Bretar stefna á strangar reglur um óhollustu í verslunum 2022 Hólmfríður Gísladóttir skrifar 28. desember 2020 12:11 Bresk stjórnvöld vilja meina að tilboð á óhollustu spari fólki ekki peninga, heldur leiði til þess að það kaupir meira. Bresk stjórnvöld hyggjast banna matvöruverslunum að staðsetja óhollar matvörur og drykk við afgreiðslukassa. Þá hyggjast þau einnig banna verslunum að selja þau í svokölluðum „tveir fyrir einn“ tilboðum. Fyrrnefndar reglur munu ekki eingöngu gilda um afgreiðslukassa heldur einnig aðrar „söluvænlegar“ staðsetningar í verslunum, til dæmis við innganga og við enda hilluganga. Þá munu svipaðar reglur gilda um vefsíður, þar sem óhollustu auglýsingatenglar verða bannaðir á forsíðum vefsvæða og greiðslusíðum. Veitingastöðum verður einnig bannað að auglýsa fría áfyllingu gosdrykkja. Umrædd bönn munu ekki taka gildi fyrr en í apríl 2022, að undangengnu samráðsferli. Þau munu hins vegar einnig fela í sér takmarkanir á magntilboðum á sykruðum matvörum og drykkjum og þá verður uppstillingasvæði óhollustu takmarkað við 185 fermetra. Reglurnar gilda eingöngu fyrir stórar matvöruverslanir, þar sem starfsmenn eru fleiri en 50. Til að rökstyðja ákvörðun sína hafa stjórnvöld meðal annars vísað til þess að í stað þess að spara fólki peninga, leiði tilboð á óhollustu hreinlega til þess að fólk kaupir meira. Hópar sem berjast gegn offitu hafa tekið tillögunum fagnandi og samtökin Action on Sugar hafa meðal annars skorað á ráðamenn að standast þrýsting frá matvælaiðnaðinum. Þá segir talsmaður regnhlífasamtakanna Obesity Health Alliance verslanir hafa nægan tíma til að grípa til ráðstafana. Guardian sagði frá. Bretland Heilbrigðismál Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Fleiri fréttir Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Sjá meira
Fyrrnefndar reglur munu ekki eingöngu gilda um afgreiðslukassa heldur einnig aðrar „söluvænlegar“ staðsetningar í verslunum, til dæmis við innganga og við enda hilluganga. Þá munu svipaðar reglur gilda um vefsíður, þar sem óhollustu auglýsingatenglar verða bannaðir á forsíðum vefsvæða og greiðslusíðum. Veitingastöðum verður einnig bannað að auglýsa fría áfyllingu gosdrykkja. Umrædd bönn munu ekki taka gildi fyrr en í apríl 2022, að undangengnu samráðsferli. Þau munu hins vegar einnig fela í sér takmarkanir á magntilboðum á sykruðum matvörum og drykkjum og þá verður uppstillingasvæði óhollustu takmarkað við 185 fermetra. Reglurnar gilda eingöngu fyrir stórar matvöruverslanir, þar sem starfsmenn eru fleiri en 50. Til að rökstyðja ákvörðun sína hafa stjórnvöld meðal annars vísað til þess að í stað þess að spara fólki peninga, leiði tilboð á óhollustu hreinlega til þess að fólk kaupir meira. Hópar sem berjast gegn offitu hafa tekið tillögunum fagnandi og samtökin Action on Sugar hafa meðal annars skorað á ráðamenn að standast þrýsting frá matvælaiðnaðinum. Þá segir talsmaður regnhlífasamtakanna Obesity Health Alliance verslanir hafa nægan tíma til að grípa til ráðstafana. Guardian sagði frá.
Bretland Heilbrigðismál Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Fleiri fréttir Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Sjá meira