Dagurinn í Alexandra Palace hefst klukkan 12.00 en þá er fyrri útsendingin frá heimsmeistaramótinu í pílukasti sem hefur farið vel af stað.
Flottir leikir eru á dagskránni í dag, þar á meðal leikur Gerwyn Price, sem margir spá titlinum, og Jamie Lewis en sýnt er frá pílunni á Stöð 2 Sport 3.
GameTíví fer svo í loftið klukkan 20.00 en sú útsending er á Stöð 2 eSport.
Allar beinar útsendingar dagsins sem og næstu daga má sjá hér.