Bráðabirgðarforseti Barcelona útilokar að reka Koeman Anton Ingi Leifsson skrifar 20. desember 2020 20:16 Ronald Koeman á hliðarlínunni fyrr á leiktíðinni en Hollendingurinn hefur átt erfitt uppdráttar í Katalóníu. Urbanandsport/NurPhoto/Getty Images Carles Tusques, bráðabirgðaforseti Barcelona, segir að hann komi ekki til að reka einn né neinn á meðan hann stýrir hjá félaginu. Josep Bartomeu sagði upp sem forseti Barcelona í síðasta mánuði og því tók Carles við stjórnartaumunum. Næsti forseti verður svo kosinn 24. janúar. Það gengur ekki allt eins og í sögu hjá Barcelona og í gær fengu þeir einungis eitt stig á heimavelli er spænski risinn gerði 2-2 jafntefli við Valencia á heimavelli. Klippa: Barcelona og Valencia skyldu jöfn í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag Carles getur þó róað taugarnar hjá Ronald Koeman, stjóra liðsins, en mikil pressa hefur verið á Koeman að undanförnu. „Ég mun ekki reka neinn. Alls ekki. Koeman er að gera það gott, hefur góða reynslu og treystir ungu leikmönnunum,“ sagi Tusquets í samtali við Football Espana. „Koeman hefur minn stuðning og hann mun alltaf hafa þann stuðning. Ég borðaði með honum nýlega og mér fannst hann vera bjartsýnn.“ Barcelona mætir Valladolid á útivelli á þriðjudaginn áður en þeir fara í smá jólafrí. [@gerardromero] | Carles Tusquets: I will not take anyone, at all. Besides, Koeman is doing well, he has a lot of criteria, he is committed to the youth academy and young people. He has absolutely all my support and he will always have it "— BarçaTimes (@BarcaTimes) December 20, 2020 Spænski körfuboltinn, ACB, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. ACB er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Spænski boltinn Tengdar fréttir Messi upp að hlið Pele Mark Lionel Messi í leik Barcelona gegn Valencia í spænsku úrvalsdeildinni í dag var sögulegt. 19. desember 2020 21:01 Pele sendi Messi kveðju: Sögur eins og okkar eru sjaldgæfar Argentínumaðurinn Lionel Messi og Brasilíumaðurinn Pele deila nú meti sem mætti telja ólíklegt að verði aftur jafnað. 20. desember 2020 09:01 Fjögurra marka jafntefli þegar Valencia heimsótti Barcelona Lionel Messi og félagar í Barcelona eiga möguleika á því að vinna þrjá deildarleiki í röð í fyrsta sinn undir stjórn Ronald Koeman þegar Valencia kemur í heimsókn á Nývang. 19. desember 2020 17:17 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Leik lokið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Körfubolti Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Sociedad - Barcelona | Orri Steinn á bekknum er toppliðið kemur í heimsókn Ingibjörg á skotskónum og Cecilía Rán varði víti og hélt hreinu Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sjá meira
Josep Bartomeu sagði upp sem forseti Barcelona í síðasta mánuði og því tók Carles við stjórnartaumunum. Næsti forseti verður svo kosinn 24. janúar. Það gengur ekki allt eins og í sögu hjá Barcelona og í gær fengu þeir einungis eitt stig á heimavelli er spænski risinn gerði 2-2 jafntefli við Valencia á heimavelli. Klippa: Barcelona og Valencia skyldu jöfn í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag Carles getur þó róað taugarnar hjá Ronald Koeman, stjóra liðsins, en mikil pressa hefur verið á Koeman að undanförnu. „Ég mun ekki reka neinn. Alls ekki. Koeman er að gera það gott, hefur góða reynslu og treystir ungu leikmönnunum,“ sagi Tusquets í samtali við Football Espana. „Koeman hefur minn stuðning og hann mun alltaf hafa þann stuðning. Ég borðaði með honum nýlega og mér fannst hann vera bjartsýnn.“ Barcelona mætir Valladolid á útivelli á þriðjudaginn áður en þeir fara í smá jólafrí. [@gerardromero] | Carles Tusquets: I will not take anyone, at all. Besides, Koeman is doing well, he has a lot of criteria, he is committed to the youth academy and young people. He has absolutely all my support and he will always have it "— BarçaTimes (@BarcaTimes) December 20, 2020 Spænski körfuboltinn, ACB, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. ACB er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Spænski körfuboltinn, ACB, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. ACB er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Messi upp að hlið Pele Mark Lionel Messi í leik Barcelona gegn Valencia í spænsku úrvalsdeildinni í dag var sögulegt. 19. desember 2020 21:01 Pele sendi Messi kveðju: Sögur eins og okkar eru sjaldgæfar Argentínumaðurinn Lionel Messi og Brasilíumaðurinn Pele deila nú meti sem mætti telja ólíklegt að verði aftur jafnað. 20. desember 2020 09:01 Fjögurra marka jafntefli þegar Valencia heimsótti Barcelona Lionel Messi og félagar í Barcelona eiga möguleika á því að vinna þrjá deildarleiki í röð í fyrsta sinn undir stjórn Ronald Koeman þegar Valencia kemur í heimsókn á Nývang. 19. desember 2020 17:17 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Leik lokið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Körfubolti Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Sociedad - Barcelona | Orri Steinn á bekknum er toppliðið kemur í heimsókn Ingibjörg á skotskónum og Cecilía Rán varði víti og hélt hreinu Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sjá meira
Messi upp að hlið Pele Mark Lionel Messi í leik Barcelona gegn Valencia í spænsku úrvalsdeildinni í dag var sögulegt. 19. desember 2020 21:01
Pele sendi Messi kveðju: Sögur eins og okkar eru sjaldgæfar Argentínumaðurinn Lionel Messi og Brasilíumaðurinn Pele deila nú meti sem mætti telja ólíklegt að verði aftur jafnað. 20. desember 2020 09:01
Fjögurra marka jafntefli þegar Valencia heimsótti Barcelona Lionel Messi og félagar í Barcelona eiga möguleika á því að vinna þrjá deildarleiki í röð í fyrsta sinn undir stjórn Ronald Koeman þegar Valencia kemur í heimsókn á Nývang. 19. desember 2020 17:17
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti