Fjöldi foreldra kýs að halda börnum sínum heima Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 23. mars 2020 20:03 Í dag fóru leik- og grunnskólar að forgangsraða í skólavist eftir störfum foreldra. Vísir/vilhelm Fjöldi foreldra kýs að halda börnum sínum heima í sjálfskipaðri sóttkví. Í dag fóru leik- og grunnskólar að forgangsraða í skólavist eftir störfum foreldra. Í síðustu viku kusu foreldrar 1.400 barna í leik- og grunnskólum Reykjavíkur að halda þeim heima þótt þau væru hvorki í sóttkví né einangrun. Talið er að mun fleiri séu heima í þessari viku. „Í leikskólum og grunnskólum samtals er þetta hiklaust að aukast. Eðlilega hefur fólk áhyggjur og er að halda börnunum hjá sér. Við reyndar hvetjum til þess því það léttir álagið á leikskóla þannig við getum betur sinnt þeim forgangshópum sem eru núna komnir í gang hjá okkur,“ segir Helgi Grímsson, sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar. Börn foreldra í framlínu eru í forgangshópi. „Þeir hafa þá þjónustu allan daginn í leikskólum alla daga og sama á við í grunnskólum. Við tryggjum þjónustu í gegnum leikskóla og svo frístundaheimilin, það er að segja í fyrsta og öðrum bekk, þannig við séum að veita þeim eins góða þjónustu og nokkur kostur er. Því miður þýðir það að aðrir fái minni þjónustu.“ Mikil áhersla er lögð á litla hópa í skólastarfinu. Skóla - og menntamál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Börn og uppeldi Tengdar fréttir Samkomubannið hert: Ekki fleiri en 20 manns á sama stað Ákvörðunin tekur gildi á miðnætti annað kvöld 22. mars 2020 18:03 Börn í Vestmannaeyjum virðast ekki hafa dreift smiti „Börnin virðast ekki vera mikið útsett fyrir smiti eða vera að dreifa smiti og það eru gríðarlega góðar fréttir fyrir okkur öll.“ 23. mars 2020 15:00 Mest lesið Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Innlent Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Innlent Gulli hafi loksins unnið formannsslag Innlent Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Innlent Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Innlent Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Innlent Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Innlent Fleiri fréttir Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Þak flettist af húsi í Sandgerði Sjá meira
Fjöldi foreldra kýs að halda börnum sínum heima í sjálfskipaðri sóttkví. Í dag fóru leik- og grunnskólar að forgangsraða í skólavist eftir störfum foreldra. Í síðustu viku kusu foreldrar 1.400 barna í leik- og grunnskólum Reykjavíkur að halda þeim heima þótt þau væru hvorki í sóttkví né einangrun. Talið er að mun fleiri séu heima í þessari viku. „Í leikskólum og grunnskólum samtals er þetta hiklaust að aukast. Eðlilega hefur fólk áhyggjur og er að halda börnunum hjá sér. Við reyndar hvetjum til þess því það léttir álagið á leikskóla þannig við getum betur sinnt þeim forgangshópum sem eru núna komnir í gang hjá okkur,“ segir Helgi Grímsson, sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar. Börn foreldra í framlínu eru í forgangshópi. „Þeir hafa þá þjónustu allan daginn í leikskólum alla daga og sama á við í grunnskólum. Við tryggjum þjónustu í gegnum leikskóla og svo frístundaheimilin, það er að segja í fyrsta og öðrum bekk, þannig við séum að veita þeim eins góða þjónustu og nokkur kostur er. Því miður þýðir það að aðrir fái minni þjónustu.“ Mikil áhersla er lögð á litla hópa í skólastarfinu.
Skóla - og menntamál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Börn og uppeldi Tengdar fréttir Samkomubannið hert: Ekki fleiri en 20 manns á sama stað Ákvörðunin tekur gildi á miðnætti annað kvöld 22. mars 2020 18:03 Börn í Vestmannaeyjum virðast ekki hafa dreift smiti „Börnin virðast ekki vera mikið útsett fyrir smiti eða vera að dreifa smiti og það eru gríðarlega góðar fréttir fyrir okkur öll.“ 23. mars 2020 15:00 Mest lesið Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Innlent Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Innlent Gulli hafi loksins unnið formannsslag Innlent Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Innlent Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Innlent Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Innlent Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Innlent Fleiri fréttir Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Þak flettist af húsi í Sandgerði Sjá meira
Samkomubannið hert: Ekki fleiri en 20 manns á sama stað Ákvörðunin tekur gildi á miðnætti annað kvöld 22. mars 2020 18:03
Börn í Vestmannaeyjum virðast ekki hafa dreift smiti „Börnin virðast ekki vera mikið útsett fyrir smiti eða vera að dreifa smiti og það eru gríðarlega góðar fréttir fyrir okkur öll.“ 23. mars 2020 15:00