Gripið verði til viðeigandi ráðstafana og stuðnings vegna hamfaranna á Seyðisfirði Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 18. desember 2020 11:01 Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, segir ríkisstjórnina fylgjast grannt með gangi mála á Seyðisfirði. Vísir/Vilhelm Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, segir ríkisstjórnina fylgjast vel með gangi mála á Seyðisfirði. Verið sé að leggja mat á umfang þess tjóns sem orðið hefur í aurskriðunum sem fallið hafa á bæinn í vikunni og áhrif þeirra á samfélagið og sveitarfélagið. Hættustig almannavarna er nú í gildi á Seyðisfirði vegna skriðuhættu og appelsínugul veðurviðvörun er í gildi á Austfjörðum vegna mikilla rigninga. Tvær skriður féllu úr Nautaklauf á Seyðisfirði í nótt. Sú fyrri féll um klukkan eitt og sú síðari um tveimur tímum síðar. Sú skriða virðist hafa verið nokkuð mikil að umfangi enda hreif hún með sér einbýlishúsið Breiðablik sem stóð við Austurveg og flutti það til um fimmtíu metra að minnsta kosti. Talið er að húsið sé ónýtt. Ekki var búið í því að staðaldri svo það var mannlaust auk þess sem var það inni á hættusvæði í bænum og hafði lenti í annarri aurskriðu fyrr í mánuðinum. Ríkisstjórnin kom saman til fundar í Ráðherrabústaðnum í morgun. Fundurinn stendur enn yfir en Bjarni fór fyrr af fundinum og ræddi við fréttamenn þegar hann kom út. Spurður út í Seyðisfjörð og mögulegra aðgerða ríkisstjórnarinnar vegna hamfaranna þar sagði Bjarni að gripið yrði til viðeigandi ráðstafana og stuðnings. „Það standa auðvitað allir landsmenn með Seyðfirðingum í því að takast á við þessa erfiðleika,“ sagði Bjarni. Múlaþing Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Aurskriður á Seyðisfirði Mest lesið Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Innlent Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins Innlent Falsað myndband af kennara og nemanda fór í dreifingu Innlent Pallborðið: Stungið höfðinu í sandinn í tuttugu ár Innlent Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Innlent Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Innlent Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Innlent Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Innlent „Ísrael mun missa allan stuðning“ Erlent Verktakar hafi greinilega nóg því þeir kjósi frekar að bíða en lækka Innlent Fleiri fréttir Kvíðið starfsfólk, handtökur og fornminjafundur Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Lúkas Geir áfrýjar eins og hinir tveir Kvenleiðtogar á kvennafrídegi: Kristrún með fjölskyldunni, Inga vill kíkja á Arnarhól og Þorgerður með í baráttuanda Landsnet fagnar sigri í baráttu við landeigendur Falsað myndband af kennara og nemanda fór í dreifingu Nýr lögreglustjóri á Austurlandi verði skipaður á allra næstu dögum Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins „Við finnum fyrir mikilli spennu frá heimsbyggðinni“ Verktakar hafi greinilega nóg því þeir kjósi frekar að bíða en lækka Pallborðið: Stungið höfðinu í sandinn í tuttugu ár Guðmundur til ráðherra og framkvæmdastjóri HK tekur við Sjaldan eins erfitt að kaupa fasteign og konur undirbúa verkfall Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Embættismenn sitji að hámarki í fjórtán ár og aðstoðarmenn hætti fyrir kosningar Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Niðurrif hafið á gamla Morgunblaðshúsinu Næstum öllum sagt upp hjá dótturfélagi Play „Ég skoðanakúgaði sjálfa mig í þágu friðar og þæginda félagslega“ Burðardýr fengu þungan dóm fyrir kókaínsmygl Skora á ráðherra og segir skjaldborg slegið um vændiskaupendur Fresta fundi til tíu í fyrramálið Stórskemmtilegur innhringjandi og óhefðbundin útför Viðgerð muni taka einhverja mánuði „Afar ólíklegt“ að Nadine taki slaginn í borginni fyrir Miðflokkinn Sjá meira
