Telja hægt að klára úrvalsdeildina á 40 dögum Sindri Sverrisson skrifar 18. apríl 2020 10:00 Liverpool var langefst í ensku úrvalsdeildinni þegar keppni var stöðvuð vegna kórónuveirufaraldursins. VÍSIR/EPA Forráðamenn félaganna í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta funduðu í gær og fóru yfir hvernig hægt yrði að klára tímabilið í deildinni. Þeir telja að hægt verði að klára tímabilið á 40 dögum. Keppni í ensku úrvalsdeildinni var stöðvuð 13. mars vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Flest lið í deildinni eiga níu leiki eftir en fjögur þeirra eiga tíu leiki eftir. Alls eru 92 leikir eftir af tímabilinu og er ríkur vilji til þess að þeir verði allir spilaðir. Búist var við því að félögin myndu ræða það í gær hvort 30. júní væri ekki síðasti mögulegi dagurinn til að spila á, en talið var of snemmt að ræða það mál í gær. Sá dagur er mjög mikilvægur því þá renna samningar sumra leikmanna út auk þess sem félögin eru með auglýsingasamninga við ýmis fyrirtæki sem renna út. Til að mynda ætti Liverpool að skipta úr New Balance í Nike. FIFA hefur verið að skoða leiðir til að framlengja samninga vegna kórónuveirufaraldursins. Sky Sports segir hins vegar að eftir fundinn í gær sé ljóst að keppni í ensku úrvalsdeildinni geti í fyrsta lagi hafist 8. júní. Ljóst er að keppni í ensku úrvalsdeildinni veltur á ákvörðunum stjórnvalda en á fimmtudag tilkynnti ríkisstjórnin að útgöngubann í landinu myndi gilda í þrjár vikur til viðbótar. Yfir 12.000 mannslát í Bretlandi má rekja til kórónuveirufaraldursins. Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Níu félög vilja ekki hætta á að spila eftir 30. júní Að minnsta kosti níu félög úr ensku úrvalsdeildinni í fótbolta vilja að tekin verði skýr ákvörðun um það að keppnistímabilinu verði lokið 30. júní. 15. apríl 2020 23:00 Enska knattspyrnusambandið býður fram aðstöðu til að hægt sé að ljúka úrvalsdeildinni Enska knattspyrnusambandið hefur boðið forráðamönnum ensku úrvalsdeildarinnar afnot af þjóðarleikvangnum, Wembley, og æfingasvæði enska landsliðsins í St. George´s Park í Lundúnum. 13. apríl 2020 18:00 Mest lesið Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Íslenski boltinn Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Handbolti Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Enski boltinn Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Fótbolti Sá óheppnasti enn á ný óheppinn Sport Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær Fótbolti Drykkjulæti trufluðu leik á Wimbledon Sport Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Sjá meira
Forráðamenn félaganna í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta funduðu í gær og fóru yfir hvernig hægt yrði að klára tímabilið í deildinni. Þeir telja að hægt verði að klára tímabilið á 40 dögum. Keppni í ensku úrvalsdeildinni var stöðvuð 13. mars vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Flest lið í deildinni eiga níu leiki eftir en fjögur þeirra eiga tíu leiki eftir. Alls eru 92 leikir eftir af tímabilinu og er ríkur vilji til þess að þeir verði allir spilaðir. Búist var við því að félögin myndu ræða það í gær hvort 30. júní væri ekki síðasti mögulegi dagurinn til að spila á, en talið var of snemmt að ræða það mál í gær. Sá dagur er mjög mikilvægur því þá renna samningar sumra leikmanna út auk þess sem félögin eru með auglýsingasamninga við ýmis fyrirtæki sem renna út. Til að mynda ætti Liverpool að skipta úr New Balance í Nike. FIFA hefur verið að skoða leiðir til að framlengja samninga vegna kórónuveirufaraldursins. Sky Sports segir hins vegar að eftir fundinn í gær sé ljóst að keppni í ensku úrvalsdeildinni geti í fyrsta lagi hafist 8. júní. Ljóst er að keppni í ensku úrvalsdeildinni veltur á ákvörðunum stjórnvalda en á fimmtudag tilkynnti ríkisstjórnin að útgöngubann í landinu myndi gilda í þrjár vikur til viðbótar. Yfir 12.000 mannslát í Bretlandi má rekja til kórónuveirufaraldursins.
Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Níu félög vilja ekki hætta á að spila eftir 30. júní Að minnsta kosti níu félög úr ensku úrvalsdeildinni í fótbolta vilja að tekin verði skýr ákvörðun um það að keppnistímabilinu verði lokið 30. júní. 15. apríl 2020 23:00 Enska knattspyrnusambandið býður fram aðstöðu til að hægt sé að ljúka úrvalsdeildinni Enska knattspyrnusambandið hefur boðið forráðamönnum ensku úrvalsdeildarinnar afnot af þjóðarleikvangnum, Wembley, og æfingasvæði enska landsliðsins í St. George´s Park í Lundúnum. 13. apríl 2020 18:00 Mest lesið Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Íslenski boltinn Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Handbolti Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Enski boltinn Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Fótbolti Sá óheppnasti enn á ný óheppinn Sport Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær Fótbolti Drykkjulæti trufluðu leik á Wimbledon Sport Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Sjá meira
Níu félög vilja ekki hætta á að spila eftir 30. júní Að minnsta kosti níu félög úr ensku úrvalsdeildinni í fótbolta vilja að tekin verði skýr ákvörðun um það að keppnistímabilinu verði lokið 30. júní. 15. apríl 2020 23:00
Enska knattspyrnusambandið býður fram aðstöðu til að hægt sé að ljúka úrvalsdeildinni Enska knattspyrnusambandið hefur boðið forráðamönnum ensku úrvalsdeildarinnar afnot af þjóðarleikvangnum, Wembley, og æfingasvæði enska landsliðsins í St. George´s Park í Lundúnum. 13. apríl 2020 18:00