Sjeik lenti í Kaupmannahöfn og vildi samningsbundinn Solbakken með: „Ég lendi og þú kemur með“ Anton Ingi Leifsson skrifar 21. desember 2020 07:01 Ståle á æfingasvæði FCK í Frederiksberg hverfinu í Danmörku á heitum sumardegi. Lars Ronbog/Getty Ståle Solbakken tók við norska landsliðinu á dögunum af Íslandsvininum Lars Lagerback. Sá sænski fékk sparkið og Norðmaðurinn Ståle tók við en Ståle sjálfum var sparkað frá FCK í byrjun október. Ståle náði ótrúlegum árangri með Kaupmannahafnarliðið en eftir vandræðabyrjun á tímabilinu 2020/2021 ákvað danska liðið að skipta Ståle út fyrir Jess Thorup. Hann hefur fengið ansi skemmtileg tilboð í gegnum tíðina og hann greindi frá þeim í hlaðvarpsþættinum B-laget sem TV2 í Noregi setndur fyrir. „Ótrúlegasta tilboðið sem ég hef fengið var frá en sjeik held ég. Ég man ekki frá hvaða landi hann var en hann sendi mér bara SMS að hann væri að lenda á Kastrup á ákveðnum tíma og vildi vita hvort ég gæti ekki bara komið upp í vélina,“ sagði Ståle og hélt áfram. „Hann tók þessu sem sjálfsögðum hlut, að allt væri klárt, þrátt fyrir að ég væri á samningi hjá FCK. „Ég lendi og þú kemur.“ Svo sendi hann mér myndband af Parken og ég spurði sjálfan mig hvort að þetta væri grín.“ Í tvígang hefur hann fengið boð frá arabísku furstadæmunum, síðast árið 2018, en það heillaði hann þó ekki. „Það hefur gerst tvisvar. Ég hefði getað þénað meira á einu ári en ég hef gert á öllum mínum þjálfaraferli en þetta var ekki eitthvað fyrir mig. Að minnsta kosti ekki núna,“ sagði Solbakken þá við Ekstra Bladet. Ståle Solbakken fik for et par måneder siden et trænertilbud fra en sheik ,men det kunne ikke friste FCK-manageren.https://t.co/5KEH3AHwOH— Gisle Thorsen (@GisleThorsen) November 8, 2018 Danski boltinn Fótbolti Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Sport Fleiri fréttir Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Greindi frá válegum tíðindum Newcastle lét draum Víkings rætast U21-strákarnir í riðli með Frökkum Farinn að sakna landsliðsins eftir nokkurra ára fjarveru Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Sjá meira
Ståle náði ótrúlegum árangri með Kaupmannahafnarliðið en eftir vandræðabyrjun á tímabilinu 2020/2021 ákvað danska liðið að skipta Ståle út fyrir Jess Thorup. Hann hefur fengið ansi skemmtileg tilboð í gegnum tíðina og hann greindi frá þeim í hlaðvarpsþættinum B-laget sem TV2 í Noregi setndur fyrir. „Ótrúlegasta tilboðið sem ég hef fengið var frá en sjeik held ég. Ég man ekki frá hvaða landi hann var en hann sendi mér bara SMS að hann væri að lenda á Kastrup á ákveðnum tíma og vildi vita hvort ég gæti ekki bara komið upp í vélina,“ sagði Ståle og hélt áfram. „Hann tók þessu sem sjálfsögðum hlut, að allt væri klárt, þrátt fyrir að ég væri á samningi hjá FCK. „Ég lendi og þú kemur.“ Svo sendi hann mér myndband af Parken og ég spurði sjálfan mig hvort að þetta væri grín.“ Í tvígang hefur hann fengið boð frá arabísku furstadæmunum, síðast árið 2018, en það heillaði hann þó ekki. „Það hefur gerst tvisvar. Ég hefði getað þénað meira á einu ári en ég hef gert á öllum mínum þjálfaraferli en þetta var ekki eitthvað fyrir mig. Að minnsta kosti ekki núna,“ sagði Solbakken þá við Ekstra Bladet. Ståle Solbakken fik for et par måneder siden et trænertilbud fra en sheik ,men det kunne ikke friste FCK-manageren.https://t.co/5KEH3AHwOH— Gisle Thorsen (@GisleThorsen) November 8, 2018
Danski boltinn Fótbolti Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Sport Fleiri fréttir Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Greindi frá válegum tíðindum Newcastle lét draum Víkings rætast U21-strákarnir í riðli með Frökkum Farinn að sakna landsliðsins eftir nokkurra ára fjarveru Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Sjá meira