Einn mesti skemmtikraftur fótboltans fagnaði fertugsafmælinu í fangelsi Sindri Sverrisson skrifar 21. mars 2020 23:00 Fjölmiðlaáhuginn sem Ronaldinho er sýndur í Paragvæ er litlu minni en á leikdegi á Camp Nou. VÍSIR/EPA Ein skærasta knattspyrnustjarna 21. aldarinnar, hinn brasilíski Ronaldinho, átti stórafmæli í dag en sennilega hefur lítið farið fyrir veisluhöldum þar sem hann er nú staddur. Ronaldinho er nú í fangelsi í Paragvæ ásamt bróður sínum eftir að þeir komu til landsins á fölsuðum vegabréfum. Rannsókn málsins er ekki lokið en talið er að Ronaldinho gæti þurft að verja hálfu ári á bakvið lás og slá. Fjölmiðlar og aðdáendur hafa rifjað upp nokkur af helstu tilþrifum kappans í gegnum tíðina í tilefni afmælisins. Ronaldinho turns 40 today. What a player (via @ChampionsLeague) pic.twitter.com/vHvNN3wd8E— ESPN FC (@ESPNFC) March 21, 2020 Is Ronaldinho the greatest La Liga player of all time? pic.twitter.com/O1Qjs7CH2I— FutbolBible (@FutbolBible) March 21, 2020 Ronaldinho made everything look so easy pic.twitter.com/vboXjDnDjc— Goal (@goal) March 21, 2020 Ronaldinho, sem heillaði knattspyrnuunnendur með tækni sinni og töktum í búningi Barcelona, AC Milan, PSG og brasilíska landsliðsins, hlaut Gullknöttinn (Ballon d‘Or) árið 2005. Þessa dagana fær hann hins vegar í mesta lagi að leika sér í futsal með samföngum sínum, en Ronaldinho kom að öllum mörkum síns liðs í 11-2 sigurleik í fangelsinu um daginn. Ronaldinho og hinn 49 ára gamli Roberto bróðir hans voru leiddir burt í handjárnum á miðvikudag eftir að hafa haldið fram sakleysi sínu fyrir rétti. Lögmaður Ronaldinho sagði hann hafa verið „heimskan“ af því að hann hefði „ekki vitað að hann væri að fremja glæp því hann skildi ekki að hann hefði fengið fölsuð skilríki“. Fótbolti Brasilía Paragvæ Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Fótbolti Fleiri fréttir Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Sjá meira
Ein skærasta knattspyrnustjarna 21. aldarinnar, hinn brasilíski Ronaldinho, átti stórafmæli í dag en sennilega hefur lítið farið fyrir veisluhöldum þar sem hann er nú staddur. Ronaldinho er nú í fangelsi í Paragvæ ásamt bróður sínum eftir að þeir komu til landsins á fölsuðum vegabréfum. Rannsókn málsins er ekki lokið en talið er að Ronaldinho gæti þurft að verja hálfu ári á bakvið lás og slá. Fjölmiðlar og aðdáendur hafa rifjað upp nokkur af helstu tilþrifum kappans í gegnum tíðina í tilefni afmælisins. Ronaldinho turns 40 today. What a player (via @ChampionsLeague) pic.twitter.com/vHvNN3wd8E— ESPN FC (@ESPNFC) March 21, 2020 Is Ronaldinho the greatest La Liga player of all time? pic.twitter.com/O1Qjs7CH2I— FutbolBible (@FutbolBible) March 21, 2020 Ronaldinho made everything look so easy pic.twitter.com/vboXjDnDjc— Goal (@goal) March 21, 2020 Ronaldinho, sem heillaði knattspyrnuunnendur með tækni sinni og töktum í búningi Barcelona, AC Milan, PSG og brasilíska landsliðsins, hlaut Gullknöttinn (Ballon d‘Or) árið 2005. Þessa dagana fær hann hins vegar í mesta lagi að leika sér í futsal með samföngum sínum, en Ronaldinho kom að öllum mörkum síns liðs í 11-2 sigurleik í fangelsinu um daginn. Ronaldinho og hinn 49 ára gamli Roberto bróðir hans voru leiddir burt í handjárnum á miðvikudag eftir að hafa haldið fram sakleysi sínu fyrir rétti. Lögmaður Ronaldinho sagði hann hafa verið „heimskan“ af því að hann hefði „ekki vitað að hann væri að fremja glæp því hann skildi ekki að hann hefði fengið fölsuð skilríki“.
Fótbolti Brasilía Paragvæ Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Fótbolti Fleiri fréttir Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Sjá meira