Hættustig almannavarna er nú í gildi á Seyðisfirði vegna skriðuhættu og appelsínugul veðurviðvörun er í gildi á Austfjörðum vegna mikilla rigninga. Tvær skriður féllu úr Nautaklauf á Seyðisfirði í nótt. Sú fyrri féll um klukkan eitt og sú síðari um tveimur tímum síðar. Sú skriða virðist hafa verið nokkuð mikil að umfangi enda hreif hún með sér einbýlishúsið Breiðablik sem stóð við Austurveg og flutti það til um fimmtíu metra að minnsta kosti. Talið er að húsið sé ónýtt. Ekki var búið í því að staðaldri svo það var mannlaust auk þess sem var það inni á hættusvæði í bænum og hafði lenti í annarri aurskriðu fyrr í mánuðinum. Ríkisstjórnin kom saman til fundar í Ráðherrabústaðnum í morgun. Fundurinn stendur enn yfir en Bjarni fór fyrr af fundinum og ræddi við fréttamenn þegar hann kom út. Spurður út í Seyðisfjörð og mögulegra aðgerða ríkisstjórnarinnar vegna hamfaranna þar sagði Bjarni að gripið yrði til viðeigandi ráðstafana og stuðnings. „Það standa auðvitað allir landsmenn með Seyðfirðingum í því að takast á við þessa erfiðleika,“ sagði Bjarni.
Múlaþing Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Aurskriður á Seyðisfirði Mest lesið Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Innlent Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins Innlent Falsað myndband af kennara og nemanda fór í dreifingu Innlent Pallborðið: Stungið höfðinu í sandinn í tuttugu ár Innlent Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Innlent Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Innlent Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Innlent Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Innlent „Ísrael mun missa allan stuðning“ Erlent Verktakar hafi greinilega nóg því þeir kjósi frekar að bíða en lækka Innlent Fleiri fréttir Kvíðið starfsfólk, handtökur og fornminjafundur Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Lúkas Geir áfrýjar eins og hinir tveir Kvenleiðtogar á kvennafrídegi: Kristrún með fjölskyldunni, Inga vill kíkja á Arnarhól og Þorgerður með í baráttuanda Landsnet fagnar sigri í baráttu við landeigendur Falsað myndband af kennara og nemanda fór í dreifingu Nýr lögreglustjóri á Austurlandi verði skipaður á allra næstu dögum Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins „Við finnum fyrir mikilli spennu frá heimsbyggðinni“ Verktakar hafi greinilega nóg því þeir kjósi frekar að bíða en lækka Pallborðið: Stungið höfðinu í sandinn í tuttugu ár Guðmundur til ráðherra og framkvæmdastjóri HK tekur við Sjaldan eins erfitt að kaupa fasteign og konur undirbúa verkfall Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Embættismenn sitji að hámarki í fjórtán ár og aðstoðarmenn hætti fyrir kosningar Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Niðurrif hafið á gamla Morgunblaðshúsinu Næstum öllum sagt upp hjá dótturfélagi Play „Ég skoðanakúgaði sjálfa mig í þágu friðar og þæginda félagslega“ Burðardýr fengu þungan dóm fyrir kókaínsmygl Skora á ráðherra og segir skjaldborg slegið um vændiskaupendur Fresta fundi til tíu í fyrramálið Stórskemmtilegur innhringjandi og óhefðbundin útför Viðgerð muni taka einhverja mánuði „Afar ólíklegt“ að Nadine taki slaginn í borginni fyrir Miðflokkinn Sjá meira
Kvenleiðtogar á kvennafrídegi: Kristrún með fjölskyldunni, Inga vill kíkja á Arnarhól og Þorgerður með í baráttuanda