Skipar fyrir um fegurð opinberra bygginga Vésteinn Örn Pétursson skrifar 22. desember 2020 23:26 Donald Trump á tæpan mánuð eftir í embætti forseta Bandaríkjanna. Þann 20. janúar 2021 tekur Joe Biden við embættinu. Chip Somodevilla/Getty Donald Trump, fráfarandi Bandaríkjaforseti, hefur skrifað undir forsetatilskipun sem kveður á um að opinberar byggingar á alríkisstigi, sem byggðar verða í framtíðinni, verði að vera „fallegar.“ Þá verði þær helst að vera byggðar í klassískum rómverskum eða grískum stíl, eða öðrum sambærilegum stíl. Breska ríkisútvarpið greinir frá þessu. Í tilskipuninni segir að of margar alríkisbyggingar séu í „brútalískum stíl síðustu aldar,“ og að slíkar byggingar ættu frekar að líkjast alþekktum kennileitum á borð við Hvíta húsið. Arkítektastofnun Bandaríkjanna hefur sett sig „alfarið á móti“ tilskipuninni, sem gagnrýnendur segja margir að sé ólýðræðisleg. Með tilskipuninni er sett á fót sérstakt ráðgjafaráð, sem ætlað er að veita forsetanum ráðgjöf varðandi byggingu nýrra alríkisbygginga. „Nýjar alríkisbyggingar eiga, líkt og ástkær kennileiti Ameríku og byggingar, að lyfta upp og fegra almenningsrými, veita mannsandanum innblástur, göfga Bandaríkin, eiga skilið virðingu almennings, og, eftir atvikum, virða byggingararfleið mismunandi svæða,“ segir meðal annars í tilskipuninni. Tilskipunin var gefin út í gær, en Trump á nú tæpan mánuð eftir í forsetastól, þar sem Joe Biden tekur við embættinu þann 20. janúar næstkomandi, eftir að hafa unnið forsetakosningarnar í nóvember á móti Trump. Þó að tilskipunin sé gefin út nú, hófst vinna við hana í febrúar, eftir því sem BBC greinir frá. Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Erlent Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Erlent Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Innlent Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar og aðstæður sem við búum við“ Innlent Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Innlent Ráðast í átaksverkefni í kjölfar sýkingarinnar á Mánagarði Innlent Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Innlent Leggur strax fram lagabreytingarfrumvarp vegna Hvammsvirkjunar Innlent Halla aðstoðar Loga Innlent Fleiri fréttir Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum Tíu látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Sjá meira
Breska ríkisútvarpið greinir frá þessu. Í tilskipuninni segir að of margar alríkisbyggingar séu í „brútalískum stíl síðustu aldar,“ og að slíkar byggingar ættu frekar að líkjast alþekktum kennileitum á borð við Hvíta húsið. Arkítektastofnun Bandaríkjanna hefur sett sig „alfarið á móti“ tilskipuninni, sem gagnrýnendur segja margir að sé ólýðræðisleg. Með tilskipuninni er sett á fót sérstakt ráðgjafaráð, sem ætlað er að veita forsetanum ráðgjöf varðandi byggingu nýrra alríkisbygginga. „Nýjar alríkisbyggingar eiga, líkt og ástkær kennileiti Ameríku og byggingar, að lyfta upp og fegra almenningsrými, veita mannsandanum innblástur, göfga Bandaríkin, eiga skilið virðingu almennings, og, eftir atvikum, virða byggingararfleið mismunandi svæða,“ segir meðal annars í tilskipuninni. Tilskipunin var gefin út í gær, en Trump á nú tæpan mánuð eftir í forsetastól, þar sem Joe Biden tekur við embættinu þann 20. janúar næstkomandi, eftir að hafa unnið forsetakosningarnar í nóvember á móti Trump. Þó að tilskipunin sé gefin út nú, hófst vinna við hana í febrúar, eftir því sem BBC greinir frá.
Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Erlent Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Erlent Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Innlent Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar og aðstæður sem við búum við“ Innlent Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Innlent Ráðast í átaksverkefni í kjölfar sýkingarinnar á Mánagarði Innlent Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Innlent Leggur strax fram lagabreytingarfrumvarp vegna Hvammsvirkjunar Innlent Halla aðstoðar Loga Innlent Fleiri fréttir Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum Tíu látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Sjá meira
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar og aðstæður sem við búum við“ Innlent
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar og aðstæður sem við búum við“ Innlent