Helga Möller útskýrir handaskjálftann Stefán Árni Pálsson skrifar 22. desember 2020 11:32 Helga Möller nennir ekki að eyða tíma í þrif um jólin. Helga Möller kemst í hátíðaskap, með því að koma öðrum í hátíðaskap. Hún heldur sitt eigið jólaboð fyrir gesti og gangandi á Laugarveginum ár hvert. Í ár fær hún því miður ekki að knúsa vegfarendur, en þeir mega alveg vita til þess að huglægt fá þeir jólaknús. Helga ræddi við útvarpskonuna Völu Eiríksdóttur um jólin í þættinum Gleðileg jól með Völu Eiríks á FM957. Í þættinum gaf Helga hlustendum góða tilfinningu fyrir sínum eigin jólum, en þau eru gerilsneydd hefðum og höftum, enda vill hún ekki vera bundin við fasta liði. Þessi dásamlega jólakona vill ekki sóa tíma sínum og orku þrif, heldur opnar hún frekar Ajax brúsa og leyfir honum að fylla rýmið. Margir hafa velt fyrir sér handaskjálfta Helgu í gegnum tíðina, en hún vill koma því vel á framfæri að hún er ekki veik, þó hún sé með sjúkdóm sem veldur því að hendurnar séu ekki alltaf til friðs. „Ég fór að fá spurningar eftir að hafa sést í sjónvarpinu með skjálfandi hönd hvort ég væri með Parkinson. Ég er ekki með það heldur er ég með annan sjúkdóm sem kallast í raun ósjálfráður skjálfti sem er bara í fjölskyldunni minni og það er ekki til lækning við þessu. Mamma batnaði í raun með aldrinum. Hún dó þegar hún var níræð og var eiginlega hætt að hafa þetta,“ segir Helga. Hér að neðan má hlusta á þáttinn í heild sinni. Klippa: Helga Möller útskýrir handaskjálftann Jól FM957 Mest lesið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fleiri fréttir Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Sjá meira
Í ár fær hún því miður ekki að knúsa vegfarendur, en þeir mega alveg vita til þess að huglægt fá þeir jólaknús. Helga ræddi við útvarpskonuna Völu Eiríksdóttur um jólin í þættinum Gleðileg jól með Völu Eiríks á FM957. Í þættinum gaf Helga hlustendum góða tilfinningu fyrir sínum eigin jólum, en þau eru gerilsneydd hefðum og höftum, enda vill hún ekki vera bundin við fasta liði. Þessi dásamlega jólakona vill ekki sóa tíma sínum og orku þrif, heldur opnar hún frekar Ajax brúsa og leyfir honum að fylla rýmið. Margir hafa velt fyrir sér handaskjálfta Helgu í gegnum tíðina, en hún vill koma því vel á framfæri að hún er ekki veik, þó hún sé með sjúkdóm sem veldur því að hendurnar séu ekki alltaf til friðs. „Ég fór að fá spurningar eftir að hafa sést í sjónvarpinu með skjálfandi hönd hvort ég væri með Parkinson. Ég er ekki með það heldur er ég með annan sjúkdóm sem kallast í raun ósjálfráður skjálfti sem er bara í fjölskyldunni minni og það er ekki til lækning við þessu. Mamma batnaði í raun með aldrinum. Hún dó þegar hún var níræð og var eiginlega hætt að hafa þetta,“ segir Helga. Hér að neðan má hlusta á þáttinn í heild sinni. Klippa: Helga Möller útskýrir handaskjálftann
Jól FM957 Mest lesið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fleiri fréttir Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Sjá meira