Meira að gera hjá hrútunum en prestunum Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 26. desember 2020 20:06 Séra Óskar Hafsteinn Óskarsson, prestur í Hruna í Hrunamannahreppi. Hann er með fimm kirkjur í sinni umsjón. Magnús Hlynur Hreiðarsson „Það er mjög óvenjulegt að vera prestur yfir jólin og hitta ekki sóknarbörnin sín.“ Þetta segir séra Óskar Hafsteinn Óskarsson í Hruna í Hrunamannahreppi, sem notar jólin líka til að sinna kindunum sínum, en nú stendur ástarlífið yfir í fjárhúsinu. Séra Óskar Hafsteinn býr í Hruna með fjölskyldu sinni þar sem Hrunakirkja er. Hann segir mjög sérstakt að vera prestur á tímum heimsfaraldurs. „Já, það er allavega mjög óvenjulegt, það er svona annar taktur í þessu en það er alltaf gaman að vera prestur. Það ræðir ekkert um helgihald, svona opið helgihald. Við erum að reyna að taka upp og senda heim myndbönd úr kirkjunum okkar, helgistundir og svona,“ segir Óskar og bætir við. „Við viljum leggja alúð í þetta, bæði prestur og organisti og kórfólk, að gera þetta vel og reyna að ná til fólks í gegnum þessa tækni þó það toppi ekki það að fá fólkið sitt í kirkjuna, fá að knúsa það á jólunum og takast í hendur, það er hluti af þessu en þetta er áskorun.“ Það er ekkert af fólki sem kemur í Hrunakirkju yfir jólin vegna Covid en í stað þess hefur athöfnum verið streymt heim til fólks.Magnús Hlynur Hreiðarsson Séra Óskar er mikill áhugamaður um íslensku sauðkindina enda með um 130 fjár í Hruna. Nú stendur fengitíminn sem hæst yfir. „Já, það er mikið að gerast í fjárhúsinu, mikið ástarlíf þar. Það var nú oft sagt í eina tíð að desember væri sá mánuður, sem mest væri að gera hjá hrútum og prestum en nú held ég að það séu hrútarnir sem hafa meira að gera en prestarnir,“ segir Óskar og glottir við tönn. Séra Óskar er með fimm hrúta, sem hann notar á ærnar yfir fengitímann. Hér eru tveir þeirra.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hrunamannahreppur Þjóðkirkjan Jól Landbúnaður Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Séra Óskar Hafsteinn býr í Hruna með fjölskyldu sinni þar sem Hrunakirkja er. Hann segir mjög sérstakt að vera prestur á tímum heimsfaraldurs. „Já, það er allavega mjög óvenjulegt, það er svona annar taktur í þessu en það er alltaf gaman að vera prestur. Það ræðir ekkert um helgihald, svona opið helgihald. Við erum að reyna að taka upp og senda heim myndbönd úr kirkjunum okkar, helgistundir og svona,“ segir Óskar og bætir við. „Við viljum leggja alúð í þetta, bæði prestur og organisti og kórfólk, að gera þetta vel og reyna að ná til fólks í gegnum þessa tækni þó það toppi ekki það að fá fólkið sitt í kirkjuna, fá að knúsa það á jólunum og takast í hendur, það er hluti af þessu en þetta er áskorun.“ Það er ekkert af fólki sem kemur í Hrunakirkju yfir jólin vegna Covid en í stað þess hefur athöfnum verið streymt heim til fólks.Magnús Hlynur Hreiðarsson Séra Óskar er mikill áhugamaður um íslensku sauðkindina enda með um 130 fjár í Hruna. Nú stendur fengitíminn sem hæst yfir. „Já, það er mikið að gerast í fjárhúsinu, mikið ástarlíf þar. Það var nú oft sagt í eina tíð að desember væri sá mánuður, sem mest væri að gera hjá hrútum og prestum en nú held ég að það séu hrútarnir sem hafa meira að gera en prestarnir,“ segir Óskar og glottir við tönn. Séra Óskar er með fimm hrúta, sem hann notar á ærnar yfir fengitímann. Hér eru tveir þeirra.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Hrunamannahreppur Þjóðkirkjan Jól Landbúnaður Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira