hafi ekki virt óskir Kobes um að sjá um sig og hrakið sig burt af heimili sínu. Dóttirin segir það af og frá. Hún segir að Sofia hafi búið frítt í íbúð í eigu Bryant-hjónanna í tuttugu ár og að hún hafi bara einstaka sinnum passað barnabörnin. Vanessa segist vera særð vegna málsóknar móður sinnar og að hún skeyti engu um hvaða áhrif þetta hafi á hana og barnabörnin. Hún bætti við að móðir sín vildi lifa á henni það sem eftir væri. Vanessa segir jafnframt að Kobe hafi ekki lofað tengdamóður sinni neinu og ef hann væri á lífi væri hann svo vonsvikinn með framkomu hennar. Kobe lést í þyrluslysi ásamt þrettán ára dóttur sinni, Giönnu, þann 26. janúar. Talið er að eigur Kobes, sem Vanessa hefur nú umsjón með, séu metnar á 600 milljónir Bandaríkjadala.
NBA Andlát Kobe Bryant Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Berst við krabbamein Fótbolti „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Fleiri fréttir Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Nýr bakvörður í Njarðvík fyrir nágrannaslaginn KR bætir við sig Letta Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn Sjá meira