Svona á að þvo sér um hendur Stefán Árni Pálsson skrifar 17. mars 2020 10:31 Bryndís fór ítarlega yfir það hvernig maður á að þvo sér um hendur og spritta. Bryndís Sigurðardóttur smitsjúkdómalæknir mætti í Bítið í morgun og var með sýnikennslu í handþvotti en landsmenn allir eiga að vera mjög duglegir við handþvott um þessar mundir og það vegna kórónuveirunnar. „Þetta er búið að vera rosalega skrýtinn tími og hver hefði getað ímyndað sér þetta, þegar við vorum að tala um þetta í janúar, að við værum hér í dag,“ segir Bryndís í samtali við þá Heimi og Gulla. „Við erum svolítið bjartsýn að eðlisfari og hugsuðum eflaust að þetta yrði ekki neitt. Svo er þetta núna komið út í ástand sem enginn hefði getað séð fyrir. Þetta hefur sett gríðarlegt álag á heilbrigðiskerfið, mína einingu og mína kollega.“ Hún segir að blessunarlega séð hafi hennar deild fenginn inn aukamannskap og sjálf hefði hún átt að vera í fríi erlendis í þessari viku en eðli málsins samkvæmt er hún það ekki. „Þetta eru áhugaverðir tímar og ég held að þetta gangi eins og er en maður veltir því fyrir sér hvernig ástandið verður eftir eina til tvær vikur. Við erum að reyna dreifa þessari kúrfu og er að reyna að ýta þessu svolítið á undan okkur svo við ráðum við þetta.“ Bryndís fór ítarlega yfir það hvernig maður á að þvo sér um hendur og má sjá viðtalið og leiðbeiningarnar hér að neðan. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilsa Bítið Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Grateful Dead-söngkona látin Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Fleiri fréttir Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Sjá meira
Bryndís Sigurðardóttur smitsjúkdómalæknir mætti í Bítið í morgun og var með sýnikennslu í handþvotti en landsmenn allir eiga að vera mjög duglegir við handþvott um þessar mundir og það vegna kórónuveirunnar. „Þetta er búið að vera rosalega skrýtinn tími og hver hefði getað ímyndað sér þetta, þegar við vorum að tala um þetta í janúar, að við værum hér í dag,“ segir Bryndís í samtali við þá Heimi og Gulla. „Við erum svolítið bjartsýn að eðlisfari og hugsuðum eflaust að þetta yrði ekki neitt. Svo er þetta núna komið út í ástand sem enginn hefði getað séð fyrir. Þetta hefur sett gríðarlegt álag á heilbrigðiskerfið, mína einingu og mína kollega.“ Hún segir að blessunarlega séð hafi hennar deild fenginn inn aukamannskap og sjálf hefði hún átt að vera í fríi erlendis í þessari viku en eðli málsins samkvæmt er hún það ekki. „Þetta eru áhugaverðir tímar og ég held að þetta gangi eins og er en maður veltir því fyrir sér hvernig ástandið verður eftir eina til tvær vikur. Við erum að reyna dreifa þessari kúrfu og er að reyna að ýta þessu svolítið á undan okkur svo við ráðum við þetta.“ Bryndís fór ítarlega yfir það hvernig maður á að þvo sér um hendur og má sjá viðtalið og leiðbeiningarnar hér að neðan.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilsa Bítið Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Grateful Dead-söngkona látin Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Fleiri fréttir Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Sjá meira